Morgunblaðið - 02.10.1963, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.10.1963, Qupperneq 1
24 siður 50 árgangur Torsten Nilsson : Heimsókn- in gat veriQ skaöleg SÞ, New York, 1. okt. — (NTB-AP): — Torsten Nilsson, ntanríkisráð- herra Svíþjóðar, flutti í da,j ræðu á Allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna og ræddi þar m.a. „apartheid“ stefnu stjómarinnar í Suður Afríku. Sagði hann að tilgangslaust hefði verið fyrir ut anríkisráðherra Norðurlandanna að þiggja boð um að kanna af eigin raun ástandið í landinu. Hefði heimsókn ráðherranna jafn vel getað verið skaðleg barátt- uni gegn kyi^iáttarofsóknunum meðan ríkisstjórn Suður Afríku gerir ekkert til að breyta um stefnu. Þessvegna var heimboð- ið afþakkað, sagði Nilsson. Ráðherrann benti á að sjálf- sagt væri að halda umræðum um kynþáttaofsóknirnar áfram í Ör yggisráðinu, og að gera nýjar ráðstafanir til að leysa þetta vandamál. Hinsvegar væri ekki rétt að taka málið af dagskrá Allsherjarþingsins, því þar væri unnt að ræða ýmsar framtíðar ráðstafanir til að skapa í Suður Afríku samfélag er byggðist á fullkomnum mannréttindum allra ibúanna án tillits til kyn þátta. — Fyrr eða síðar mun kyn- þáttastefnan í Suður Afríku breytast, sagði Nilsson. Að öðru leyti snerist ræða Nil sons um afvopnunarmál. Benti hann á að smærri ríkin gætu átt miklu hlutverki að gegna va^ð andi þau máþ Gætu þau til dæm is átt fulltrúa í eftirlitsnefndum, sem fylgdust með því að fullkom ið bann við tilraunum með kjarnorkuvopn yrði haldið. Risa.skjaldbaka fannst um hádegi í gær á reki á Steingrímsfirði. Þær hafa aldrei áður fundizt við ísland. Hrefna frá Hólmavik fann skjaldbökuna. Á myndinni situr formaðurinn á Hrefnu, Einar Hansen, klofvega á Ljósm: Þórarinn Reykdal, raveiustjóri, Báturinn skepnunni. Hólmavík. Höfrungur funn síld í Kollufiröi Akranesi, 1. október. — Höfrungur I er þegar búinn að vera einn sólarhring í síldarleitarleiðangri, fyrst og fremst á Faxaflóasvæðinu. Fór hann út á sunnudag og kom heim á mánudag. Höfrungur fann nokkra síld í Kolluál undan Snæfells jökli. Stendur til að skipið fari í aðra ferð til síldarieit- ar þegar veður batnar. Herlið SÞ til Afríku? Forsætisráðherra Danmerkur ræðir „apartheid44- stefnuna í þingsetningarræðu Náöi sér í skot ser.i minja- gripi á Seyöisf jarðarbotni Allt morandi í djúpsprengj- um á þilfari olíuskipsins El Grillo - Rætt við Hafstein Johannsson, froskmann FYRIR nokkru kafaði Haf- steinn Jóhannsson frá Akra- nesi nióur að oliuskipinu Ei Grillo, sem liggur á botni Seyðisfjaróar. Hafsteinn, sem er af hjálparskipinu Elding, kafaði i froskmannsbuningi. Náði hann í nokkuð af 70 mm og 20 mm lofvarnarbyssuskot- um, sem hann geymir tif minja. Aiorgunblaðið átti i gær tal við Halstein um kofumna og sagðist honum svo fra: — Oiiutiuiningaskipið E1 Grillo liggur á 46 metra dýpi út af sildarbræðslunni á Seyðisfirði. Um 30 metrar eru niður á þilfarið, en talsvert - Kaupmannahöfn, 1. okt. — (AP) — í SETNINGARKÆÐU sinni í danska þinginu í dag sagði Jens Otto Krag, forsætisráðherra, m.a. að Danir væru fylgj- andi því að send yrði nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna til Suður-Afriku til að kanna ástandið í kynþáttamálum. Gaf ráðherrann einnig í skyn að Danmörk væri fylgjandi því að herlið frá SÞ yrði sent til Suður-Afríku til eftirlits með því að kynþáttamisrétti yrði hætt. í ræðu sinni kom Krag einnig inn á efnahagsmál. Hvatti hann til skjótra samninga um aðild Danmerkur, Bretlands og fleiri ríkja að Efnahagsbandalaginu. Varaði hann við því að ef samn- ingar drægjust leiddi það til þess að Efnahagsbandalagið og Frí- verzlunarsvæðið ynnu hvort fyr ir sig áfram að breyttum við- skiptum, og gæti það gert samn- inga erfiðari þeirra á milli síð- ar meir. Danmörk mun vinna að því að dregið verði úr viðskiptahöml um innan Fríverzlunarsvæðisins varðandi landbúnaðar og sjávar- afurðir, sagði ráðherrrann. Þrátt fyrir óhagræði af því að vera utan Efnahagsbandalagsins, taldi Krag fulla ástæðu til að líta björtum augum á efnahagsmal J.cUi\Á01áLS. PCooU lll SldOXCotifigcii ueiiu nann a eiunaranai; toæuur heiur veno íyrn tekjunaiu uumnKisverzxuuar- ínnar. Gjalaeynsforöinn er meiri en noKKurn tima fyrr. Verðhækkanir hafa verið stöðvaðar. Atvinnuleysi er með minnsta móti. Forsætisráðherrann sagði að minna niður á brúna. — Skipinu var sökkt á striðsárunum af flugvélum. Sprengjan, sem sökkti þvi, lenti ekki á því sjálfu, heldur fyrir framan það. Þrýstingur inn fra sprengingunni reit hms vegar gat a skipið. — l)Pi»naiiega Kaxaoí ég þarua muur tu ao iei.a ao aiukuiaieau, Scui uatur liatui miaat, r.1 Uiiuu er ro—m pua- unu tonn au stæro, um lau metra langt, og eru ib metrar upp a þuiar, par sem þaö sit- ur í feojunni. Mun hærra er upp a brunna. Framh. á bls. 2. blómlegur efnahagur landsins ætti rót sína að rekja til þeirr- ar stefnu ríkisstjórnarinnar að leggja hart að vinnuþegum jafnt sem vinnuveitendum að einbeita sér að alhliða lausn efnahagsmál anna með hliðsjón af bæði kaup- gjaldi og verðlagi. Sagði Krag að stjórnin hefði í hyggju að halda áfram þessari stefnu, og að ekki Framh. á bls. 23 Til vondræðo * horfir með sölu á órgerð 1963 VIÐ könnun á bílainn- flutningi landsmanna, sem Morgunblaðið hefur gert, hefur komið í ljós, að mik- ill fjöldi bíla af árgerðinni 1963 er enn óseldur. Horfir til vandræða hjá bílaumboðunum, sem þann ig er ástatt hjá, enda er ár gerð 1964 komin á mark- aðinn. Sjá grein á blaðsíðu 10 í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.