Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 19
Míðvikudagur 2. okt. 1963 19 MORCUNBLAÐIÐ Simi 50184. íFTIR SKALDSOGU J0RGEN-FRANTZ JACOBSENÍ Mynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir sögunni Far veröld þinn veg, sem Kom ið hefur út á íslenzku og ver- ið lesin, sem framhaldssaga i útvarpið. Sýnd kl. 7 og 9. GUSXAF A. SVEINSSON haestaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Xemplarasund Sími 50249. Ný bráosKemmtileg fronsk mynd í litum og með úrvals leikurum. Lögin i myndinni eru samin og sungin af Paul Anka 5ýnd kl. 7 og 9. GUNNAR JÓNSSON LÖGMAÐUR Þingholtsstræti 8 — Sírrn 18259 KUPAVOGSBIO Simi 19185. Einvígi við dauðann Tysklond 1944! Som en onden nPimpeme! Smithe udfprer hojt onset þrofessor, iffirt folsk SS- uniform, de utroligste ting for næsen of Gestapo! MAGEL0S UNDERHOLDNING OG FORTÆTTET SPÆNDING! Hörkuspennandi og vel gerð, trý. þýzk stórmynd, er fjailar um ofurhuga sem störfuðu leynilega gegn nazistum á stríðsárunum. Danskur texti. Rolf von Nauckoff Annelies Reinhold Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Bingó.Bingó í Lídó a nnað kvöld Dansskóli Heiðars * Aslvaldssonar Reykjavík Skírteini afhent í Alþýðu- húsinu (gcngið inn frá Hverfisgötu) í dag, mið- vikudaginn 2. okt. og á morgun fimmtudaginn 3. okt. frá kl. 2—7 báða dag- ana. Félagslíl Ármann körfuknattleiksdeild 1. æfing vetrarins verður miðvikudaginn 2. okt. í endur nýjuðu íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Kl. 7—7.50 4. fl. drengja. Kl. 7.50—8.40 3. fl. drengja. Kl. 8.40—9.30. 2 fl. drengja. Kl. 9.30—10.30 1. og mfl. karla. Sýnum áhuga og mætum allir á fyrstu æfinguna. Stjórnin. Framarar! 5. flokkur A og B. Munið æfinguna á miðvikudag kl. 6.00. Mætið ..llir og hafið með ykkur árgjaldið. 4. flokkur A, B og C mætið allir á fimmtudag kl. 6.30. — Munið eftir ársgjaldinu. 3. flokkur A og B, mætið allir fimmtudagskvöld kl. 7.30 og hafið ársgjaldið með ykk- ur. Þjálíari. DANSLEIKVR KL.21 ÓAsca Hliómsveit Lúdó-sextett ^ Söngvari: Stefán Jónsson Balletlskólinn Laugavegi 31 10 vikna námskeið hefst mánudaginn 7. október. — Barnaflokkar fyrir og eftir hádegi. Dag- og kvöldtímar fyrir konur byrjendur og fram hald). — Uppl. og innritun daglega í símum 37359 og 16103 ki. 2—5 e.h. og kl. 9—10 á kvöldin. IMýkomið €rval af kuðungum OG SKRAUTSKELJUM TIL TÆKIFÆRIS- GJAFA. Vesturröst hf. Garðastræti 2. Tilboð óskast í Chevrolet ’57 fólksbifreið.í því ástandi sem hún er í eftir árekst- ur. Til sýnis á bílastæðinu á horni Háteigsvegar og Rauðarárstígs. Tilboð sendist á skrifstofu Öl- gerðarinnar Egill Skallagrimsson, Ægisgötu 10. Hin vinsælu * Armanns - bingó hefjast aftur í Ausfurbæjarbíói í kvöld kl. 9,15 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 11384. Aðalvinningur eftir vali: -K Kæliskápur ■j< Húsgögn eftir vali fyrir kr. 12 þúsund -K Þvottavél spilaðar verða 12 umferðir Fjölbreyttara urval vinninga en nokkru sinni fyrr ★ Sunbeam hrærivél, tólf manna mat- arstell, tólf manna kaffistell og stál- borðbúnaður fyrir tólf. Aukaumferð með fimm vinningum Stjórnandi Svavar Gests

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.