Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÍSLENZK-kanadíska stofnun in hélt nýlega hádegisverðar- boð til heiðurs Elínar Joseph- son, sem hlotið hefur styrk frá íslenzku ríkisstjórninni til framhaldsmenntunar í ís- lenzku við Háskóla ísiands. Á síðasta vori veitti stofnunin Elínu 9000 króna styrk, og hefur nú á ný veitt henni jafnháan styrk til að standa straum af ferðakostaðinum til Islands. Elín Josephson er dóttir Árna Josephson, sem áður bjó í Glenboro en nú í Brand- on in Manitoba. Móðir henn- ar, Lára, er systir dr. Tryggva J. Oleson. Elín stundaði nám í háskólanum í Manitoba og útskrifaðist í listfræði þaðan s.l. vor. Jafnframt lauk hún námskeiði í íslenzku. Elín er sú fyrsta sem hlýt- ur íslenzkan styrk, sem veitt- ur er til þess að tengja vin- áttubond þjóðanna. í hádegis- verðarboðinu, sem haldið var skömmu áður er Elín lagði leið sína yfir hafið, mættu meðlimir stofnunarinnar, á- samt konum þeirra, og einnig voru viðstaddir nokkrir nem- endur sem leggja stund á ís- lenzk fræði í háskólanum í Manitoba. Meðfylgjandi mynd var tekin í boðinu og á henni sjást: Standandi frá vinstri Tim- othy Samson, laganemi, próf. Haraldur Bessason, kennari í íslenzku, Linda Sigurðsson, nemandi, V.J. Líndal, fyrrv. dómari, formaður íslenzk- kanadísku stofnunarinnar. Jo- an Sigurðsson, nemandi, dr. J. M. Robinson (styrkjastjóri nemenda), Paula Jonasson, nemandi. Dr. P.H.S. Thorlak- son, varaformaður íslenzk- kanadisku stofnunarinnar. Sitjandi frá vinstri Melinda Bardal, nemandi, Elín Joseph- son, Shirley Bjarnason, nem- andi. Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu. öll þægindi. Sér herb. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 5. okt., merkt: „5233“. | Maður óskast til að múrhúða ris. Leiga á íbúð gæti komið til greina. Uppl. að Meigerði 31, Smáíbúðahverfi eftir kl. 8 á kvöldin. Ræstingakona óskast. Uppl. í síma 20100 kl. 11—12 f. h. í dag. Sniðnámskeið Dömur, sníðið sjálfar eftir hinu auðvelda þýzka Pfaff- kerfi. Næsta námskeið byrj ar 14. okt. Innritun dag- lega. Ólína Jónsdóttir handavinnuk., Bjarnar- stíg 7. — Simi 13196. [ Púðauppsetning Hef opnað vinnustofu mina. Tek á móti púðum og klukkustrengjum. ólina Jónsdóttir, handavinnu- kennari, Bjarnarstíg 7. — Sími 13196. Stúdent vantar vinnu hálfan daginn. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 50335. Vörubílssíurtur 8 tonna ásamt stálpalli 16V2 fet og skjólborðum til sölu, sem nýtt. — Sími 51120. ' Keflavík Ódýru drengja skólapeys- urnar komnar aftur. Fons, Keflavík. Keflavik Þýzku munstruðu kven- peysurnar komnar aftur. Fons, Keflavík. Keflavík Herraföt í úrvali. Terylene herrafrakkar. Stakir terylenejakkar og buxur. Fons, Keflavík. KvenguIIúr tapaðist föstudagskvöld 27/9 frá Hótel Borg að Listamannaskálanum. Vin- samlegast gerið viðvart í síma 34207 gegn fundar- launum. Keflavík Grófar kvenpeysur með V-hálsmáli. Þykkar út- prjónaðar golftreyjur. — Stretchbuxur. Fons, Keflavík. Keflavík Herrapeysur og vesti. — Nælon skyrtur hvítar og mislitar. Fons, Keflavík. Húsmæður hænur til sölu, tilbúnar í pottinn, sent heim á föstu- degi, 35 kr. pr. kg. Jakob Hansen. Sími 13420. 21. september opinberuðu trú- lofun sína Helga Pálmadóttir, Lönguhlíð 21 og Sævar Helga- son, Eiríksgötu 33. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Þor- björg Arnoddsdóttir Keflavík og Guðmann Jóhannsson, Ólafsfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Birni Jónssyni í Keflavík Jenný Olsen og Gunnar Jónatansson. Heimili ungu hjón- anna verður að Hólagötu 31, Ytri-Njarðvík. Blöð og tímarit 9. tbl. Æskunnar er nú korriið út, og er blaðið fjölbreytt að vanda. Þar má m. a lesa smásögu eftir Heming- way, grein um Strandakirkju og Rauða Krossinn, Þrjú hversdagsævin- týri eftir Birgi Kjaran, ásamt mörgu öðru efni, myndasögum, ævintýrasög um, framhaldssögu af Davíð Copper- field, svo fátt eitt sé nefnt Í8LAIMD í augum FERÐAMAIMMS Herbergi óskast til leigu fyrir menntaskóla- nemanda utan af landi. — Alger reglusemi. Uppl. í síma 33438. Kona óskast til að gæta tveggja barna hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 20083. Keflavík Skólapeysur á drengi frá kr. 165,- Teygjunælonsíð- buxur. Stærðir 2—44. Elsa, Hafnargötu 15. Sími 2044. Keflavík Hvítar kvenblússur. Jap- anskar kvenpeysur. Skozk- ar ullarnátttreyjur, hné- siðar, Crepnælonbuxur — kr. 95,-. Elsa, Hafnarg. 15. Sími 2044. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þeg- ar. Efnalaug Reykjavikur. Laugavegi 32. Stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð, hálfan daginn. Uppl. í sima 33435. Hafnarfjörður 1 herb. óskast til leigu. — Fyrirframgr. Get útvegað síma, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: „Aðstoð — 3766“. Saumanámskeið er að hefjast. Innritun í dag og á morgun milli kl. 18—21 í síma 18452. Einnig sniðnir og mátaðir kjólar. Risbæð til leigu 3 herbergi og eldhús í Vest urbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Vestur- bær — 3765“. Áreiðanleg stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. Getur unnið sjálf- stætt. Góð sænsku- og enskukunnátta. Tilb. óskast send afgr. Mbl., merkt: „5234“ fyrir föstudagskv. Skápasmíði Get bætt við mig smíði á skápum í svefnherbergi og forstofur o. fl. Lúðvík Geirsson. Sími 19761. HJÓN MEÐ uppkomna dóttur óska eft ir 3ja—4ra herb. íbúð. — Upplýsingar í síma 14998. Bókhald! Vanur bókhaldari getur tekið að sér bókhald fyrir nokkur fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Fagvinna — 3454“ sendist afgr. Mbl. — I»etta er bréf frá mönimu ........ hún segir að innköil- unarnefnd hersins sé farin að sakna mín! Flugfélag íslands hf.: — Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntan- | leg aftur til Reykjavíkur kl. 21:40. Innanlandsflug: í dag: er áætlað að I fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og ísafjarðar — Á morgun: er áætlað að | fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða og íafjarðar. H. f. Eimskipafélag íslands. — Bakkafoss kom til Reykjavíkur 29. 9. frá Stettin. Brúarfoss fór frá Ham- borg 29. 9. væntanlegur til Reykja- vikur í dag. Dettifoss fór frá New York 24. 9. væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld. Fjallfoss fór frá Norð- firði í gær til Eskifjarðar, Húsavíkur, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar og það- an til Stavanger og Svíþjóðar. Goða- foss fer frá Sharpness í dag til Ham- borgar og Turku. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Lenin grad 28. 9. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Álabog 30.. 9. til Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Brom borough í dag til Dublin, Rotterdam. Antwerpen og Hull. Selfoss fór frá Dubíin 27. 9. til New York. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 15.00 í gær til Akraness, Keflavíkur, Hafnarfjarðar, Vestmannaeyja og þaðan vestur og norður um land til Ardrosan. Tungu- foss f rófrá Gdynia í gær til Gauta- borgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Askja er á leið til Klaipeda. Hafskip h.f.: — Laxá fór væntan- lega frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Englands. Rangá er í Gdynia. + Genaið + 24. september 1 enskt pund ........ i BanuariKjadollar . 1 Kanadadollar ....... 100 Danskar krónur.... 100 Norskar krónur 100 sænskar krónur ltF Finnsk mo;k .... 100 Franskir fr. ..... 100 Svissn. frankar 100 Vestur-pýzk mörk 100 Gyílini 100 Belgiskir fr. .. 100 Pesetar ......... 1963. Kaup . 120,16 .. 42.95 39,80 622,40 600,0j 828,25 1.335,72 1 . 876.40 993.53 1.078.74 1 1.191,40 1 - 86,16 71,60 Sala 120,46 43.06 39,91 624,00 601.63 830,40 .339,j 878.64 996.08 081.50 .194,46 | 86.38 71,80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.