Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2 okt. 1963 jtfOB'Mf ugr *ölÐ Pyrsftu þoturnar i áæftlun um ísland í DAG hefjast fastar áætlunarferðir með þotum milli IMEW YORK og LOIMDOIM með viðkomu ■ KEFLAVÍK I DAG hefja hinar hraðfleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipper“ reglubundið áætlunarflug á milli New York og London með viðkomu í Keflavík. ÁÆTLUNARFLUG ALLA MIÐVIKUDAGA Frá Keflavík kl. 08,30 í Glasgow kl. 11,30 og í London kl. 13,20. — Frá Keflavík kl. 19.40 í New York kl. 21,35 (stað- artími. Innflytjendur — Ijtflytjendur. Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því að vöru- rými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am. Við greiðum götu yðar á leiðarenda. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstofum og aðalumboðinu Hafnarstræti 19. I DAG gengur í gildi þotuáætlun Pan American World Airways um ísland. Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt: Til dæmis bjóðum við sérstak- an afslátt þeim er hyggjast dvelja tiltölulega stuttan tíma í USA eða Evrópu. Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197,00 ef ferðin hefst fyrir lok marzmánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522,00. Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710.00. ef ferðin hefst í þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tíma en 30 daga. leiftið upplýsinga þcð kosftar ekkerft Aðalumboðið á íslandi fyrir Pan American World Airways G. Helgason & Melsted Hafnarstræti 19 Símar 10275 og 11644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.