Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 20
MORGUNBLADID Miðvikudagur 2. okt. 1963 BRJALADA HÚSID ELIZABETH FERRARS til að rekja úr honum garnirn- ar um einhverja pumpu, sem hann er að finna upp, en þá hringdi hann til að segja mér, að hann gæti ekki komið, af því að konan sín hefði kíghósta. Nú, hvaða gagn gæti hann svo sem gert henni við kíghóstanum? Jæja, ég hefði nú aldrei rekizt á þessa ágætu glás, ef hann hefði komið, heiaur hefði ég orðið að fara með hann á einhvern fínan stað og eyða stórfé i hann. Nú, hversvegna . . . Og Max Potter snerist að opnum garðdyrunum um leið og hann spurði Toby, eða máske alheiminn, til hvers mað- ur ætti að eyða stórfé á óvið- komandi mann, þegar maður gæti fengið öndvegis glás hjá Sandor í Grikkjastræti. En í dyrunum mætti hann Georg, sem stóð þar með mikinn hrifningarsvip á andlitinu, höfuð ið reigt ofurlítið á bak aftur og nasirnar titrandi. — Finnið þér málningarlykt? spurði hann Max Potter. Vísindamaðurinn stanzanði og þefaði út í loftið. — Já, svaraði hann einbeitt- lega, eftir stundarkorn. — J>að geri ég líka, sagði Georg. ■— Það var einkennilegt, sagði Max Potter. — En . . . nú . . . bíðið ofurlítið við, ég er búinn að finna það. Húsið hefur verið málað. — Rétt er það, sagði Georg. Og svo litu þeir hvor á ann- an, eins og þeir væru þarna einu mennirnir með nokkru viti. — En mér skildist, drafaði Toby í eyrað á Max Potter, — að þér væruð hér ailtíður gestur. Og hefðuð þér þá ekki átt að taka eftir því, að húsið hefði verið málað? — Jú, alveg rétt, það hefði ég átt að gera. Vafalaust. Hann leit kring um sig, eins og hann væri að hugsa sig vandlega um. — Og ég gerði það líka, sagði hann. ■— Það var gott, sagði Toby. — Og hvað er þá allt þetta veður út úr svolítilli málningu Georg? Hefur hún einhverja þýðingu? Eða er þetta bara eins og þegar þú stendur kyrr á einhverjum stíg og spyrð: „Finnið þið ekki fjóluilm?“ Og hvert fórstu ann- ars í gærkvöldi? En Max Potter sagði: — Vitan lega tók ég eftir því. Eg skal segja yður hvernig. Eg datt um málningardollu. Það var fyrir hálfum mánuði. Datt um hana og eyðilagði heilar buxur. Ha, ha! Eg var líka á því! Sá ekki dollu skrattann og datt um hana. Ha, ha! Og svo stikaði hann út, lík- lega til að leita að Evu. Þeir horfðu báðir á eftir hon- um stundarkorn, og þá sagði Georg. — Þetta er viðkunnan- lega maður. Svarar þegar hann er spurður. — Það væri ekkert úr vegi, ef þú vildir svara mér einni spurn- ingu, sagði Toby. — Hvað gengur á út af þessari málningu? — O, það er bara dálítið, sem ég tók eftir, sagði Georg. — Lofaðu mér að sjá það líka. — Allt í lagi, Tobbi. — Georg! — Ha? — Þessi maður, sem þú varst að hitta, — hann er þekktur vís- indamaður . . . stórgáfaður mað ur. — Sannarlega. Það sá ég strax. Og ég kann vel við slíka menn. Komdu nú. í þessa átt- 6. KAFLI. Georg fór með Toby upp stig- ann og síðan eftir ganginum að herbergi Lou Capell. í þetta sinn var það, sem Georg hafði fundið tvær rispur í málningunni neðst á hurðinni. — Hefurðu nokkurn tíma áður séð eitthvað þessu líkt? Toby blístraði ofurlítið. — Já, vissulega hef ég það. Þessari hurð hefur verið lokað að innanverðu — en utan frá. Atvikin, sem leiddu til afsagnar fyrrv. hermálaráðherra, J. D. Profumo. 1. kafli. Höfuðpersónur málsins. (I) Stephen Ward. Sagan hefst með Stephen Ward, 50 ára að aldri. Hann var prestssonur, beinalæknir að at- vinnu, og hafði lækningastofur í Denvonshire Street 38, W. 1. Hann var tals- vert fær í sinni grein og meðal sjúklinga hans voru margir þekktir menn. Ennfremur var hann góður and litsmyndamál- ari, og hafði málað mynd- ir af mörgu fólki af hæstu stigum. Hann hafði frjálslegan og liðugan talanda, sem féll sumum í geð en öðrum miður. Hann hafði mikla ánægju af að hitta fólk af háum stigum, en — Það getur breytt talsverðu . . . finnst þér ekki? Toby kinkaði kolli með alvöru svip. Svo laut hann niður og at hugaði rispurnar nánar. Þær voru með svo sem þumlungs millibili, en um sex þumlunga frá dyra- staf. — Hér hlýtur að hafa verið not aður vír, sagði Toby. — Auðvitað hefði líka verið hægt að nota seglgarn, en það hefði aldrei risp að svona mikið. — Jæja, málningin er nú svo ný, að hún hefði líka getað risp azt af seglgarni. — En, Georg, ef þessari hurð hefur verið lokað utan frá . . . Toby þagnaði. En svo hélt hann áfram: — Eí þessari hurð hefur raunverulega verið læst utan frá, þá hlýtur eitr inu að hafa verið komið fyrir meðan hún var í baðinu. Og þá kemur það ekki lengur málinu við, hvar hún hefur verið um eft irmiddaginn eða með hverjum, eða hvort hún hefur yfirleitt lagt frá sér veskið. En aftur á móti fer að vera forvitnilegt að vita hvað hver einstakur hefur verið að gera, rétt kringum klukkan sjö. Einhver vill láta halda að hún hafi lokað sjálf að sér, þegar hún fór að afklæða sig. En þá er eft hætti til að gera ofmikið úr kunn ingsskap sínum við það. Hann talaði oft um þetta fólk eins og það væri beztu vinir hans, en oftar en ekki hafði hann aðeins átt viðskipti við það sem sjúkl- inga eða þá málað andlitsmyndir af því. En jafnframt var hann gjörsamlega siðlaus. Hann hafði lítið hús eða íbúð í Wimpole Mews 17, W. 1. og sumarbústað á Clivedenlandareigninni við Themsá. Hann náði í ungar sítúlkur 16—-17 ára gamlar, oft- ast í næturklúbbum, og fékk þær til þess að vera hjá sér í íbúðinni í London. Svo var hann vanur að fara með þessar stúlk- ur í sumarbústaðinn sinn um helgar. Margar þessar stúlkur dró hann sjálfur á tálar en einnig útvegaði hann þær mörgum hátt settum kunningjum sínum til fylgilags. En hann takmarkaði ekki starfsemi sína víð lauslæti, heldur útvegaði hann einnig vin- um sínum, sem voru kynvilltir og á annan hátt afbrigðilegir. Það ir að vita: Hefði hún raunveru- lega lokað að sér sjálf? Fólk er nú ekki vant að vera að loka að sér í húsum vinafólks síns. — Ekki nema hún hafi haft einhverja sérstaka ástæðu til að læsa að sér, sagði Georg. Toby leit á hann. — Hún var að gráta, sagði Georg. Hún grét mikið áður en hún fór í baðið. Þó maður læsi ekki að sér áður en farið er í bað, gæti maður viðhaft sérstak- ar varúðarráðstafanir, ef maður hefur verið að gráta. — Það er sjálfsagt rétt. En hvernig veiztu, að húri hafi ver ið grátandi, og hvernig, að það hefur vitnazt, að hann var reiðu búinn að koma í kring hýðing- um og öðru kvalara-athæfi. Safn átti hann af klámmyndum, og hann tók þátt í samkvæmum, þar sem fram fóru kynferðislegar at- hafnir af viðbjóðslegasta tagi. í fjármálum var hann lítt forsjáll. Hann hafði engan bankareikn- ing, en fékk lögfræðingafirma til að halda einskonar banka- reikning fyrir sig, afhenti því ávísanir öðru hverju og lét það svo greiða húsaleiguna sína. Oft- ar fékk hann þó þær ávísanir, sem honum áskotnuðust, greidd- ar fyrir milligöngu annarra —■ eða þá greiddi reikninga með slíkum ávísunum. Mest voru pen ingaviðskipti hans þó gegn stað- greiðslu, og verða því ekki rak- in. Loks dáðist hann að Sovét- ríkjunum og hallaðist að komm- únistum. í viðtali við sjújdinga sína var hann vanur að taka svari þeirra, og það svo mjög, að ýmsir þeirra tóku að gruna hann. Við aðra var hann þagmælskari. hafi verið áður en hún fór 1 baðið? — Eg hef haft augun hjá mér, sagði Georg. — Og hvað fleira? — Það eru einhverskonar blá- ar bómullarbuxur hangandi I fataskápnUm, og ég spurði eina stúlkuna og hún sagði, að ungfrú Capell hefði einmitt verið í þeim seinnipartinn í gær. Nú, það eru. þrír kruklaðir vasaklútar í vös- unum á þessum buxur og þeir eru ennþá rennandi votir. En klúturinn í vasanum á sloppn- um hennar er skraufþurr. Eg geng því út frá, að hún hafi verið að gráta meðan hún var enn í þessum buxum. Hann gerðist mikill vinur Rússa eins, Eugene Ivanovs höfuðs- manns. Sný ég mér nú að honum. (II) Eugene Ivanov. Eugene Ivanov höfuðsmað- ur var aðstoðar-flotamálaráðu- nautur við sendiráð Sovétríkj- anna í London. Þannig var starf hans eingöngu diplómatiskt. Hann kom hing- að til lands 27. marz 1960. En öryggisþjónust- an komst að því, að hann var einnig njósnar- starfsmaður. Hann hafði ' ýmsa eiginleika, sem ekki eru al- gengir með rússneskum herfor- ingjum hér í landi. Hann talaði mjög sæmilega ensku og átti hægt með að halda uppi sam- ræðum. En hann drakk talsvert og var nokkuð orðaður við kven fólk. Hann hafði mikinn áhuga á að kynnast fólki hér í landi. Var mjög hrifinn af titluðu fólki, einkum þó aðalsmönnum. Hann sleppti engu tækifæri til að tala fyrir málstað Rússa. Hann var —- samkvæmt ummælum Stephena Ward — „sanntrúaður kommún- isti, en jafnframt viðkunnanleg- ur maður“. Og hann fór ekki i neina launkofa með stöðu sína. Frá fyrstu byrjun var hann van- ur að segja við áheyrendur sína: „Hvað sem þið segið, fer beint til Moskvu. Þið skuluð tala var- lega“. Stephen Ward og Ivanov höfuðsmaður urðu miklir vinir. Ivanov kom oft í sumarbústað- inn í Cliveden um helgar. Hann kom í heimsóknir í íbúð Wards í London, og þeir hittust á veit- ingastöðum, og spiluðu oft brídge saman. Stephen Ward kynnti hann kunningjum sínum, bæði hátt settum mönnum og stúlkunum. Og Ward sleppti engu tækifæri til að greiða fyrir honum, eins og síðar kom í ljós. KALLI KUREKI ~>f> Teiknari; FRED HARMAN U££D amd l/ttle ÞEAVEZ ZETueVTO ÞAET BEOMLEY'S £AA)CH.-~ HI.EéP.' AMYTROU6LE OMTH’TEAIL? PID YOU BE/MS-TH’CASH? S0MEB0DY CUT LOOSE AT US WITH A RIFLE' X PEOPPED MYSAPDLE BA&S FOE HIM, AM’ WE &OT AWAY/ YOU MEAM MY MOMEY WAS IM YOUE SADDLE BA&5? AM’YOU LET IT &0 WITHOUT PUTTIM’ 1] YOU FIOUEE I SHOULD’VE LET US &ET SHOT FOE ' A FEW DOLLARS ? , YOU’EE EESPOMSIBLE FOR^ MY SHARE ' YOU WAS TOO YELLOW T’HAWe- OMTO IT' YOU’EE GONfJA PAY ME * , Kalli og Litli Bjór snúa aftur til búgarðs Bart Bromleys. — Halló Kalli, urðu einhver vand- ræði við lestina? Ertu með pening- ana? riffli. Ég fleygði hnakktöskunum mínum til hans og við höfðum okkur á brott. — Áttu við að peningarnir mín- ir hafi verið í hnakktöskunum þín- — Þú telur að ég hafi átt að láta skjóta okkur fyrir fá-eina dali? — Þú ert ábyrgur fyrir mínum hluta! Þú varst of mikil bleyða til að halda peningunum. Þú verður að Einhver skaut á okkur með um? Og þú aíhentir þá án þess að borga mér! berjast? Skýrsla Dennings um Profumo-málið FYRSTI HLUTI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.