Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 21
Míðvikudagur 2. oki. 1963 AOID 21 INIokkur skrifstofuherbergi til leigu við Miðbæinn. — Upplýsingar í síma 16694. Starfsstúlkur Viljum ráða stúlkur í eldhús á Hótel SSgu og stúlku í buffet. — Vaktavinna. — Upplýsingar í síma 20600 og 20220 milli kl. 5 og 7 í dag. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Tollvörugeymsluna h.f. er laus til umsóknar. Umsóknir sendist Tollvöru- geymslunni h.f,- Pósthólf 1303 fyrir 15. okt. n.k. Tollvörugeymslan h.f., Reykjavík. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðalstræti 6. Keflavík Áður útgefin æfingaleyfi á skellinöðrur eru hér með felld úr gildi. Framvegis verða slik leyfi gefin út á lögregluvarðstofunni. Bæjarfógetinn. Frúarleikfimi verður í Breiðagerðisskóla. Innritun og upplýsing- ar í síma 33011 kl. 11—12 næstu daga. Fimleikadeild Víkings. íbúð óskast Róleg eldri hjón óska að kaupa vandaða íbúð á jarð hæð eða 1. hæð, tilbúna undir tréverk og málningu, helzt nærri Sjómannaskólanum. Góð útborgun. — Sími 2-35-10 kl. 9—18. Leiklistarskóli Leikfélags Reykjavíkur Tekur til starfa um mánaðamótin. — Væntanlegir nemendur hafið samband við skrifstofu L. R. í Iðnó í dag frá kl. 4—6, sími 13191. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 6—11 e.h. aHÚtvarpiö (Tónleikar. — : Tónleikar. Miðvikudagur 2. október 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Lög úr söngleikjum. — 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 „Frá sólríkum Spáni: Tony Mottola og hljómsveit hans leika létt lög. 20:15 Vísað til vegar: Frá Sturluflöt í Þórisdal (Eysteinn Jónsson al þingismaður). 20:40 Kórsöngur: Alþýðukórinn syng- ur. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21:00 Framhaldsleikritið „Ráðgátan Vandyke*' eftir Francis Dur- bridge; IV. þáttur: íbúðin í Boulevard Seminaire. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Gestur Pálsson, Sigurður Kristinsson, Árni Tryggvason, Lárus ^álsson, Haraldur Björns son, Herdís Þorvaldsdóttir, Ragn- heiður Heiðreksdóttir, Arnar Jónsson og Klemens Jónsson. 21:35 Dönsk nútímatónlist: Tónverk fyrir ásláttarhljóðfæri og víólu óp. 18 eftir Axel Borup-Jörgen- sen (Danskir hljóðfæraleikarar flytja; Lavard Friisholm stj.). 21:45 Upplestur: Steingerður Guð- mundsdóttir leikkona les þulur eftir Ólínu Andrésdóttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bóturinn", frá- sögn Walters Gibsons; VII. (Jón as St. Lúðvíksson). 22:30 Næturhljómleikar: Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williams (Hljómsveitin Philharmonia leik ur; Sir John Barbirolli stj.). 23:10 Dagskrárlok. ftbi Til sölu Bíli Nash ’51 sex manna I góðu lagi. Skipti á Pick-up eða litlum pallbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 33428. Nvkomnir ítalskir prjónakjólar. Gott verð. YCRIIUNIH IAVCAVEC ,tð Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkrrborgar. Stúlkur 2 stúlkur 15—18 ára óskast til starfa við léttan iðn- að. — Sendið nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fynjr n.k. föstudag, merkt: „3762“. Stúlkur í Lasigholts- og Vogahverfi helzt vanar saumum, óskast nú þegar í undirfata- saum í Verksmiðjuna Max h.f. í Súðavogi, sem er í nýju og góðu húsnæði. Upplýsingar að Baróns- stíg 10A (Hverfisgötumegin) í dag milli kl. 5 og 7. — Ekki svarað í síma. Verksmiðjan IVIax hf. Bátur til sölu 15 tonna bátur, smíðaár 1962 með 80—100 ha. vél, yfirbygging öll úr aluminium. Bátur og vél í fyrsta flokks standi. Hægt að komast að góðum kjörum. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Ásgcirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Skipstjóra vantar á nýtt 180 rúmlesta fiskiskip. — Heimahöfn skipsins er við Faxaflóa. Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „Skipstjóri — 3760“ fyrir 6. þ.m. SMURSTÖÐ okkar að Laugavegi 170-172 Sími 13351 Opin alla daga nema laugardaga og sunnudaga — aðeins fyrir Volkswagen og Land-Rover ■. LAHD- - V -ROVER Fljót og góð afgreiðsla húsgögn vekja athygli á hinu nýja, glæsilega KLEÓPCTRU-hjónarúmi fallegt — ódýrt — fæst aðeins hjá okkur. HUSGOGN Vesturgötu 27. — Sími 16680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.