Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 9
Miðvikuctagur 2. okt. 1963 UORCUNB' *r>IO Hrafnista D.A.S. Starfsstúlkur óskast nú þegar. — Uppl. í símum 35133, 38443 og eftir kl. 7 36303 og 50528. Staða bæjarritara hjá Hafnarfjarðarkaupstað er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. okt. n.k. Ennfremur staða innheimtumanns hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar. Hafnarfirði, 30. september 1963. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Kona óskast til afgreiðslustarfa annan hvern eftirmiðdag. Afatharinn Lækjargötu 3 Verzlunarpláss óskast Verzlunarpláss fyrir vefnaðarvöruverzlun óskast, sem fyrst, ca. 70—100 ferm. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3761“. Útflutningsfyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða ungan mann til skrifstofustarfa Enskukunnátta nauðsynleg. Starfsreynsla er EKKI endilega skilyrði. Tilboð með sem greinilegustum upplýsingum sendist afgr. Mbl., merkt: „Áreiðan- legur/Ábyggilegur — 3410“ hið fyrsta. Skemmtilegt starf Stúlka með góða menntun, færni í tungumálum og aðlaðandi framkomu óskast í skrifstofu vora sem fyrst. Upplýsingar kl. 5—6 e.h. — ekki í síma. Ferðaskrifstofan tJtsýn Hafnarstræti 7. Vélstjóri óskast sem félagi skipstjóra og stýrimanns um kaup á nýju 200 tonna fiskiskipi. Þarf að geta lagt fram allt að kr. 250 þúsund — auk fasteignatrygginga. Tilboð sendist afgr. Mbl. 'fyrir 10. þ.m., merkt: „Fiskiskip — 1948“. Frönsk tízkublöð nýkomin Sauma samkvæmiskjóla, dagkjóla, unglingakjóla. Sníð og máta. Saumastofa BERGLJÓTAR ÓLAFSDÓTTUR Laugarnesvegi 62. Verkamenn Viljum taka verkamenn í pakkhús okkar. Talið við verkstjórann. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. Fiskibátar til sölu 65 rúmlesta bátur byggður 1947 með Lister-Diesel vél frá 1952. Stór astic ljósmið- unarstöð, radar, Elac dýpt- armælir, vél yfirfarin, nýir stimplar, nýjar slífar og nýtt olíuverk, vökvadnfin línu- og togvinda. 60 rúmlesta bátur byggður 1949, astic og radar, vél frá 1956, síldarnót og fleiri veiðarfæri geta fylgt, góð lán. 60 rúmlesta bátur með nýrri vél og nýjum dekkspilum. Bómsvinger, Simrad dyotar mælir. Útb. lítil og greiðslu- skilmálar góðir. 26 rúmlesta bátur byggður 1939 með 165 ha D.M. Diesel vél frá 1959. Verð hagstætt. Utb. hófleg, greiðsluskilmál- ar góðir. Tveir 100 rúmlesta bátar með nýlegum vélum, nýjum spil- um og öllum nýjustu fiski- leitartækjum. Verð hagstætt Útborgun hófleg. Nokkrir nýir 10 og 12 rúm- lesta bátar með Dieseivél- um og dýptarmælum. — Greiðsluskilmálar mjög góð ir. Nokkrir stórir og smáir trillu- bátar með Dieselvélum og dýptarmælum. Einnig 15, 20, 30 og 40 rúm- lesta bátar í góðu standi með góðum vélum á hag- stæðu verði og með litlum útborgunum. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. únnumst kaup og sölu verð- bréfa. VOLKSWAGEN SAAB KENAULT R. bilaleigan IITLA biireiðaleigan Ingóifsstræti il. Volkswagen — NSU-Prins Sími 14970 B Hörður Valdimarsson. ÍLALEIGAN Skólavegi 16, Keflavik. SÍMI 1426 Keflatík — Suðurnes BIFREIÐALEIGANI < j|/ Sfmi 1980 VfK Ileimasimi 2353. Bifreiðaleigan VlK. AKIÐ JALF NÝJliM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN nLAPPARSTBG 40 Sími 13776 Okkur vantar mann til afgreiðslustarfa. Verzlunin Hamborg, Klapparstig 33. Bifreið óskast Heildverzlun vill kaupa strax nýlegan bíl fyrir vörur og peninga eða á annan hátt. Upplýsingar í símum 19495 og 15369. l bílasaLakiV Opel Rekord ’63 De-Luxe. — Útb. kr. 100 þús. Vauxhall Viztor ’62 ódýr. Simca 1000 ’63. Volvo P-544 ’62 hvítur, ekinn 20 þús. km. Volkswagen ’62 og ’63. Ford Station ’60 4ra dyra — hvítur, nýinnfluttur, skipti möguleg. Taunus Station ’58. Saab ’63 hvítur. Jeppar — Vörubílar. Aðal Bilasalan er aðal-bílasalan í bænum. lltlGÓLFSSTRÆTI 11 Símar 15-0 14 og 19-18-L Akið sjálf nýjum bíi Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Sár... 170 AKRANESI BILALEIGAN AKLEIÐIR Nýir Renault R8 fóiksbílar Övenjnlega þægilegir í akstri Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagötu og Freyju gotu) — Sími 14248. BIFREIÐALEIGA ZEPHYR4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37661 BILALEIGA SIMI20800 V.w...CITROEN SKODA•••••• S A A B L A R K O S T U R ADAISTRÆTI 8 Leigjum bila, akið sjálf s í ivi i 16676 Bilreiðaleiga Sýrt Commer coD át-'tmn. BÍLAKJÖR Simi 13660. Akið sjálf nyjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.t. Hringbraut 106 - Sími 1513 KEFLAVÍK Bílaleigan BRAIIT Melteig 10. — Smu 2310 og Hafnargötu 58 — Simi 2210 Keflavík ® Biireiðaleigan BÍUINN Éfáatúm 4 6.18633 ZfcFHYR 4 CONSUL „315“ ^ VOLKSWAGEN LANDROVER qj. COMET ^ SINGER ^ VOUGE 63 BÍLUNN ALLTMEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands. sem hér segu'. NEW YORK: Selfoss 7.—12. okt. Brúarfoss 23—28. okt. Lagarfoss 28. okt. — 2. nóv. K AUPMANNAHOFN: Fjallfoss 13.—15. okt. Gullfoss 17.—22. okt. LEITH: Gullfoss 3. okt. Gullfoss 24. okt. ROTTERDAM: Dettifoss 10.—12. okt. Selfoss 31. okt. — 1. nóv. Tröllafoss 2.—4. nóv. HAMBORG: Dettifoss 14.—16. okt. Bakkafoss 16.—18. okt. Tröllafoss 30. okt. — 2. nóv. Selfoss 3.—45. nóv. ANTWERPEN: Reykjafoss 7.—8. okt. Reykjafoss 26. okt. HULL: Mánafoss 2. okt. Reykjafoss 9.—10. okt. Reykjafoss 30. okt. GAUTABORG: Tungufoss 2.—3. okt. Fjallfoss 15.—16. okt. KRISTIANSANÐ: Tungufoss 4. okt. VENTSPILS: Goðafoss 12.—13. okt. GDYNIA: Goðafoss 14—15. okt. KOTKA: Goðafoss 9.—11. okt. VÉR áskiljum oss rétt til að breytá auglýstri áætlun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega a t h u g i ð að geyma auglýsinguna. HE EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.