Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 16
16 MOnGUVP' *010 Miðvikudagur 2. okt. 1963 Skuldabréf Ef þér viljið kaupa eða selja húsatryggð eða rík- istryggð skuldabréf, þá leitið til okkar. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14. — Simi 16223 (opið kl. 5-7) (Heimasími 12469). Gagnfræðaskólinn í Eíópavogi Tekur til starfa fimmtudaginn 3. okt. Nemendur mæti, sem hér segir: 4. bekkur landsprófsdeild og 2. bekkur kl. 2, en almennur 3. bekkur og 1. bekkur kl. 4 s.d. KENNARAFUNDUR verður 2. okt. kl. 2 s.d. Skólastjóri. Til sölu 5 herbergja íbúðarhæð við Skaftahlíð. Nýleg og í ágætu lagi. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Hitaveita. Verzlanir rétt hjá. Nýting á plássi er óvenju góð í þessari íbúð og innrétting smekkleg og vönduð. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. Kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546. Raðhús 6 herb. mjög vandað raðhús við Langholtsveg. — Bíiskúr og stór vinnusalur í kjallaranum. MÁLFLUTNING- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14. — Símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Glæsileg hæð I húsi við Rauðalæk er til sölu vönduð efri hæð ca. 140 ferm., sem er 2 samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, bað o. fl. Sér hita- veita. Sér inngangur. Tvöfalt gler. Nýleg gólfteppi o. fl. fylgir. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasaia. Suðurgötu 4. — Simi 14314. Brúnir - Svartir Rauðir - Bláir Til allra verka á sjó og landi. Framleiddir af verksmiðjunni MAX " Skólaföf KÁPUR KJÓLAR PILS UNGLINGAFÖT FRAKKAR mjög ódýrt. A/ofoð og Nýtt Vesturgötu 16. Er 21 árs Vestur-Þjóðverji, sem vil vinna í gróðurhúsi frá 1. jan. ’64 að telja. Hefi iært staríið í 3 ár og unnið önnur 2. Svar til: Manfred Mewes, Bergianska Tradgárden, Stock holm 50. Málflutningsskrifstota JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegj 10 Benedikt Blóndal heraösdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223. PIANOFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNÍNGAR Hilmar Bjama_u Sími 24674 Vélsfjórafélag íslands Félagsfundur að Bárugötu 11 í kvöld, 2. okt., kl. 20. DAGSKRÁ: Uppstilling til stjórnarkjörs o. fl. Stjórnin. Verkafólk athugið 10 manns, karlmenn og kvenfólk óskast í vinnu á söltunarstöð austur á Neskaupstað. — Fríar ferðir, fæði og húsnæði. — Upplýsingar í sima 11490. OKKUR VANTAR Sendisvein nú þegar hálfan eða allan daginn. I. Brynjólfsson & Eivaran Rafstöð til sölu Tilboð óskast í 40 ha. Lister Diesel vél með sam- byggðum 20 kílóvatta rafal. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 8. okt., merkt: „Lister — 3100“. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast. — Upplýsingar ekki veittar í síma. T ómsf undabúðin Innheimtumaður Heildverzlun óskar að komast í sambandi við á- reiðanlegan mann, sem vildi taka að sér innheimtu- störf. Tilboð séndist afgr. Mbl., merkt: „Innheimta — 3409“. Tilboð óskast í járnsmíðaáhöld og vélar tilheyrandi dánar- búi Ólafs Þórðarsonar járnsmiðs í Borgarnesi. Til- boð. merkt: „3412“ leggist inná afgr. Mbl., eða send- ist til Friðriks Þórðarsonar Borgarnesi fyrir 15. okt. n.k. Réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. NÝTT - 100°/o NYLON ST R E T C H PILS Heildsölubirgðir: IHatthías Einarsson Heildverzlun — P. O. Box 689. Sími 12849. NÝTT NÝTT Fáanlegar í eftirtöldum verzlunum Verzlunin ÓCULUS Austurstiæti. Verzlunin KJÓLLINN BanKastræti 10. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Verzlunin Marieinn Einarsson Verzlunin KJÓLLINN Þingboltsstræti. Verzlunin DRÍFA , AKureyri. Verzlunin Túngötu 1 SiglufirðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.