Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. okt. 1963 MORGUN BLABIÐ 15 r" Dansskóli Eddu Scheving tekur til starfa í byrjun október. Kópavogur Kennt verður í Félags- heimili Kópavogs. Kennt verður: Ballet, barns dansar og samkvæmis- dansar. Byrjendur, framhalds- flokkar og hjónaflokkar. Reykjavík Kennt verður í Félagsheim- ili KR. Ballett (flokkar fyrir og eftir hádegi). Innritun í síma 23-500 daglega frá kl. 1—5 eftir hádegi. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SnffbjömlíÓTissoTisCb.hf Hafnarstræti. Amerisk Epoxy-málning „MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING er tvíefna epoxy resin húðun, sem uppfyllir á hinn fullkomnasta hátt þau skilyrði, sem vænta má af úrvals málningu. „MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING er notuð sem húðun og slitlag á gólfum, veggjum, vélum og verk- færum og yfirhöfuð þar sem gera þarf alveg sér- stakar kröfur til slitþols og viðnáms gegn kemiskum efnum. Hún er jafnt nothæf til innanhúss- sem ut- anhúss málningar. „MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING hefur þessa kosti: Ágæt viðloðun — Unnt að bera á við lágt hita- stig, 4V2°C eða jafnvel lægra — Mikið þanþol, málningarhúðin getur svignað án þess að springa — Þolir stöðugar veðurlagsbreytingar frá frosti til þíðviðris — Frábæt viðnám gegn kem- iskum efnum, umferð og núningi — Gólf, sem máluð eru með „Maguire“ Epoxy málningu eru ekki hál — Engin eiturefni — Einföld í blöndun og notkun. „MAGUIRE“ EPOXY MÁLNING hefur víðtækan sparnað í för með séf á löngum tíma, sem fyrst og fremst stafar af því úrvals epoxy resin bindiefni, er hún inniheldur, sem tryggir fullkomna þakningu og bindingu. FYRIRLIGGJANDI IIJÁ: Þorláksson & Nor&marm hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. STEINHÚDUN H.F. Sími 2-38 82 Nú er rétti tíminn. — ULBRIKA plasthúðun á gólf og stiga, loft og veggi. Mikið slitþol, heill flötur, auðvelt að þrífa, fjöl- breytt litaval. Kynnizt COLOR- CRETE og ULBRIKA. innan húss sem utan. Ný kennslub >k. ens:: LESÍRARBÓK eftir Bjöm Bjarnason sérst'Mega ætluð laná /prófsnemendum. -K NæMtu daga eru væntanlegar: Næringarefnafræði fæihinnar eftir dr. Júlíus Sigurjónsson (Ný útgáfa). eftir Þorleif Þórðarson (Ný útgáfa). Latnesk málfræði eftir Kristinn Armannsson (Ný útgáfa). mmim ÍSAFOLDAR Reglusaman ungan mann vantar herbergi strax. Helzt í Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Einnig ef fæði fengizt á sama stað. Uppl. í síma 37-5-47. Enskir skinnhanzkar tizkulitir. Verzlvmin Cyðjan Laugavegi 25. Ms. Hekla fer vestur um land til ísa- fjarðar 8. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar- dag til Patreksfjarðar, Sveins eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og ísa- fjarðar. Farseðlar seldir á þiðjudag. M.s. Baldur fer til Rifshafnar, Stykkis- hólms, Skarðstöðvar, Króks- fjarðarness, Hjallaness og Búð ardals, 3. október. Vörumót- taka á miðvikudag. ENSKIR KVENSKOR IMýkomnir Skósalan Laugaveg 1 Coca-Cola hressir bezt HVÍLDAR- STUNDIN, sem hressir, ef Coca-Cola er með í ferðinni. Alltaf rétt bragð — aldrei ofsætt, ætíð ferskt og svalandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.