Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. okt. 1963 MORGUNBI 4ÐIÐ 7 7/7 sölu Glæsileg 4ra herb. íbúð með sér þvottahúsi, nýjum tepp- um á 7. hæð (endaíbúð) við Ljósheima. Ibúðin getur ver ið laus eftir samkomulagi. 4ra herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 2ja herb. risíbúð við Berg- staðastræti. Hús í Garðahreppi með tveim íbúðum, 3ja og 4ra nerb. Stór bílskúr. Hagstætt verð. Fasteignasala Aka Jakobssonar ag Kristjáns hirikssonar Solumaður: Olafur Asgeirsson Laugavegi 27. Simi 14226. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax í Hús — Ibúðir Hefi til sölu: 5 herbergja íbúð á hæð í tví- býlishúsi við Vesturgötu. 6 herbergja vönduð íbuð á hæð við Bugðulæk. 6 herhergja íbúð í smíðum á hæð við Safamýri. Baldvin Jónsson, hrl. Simi 15545, Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu Tilbúnar undir tréverk og málningu. 2 og 4 herb. íbúðir við Ljós- heima. Sér inngangur. Öllu sameiginlegu lokið. 3 og 4 herb. íbúðir við Fells- múla. hvottahús á hæðinni. Öllu sameiginlegu lokið. 6 herb. íbúð í Stóragerði ásamt bílskúr. 4—ö herb. íbúðir við Háaleitis braut. Þvottahús á hæðinni. Hitaveita. Öllu sameigin- legu lokið að utan og innan. Teddy-búðina. Vinna hálfan daginn kemur til greina. — Uppl. í Solido, Hverfisgötu 32. Uppl. ekki gefnar í síma. Scndisveinn áskast Sendisveinn óskast á skrif- stofu vora e- h. Helgi Magnússon og Co Sími 13566. Vöruvixlar Viljum kaupa strax trygga viðskiptavíxla fyrir ca. 900 þus. kr. Tilboð með nákvæm- um upplýsingum merkt: ,.Trúnaðarmál — 3449“, send- ist afgr. Mbl. Kjallaraibúð er til sölu strax. Góðir greiðsluskilmálar. Laus til íbúðar. Tilboð merkt: „Hag- kaup“ sendist afgreiðslu Mbl. eða póstbox 761. Tilhúfw íbúhir 2 herb. íbúð í Laugarásnum. 2 herb. ný risíbúð í Kópavogi. Tvær 4 herb. íbúðir í Vestur- bænum. Höfum kaupendur að öIHm stærðum og gerðum íbúða. — Miklar útborganir. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 3. hæð. Simi 22911 og 14624. Ti! sölu 2ja herb. íbúð á hæð í Vestur- bænum. 2ja herb. kjallara- og risíbúðir við Mosgerði, Nesveg og Hlíðunum. Til sölu 2. Ný glæsileg 5 herb. ibúáarhæð 150 ferm. ásamt herb. og geymslu í kjallara við Hvassaleiti. Sér inngangur og sér hiti. Bílskúrsréttindi. Fokheld jarðhæð 110 ferm. við Grænuhlíð. Sér ínn- gangur og verður sér hita- veita. Húsið verður múr- húðað að utan. Nýtízku 5 herb. íbúðarhæð 120 ferm. við Bólstaðarhlíð. íbúðin er tilbúin undir tré- verk og selst þannig en harðviðarhurðir og karmar og baðherbergissett (litað) fylgir. Tvöfalt gler í glugg- um. 5 herb. íbúðarhæðir um 120 ferm. í smíðum á hitaveitu- svæði í Vesturborginni. Sér hitaveita verður fyrir hverja íbúð og sér þvotta- hús með sumum. 3, 4, 5 og 6 herb. íbúðir í borg inni, m. a. á hitaveitusvæði. Nokkrar húseignir í borginni og margt fleira. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð, má vera á Seltjarnarnesi. IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. Sími 18546. Til sölu 4ra hsrb. 2. hæð við Sólvallagötu. — Gott verð. Nýtízku endaíbúð 5 herb. við Bólstaðarhlíð. Hæðin er til- búin nú undir tréverk og málningu. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Bílskúrsrétt- ur. 8 herb. einbýlishús við Breiðagerði. Bílskúr. — Laust strax. 5 herb. einbýlishús. Bílskúr. 5 herb. hæð við Bogahlíð. Glæsilegt raðhús 7 herb. Bíl- skúr. Iðnfyrirtæki í fullum gangi í góðu leiguhúsnæði, hentar vel fyrir járnsmiði og raf- virkja. Sanngjörn útb. M0BTR0N 3ja herb. íbúðir í Vogunum og Seltjarnarnesi. Möleyðir útrýmir öllum skordýrum. ■entar Jafnt í heimahúsum og útihúsum. Bezta möl- og skordýra- eyðitækið sem völ er á. HEKLAhf. Austurstræti 14. Sími 11687. 4ra herb. íbúðir í Hlíðunum og í Vesturbænum. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum, Högunum og víðar. Nýlegt einbýlishús í Arbæjar- bletti. Laust fljótlega. Lítið einbýlishús við Klepps- veg. Einbýlishús með 8 herb. í Smáíbúðahverfinu. Laust strax. Stór bílskúr og ræktuð lóð. Hús og íbúðir í smíðum í Reykjavík og nágrenni. Höfum kaupendur að húsum og íbúðum af öllum stærðum «g gerðum. Miklar útborganir. Athugið — eignaskipti eru oft möguleg. Fjaðrir, fjaðraDioð, nijoöKuiar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin KJÖÐRIN u,augavegi 168. — Limi z4180 [inar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasirru kL 7—8: 35993. 7/7 sölu Land-Rover ’62 með Dieselvél og framdrifslokum. Ekmn 20 þús. km. Skoda Oktavia ’61. Verð 70 þús. Fiat 1100 ’57. Góður bíll. Willy’s Station ’54 með fram- drifi og lokum. Mercedes-Benz ’58 Diesel. Góð ur blll, nýkominn til lands- ins. Opel Kadett ’63 ekinn 12 þús. km. Einnig flestar árgerðir Voiks- wagen og úrval af flestum gerðum bifreiða. Höfum kaupendur á biðlista. BÍLASALINN Við Vitatorg Simi 12500 — 24088. Einbýlishús við Hlaðbrekku í Kópavogi. Húsið er í smíðum, múrverk er fullfrágengið innan, eld- hússinnrétting komin, og búið að grunnmála allt hús- ið að innan, tvöfalt gler í gluggum, verið er að ljúka við múrverk á húsinu utan. Húsið er 130 ferm. að stærð, 4—5 herbergi ásamt rúm- góðum geymslum, þvotta- húsi og bílskúr á jarðhæð. Löng og góð lán áhvílandi. Sanngjörn útborgun. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Miklubraut. Laus fljótlega. Lítil útborgun. :■ - ■ ’ ■ ■■• '•■ ■ ■ ■ : ' TET6G1NG&E F&STEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. lasleignir til solu Raðhús í smíðum við Aifta- mýri. Húsið selzt tiloúið undir tréverk. Frágengið að utan. Tvöfalt verksmiðju- gler. Innbyggður bílskúr. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk í Kópavogi. Allt sér. Bílskúr. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum íbúða eldri og yngri. Flestar stærð ir koma til greina. Eigna- skipti oft möguleg. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 7/7 sölu 5 herb. íbúðir í smíðum við Háaleitisbraut. Húsið verð- ur fokhelt í þessum mánuði. 5 herb. íbúðir í þríbýlishúsi. Seljast fokheldar. Einbýlishús í Kópavogi. Selst lokhelt. 4ra herb. efri hæð í tvíbýli>- húsi í Kópavogi. Selst fok- held með hitalögn, tvöföldu gleri og utanhússpúsningu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Nokkurra ára 3ja herb. jarð- hæð á Seltjarnarnesi. Einbýlishús i Garðahreppi. — 4 herbergi á hæð og 3 í risi. Lóð undir einbýlishús í Kópa- vogi. Htísa & Skípasalan Laugavegi 18, m. hæð. Sími 18429 og 10654 I smibum 2ja herb. íbúð við Ljósheima. Selst tilb. undir tréverk. 4r herb. íbúð í Hlíðunuro. — Selst tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúðir við Fells-' múla. Seljast tilbúnar undir tréverk. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Selst tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúðir við Framnes- veg. Seljast tilbúnar undir tréverk. 5 herb. endaíbúðir við Fells- múla. Seljast tilbúnar undir tréverk. Öll sameign Irá- gengin. 6 herb. íbúðir við Goðheima, Stóragerði, Stigahlíð, Safa- mýri, Miðbraut og Hlíðar- veg. Seljast fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. 6—8 herb. raðhús við Álfta- mýri og í Kópavogi. Seljast fokheld eða tilb. undir tré- verk. 6 herb. einbýlishús í Garða- hreppi og Kópavogi. Seijast fokheld og tilb. undir tré- verk. Ennfremur höfum við kaup- endur með mikla kaupgetu að öllum stærðum eigna fullbún- um víðs vegar um bæinn eða nágrenni. EIGNASAIAN RtYKJAVIK , ■ *~Póröur G). 3-(attd.óróóor\ IÖQQiltur latteignaúCílí Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast Miklar útborganir. 2—3 herb. íbúð óskast. — Borguð út. 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir við Fálka- götu og Mosgerði. Útb. 75—125 þús. 2ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti og 4 herb. hæð. Allt ný standsett. 4 herb. hæðir við Ásvallagötu og Suðurlandsbraub Timburhús við Langholtsveg. Steyptur bílskúr. Timburhús við Bragagötu — 5 herb. Timburhús við Suðurlandsbr. Útb. 135 þús. Raðhús við Ásgarð, Skeiðavog, Bræðratungu. I SMÍÐUM: Glæsilegar 4ra herb. íbúðir 6 herb. endaíbúðir. Lúxushæðir með allt sér og einbýlishús. Trésmíðaverkstæði með vél- um og lager til sölu í Kopa- vogi. Iiiiími Laugavegi 18. — 3 hæð Sími 19113 kl. 7.30—8.30 e.h. Simi 18546. Stúlkur vantar til framreiðslustaría. Vinnu- tími 12—5. Veitingastofan Bankastræti 11. Hafnarfjörður 3ja herb. risibuð til söiu í timburhúsi í Miðbænum. — Verð kr. 160 þus. Utb. kr. 60 þús. Laus strax. Guðjon Sieingnmsson hrl. Liinnetstig 3, rialnariu Sími 50960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.