Morgunblaðið - 23.10.1963, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
MiSvíkudagur 23. okt. 1963
Enn um sjónvarpið
kasta 327
kvaeml (um hryssur, kettl og gyltur). 5 meU
ta eða ao: k. á sig sótt þykjast sjúkur, k. aO
m-m hnýta í e-n, álasa e-m, k. hðndunum að
m-u gera e-ð illa, k. e-u a/ afkasta, Ijúka, koma
«-u af, Pc. vörum af bil, mjólkxn kastar af sér
froðan á sjóðandi mjólkinni hjaðnar, k. af sér
vatni pissa, k. aftur endurvarpa, endurspegla:
fc. aftur Ijósi, k. e-u fram varpa e-u fram (í
gamnl og alvöru), hafa orð á e-u, fc. fram stöku
nuela vísu af munni fram, fc. e-u til þeyta e-u
til, f k. um snúa við snög^lega, koiivarpa: fc.
e-u um, k. upp selja upp, gubba, æla; gera
uppkast; t leiðá i Ijós, koma orðl á; fc. úr e-u
dreifa: fc. úr heyl, k. e-u úr tína það úr, sem
ekki á að nota, fleygja frá, fc. út á graut láta
mjöl út í vatn e. þ. h., svo að grautur verðl úr
(sbr. útáfcast), fc. e-m út varpa e-m á dyr, fc.
yfir sig fati bregða flík (lauslega) yfir sig.
* óp: mér kastar fyrir brjóst mér verður illt,
óglatt, það kastar i fcjötið kjötið byrjar að
þrána; hann (þaO) kastaOi úr (sér) éli það kom
stutt él, nú kastar tólfunum nú keyrir um þver-
bak, tekur út yfir. 7 mm: kastast á kveOjum
heilsast (kveðjast) lauslega, t kastast orOum á
talast vlð, kastast aftur (um Ijós, hljóð o. fl.)
endurkastast, þaO kastaOist i kekki meO þeim
þeir urðu ósáttir, f.honum kastaOist á móti
hann varð fyrir mótlætl. 8 lh þt: ósinn er kast-
aður ð:.£ullur af sandl, hryssan mr köstuð o:
búin að eignast folald.
2 kasta, -aði s, setja 1 stafla, hlaða upp (í
köst): fc. hey(i), k. bál hlaða bálköst.
kastali, -a, -ar k. 1 virki, vígi; íflj höll (i sér-
•tökum stíl). 2 leggjalaupur.
kastanía, -u, -ur kv. 1 útlend trjátegund:
kastaníutré (castanea sativa). 2 aurhorn.
kastaníu blóm h, Jtí garðjurt af steinbrjótsætt
(rodgersia aesculifolia). -brúnn 1, dökkrauð-
brúnn (eins og kastaníutré). -bukkur k, ®
bjötiuteg. af trjábukkaætt, lifir i barrtrjám (te-
tropium castaneum). -hneta kv, hneta af
kastaníutré. -vfn h, vínviður k, keisaravin-
vlður, klífurplanta, gróðurhúsajurt af vínviðar-
aett '(tetrastigma voenieriana).
kastar hol h, -hola kv, skaftpottur.
kastasjór k, duttlungakast.
kast böllur k, fiskifæla, sá sem veiðir ekki
flóg í simvelgin hlut. -fiskur k, stærstu fiskam-
Ir, sem vereast. -hjól h. 1 |> hjól með þungum
hring, notað til að jafna eða auka snúnings-
hraða. 2 sérstök gerð hjóls á veiðlstöng. -hring-
vr k, afmarkað hringlaga svæði, þaðan sem
keppandl varpar iþróttatæki (kúlu, kringlu,
■Ieggju). -Ijós h, sterkt Ijós (frá Ijóskastara).
•pils h, utanyfirpils. -spjót h, © létt spjót, gert
tll að kasta því sem lengst. -stöng kv, veiðistöng
tll að kasta öngli á færi sem lengst. -vella kv,
t það að sýður upp úr potti. -vindur k, vind-
hviða, vindur, sem gengur ð með hviðum.
kasúldinn 1, mikið úldinn, grútúldinn.
kátbroslegur 1, spaugilegur, hlægilegur;
flettnlslegur, brosandl.
katel, -s h, t dót, hafurtask, lnnanhúseignlr.
kati, -a, -ar k. 1 litið tréílát undir spónamat;
•skip. 2 ® siðari liður samsettra sælindýrs-
heita: barOak.; katasett Urichotropidae).
kátina, -u kv, kæti, gleði.
katlamálsskjóla kv, t mællelning, ■ 20 merk-
•r vegnar (4,34 1) = 24 mældar (6,19 1).
kátlegur 1, skringilegur, broslegur; kynlegur.
fslenzk orðabók, fyrsta is-
lenzka orðabókin með isfenzkum
skyrin-um, kemur í bókaverzlan-
Ir í dag. Menningarsjóður hefur
látið gera þessa orðabók og er
Árai Böðvarsson aðalhöfundur
hennar. í orðabókinni eiga að
vera flest eða öll íslenzk stofnorð,
sem komið hafa í íslenzkar orða-
kattþ*
katólskur 1, kaþólskur.
Katrfnarmessa kv, 2S. nóv.
kátsjúk, *s h, @ (mjög teygjanlegt) efni,
unnið úr vökva sérstakrar plöntu, notað m. a.
til gúmmframleiðslu.
kattablóm h, % ættkvfsl. garðjurta af vara-
blómaætt (nepeta).
kattar auga h. 1 auga f kettl. 2 glltauga,
(rauðleitt) endurskinsmerkl (t. d. aftan á öku-
tækjum). 3 *£ gleym-mér-el. -balsam h,
hrafnaklukka. -gin h, miðdegisblóm. -glyrna
kv. 1 kattarauga. 2 *g jakobsfifill. -|urt kv, *££ ein
ættkvísl krossblómaættar (rorippa); plöntuteg.
(r. islandica). -klór h, klór kattar; vond skrift,
hrafnaspark. -nef h, nef á ketti; koma e-u (e-m)
fyrir k. ráða niðurlögum e-s, ónýta e-ð. -tunga
kv. 1 tunga kattar. 2 *£ planta af græðisúruætt
(plantago maritima). 3 súkkulaðibltl með sér-
stöku lagl. -þvottur k, lélegur þvottur; léleg,
ónýt afsökun eða hreinsun af sakargiftum.
kattjugla kv. (ð) 1 fugl af ugluætt (athene
noctua). 2 brandugla; snæugla. -þrifinn I, mjög
þrifinn.
kátur 1, glaður, reifun e-m er kátt f hug.
kauðalegur L 1 durnaralegur, álappalegur;
-h'irðuleysisiega eða ósmekklega klæddur. 2 ræt-
inn.
kauðl, -a, -ar k, kurfur. durtur, leiðinda-
pési; álappalegur maður.
kauf, -ar, -ir kv, kaufl, ••, -ar k. lélegua
hattur, fðleg húfa, frolla.
•kauli, -a, -ar k, nautkálfur.
kaun, -s, • h. I hrúður; skelna; kýl!, sár.
kaunum hlaOinn; koma við kaunin á e-m koroa
við aumu blcttina á e-m. 2 blása í fc. anda á
gómana á krepptum höndum til að verma þá.
3 # rúnastafur, er táknar g eða k.
kaup, -s, • h. 1 (venjul. ft) verzlun, við-
skipti: elga k. viO e-n; kaupin gengu saman
það samdist um viðskiptin, t hafa fc. öll reka
einn öll verzlunarviðskipti; skiptl: hnífak., hafa
k. á e-u. 2 það að kaupa: innk., húsak., e-0
gengur kaupum og sölum e‘-ð er falt, er selt
aftur og aftur; komast aO góðum kaupum
kaupa með hagkvæmum kjörum, verOa af
,kaup(un)um missa af tækifærinu (t. d. til að
kaupa e-ð), gangh (inn) i kaupin gerast kaup-
andi (I stað annars eða með öðrum), vera ttl
kaups vera falur, vera til sölu, f refca aftur fc.
rifta vlðskiptum; keypt vara, það sem keypt er.
3 samningur, samkomulag: þaO varO aO kaupi
meO þeim þeir keyptu þvi, sömdu um það;
t bjúskaparsamningur; fcoma kaupi sinu við
e-n fá e-n til að semja við sig. 4 vinnulaun:
hátt k., dagk., borga 1000 kr. I fc., kauphækkun;
hafa hlaup en ekki k. hafa ekki árangur af
fyrirhöfn sinni. 5 borgun, greiðsla: þaO er(u)
kaup(s) kaups það er jafnt á báða bóga, goldið
liku líkt, ?ofan i kaupiO í tilbót, í þokkabót.
kaupa, keypti s. 1 fá (sér e-ð) gegn gjáldi:
fc. hest, k. sér e-O, k. e-0 af e-m; fc. e-ð dýrt
(dýru verOi), k. óséO, k. að óséOu kaupa e-ð
án þess að hafa séð það, fc. sér friO meO e-u
gera e-ð eða láta e-ð af hendi til að fá frið,
fc. af sér skaðast á kaupum, fc. e-n (e-0) ef
sér [meO e-uj greiða e-m (e-ð) til að losna
við hann (það), k. e-n upp greiða e-n\ til að
fara úr starfi sínu, fc. e-0 upp kaupa allt, sem
tii er af e-u, k. e-0 (em) út greiða tllskilið
gjald til að fá e-ð laust (e-n lausan, t, d. úr
skólans. Kva3 ritnefnd það ó
metanlegan styrk að geta leitað
til seðlasafna stofnúnarinnar um
heknildir og starfsmenn Orða-
bókar Hiáskólans hafa lagt Menn-
ingarsjóði lið í ráðleggingum og
leiðbeiningum. -Auk þess hefur
verið leitað til fjölda fóiks um
upplýsingar um fjarsíkyldustu
efni, sérfræðinga ýmds konar,
stofnana o.fl. Allan tímann sem
orðabók Menningarsjóðs hefur
verið. í smíðum, ihafa tveir eða
þrír menn unnið að staðaldri við
hana, og iangtímuim saman fleiri.
Auik Árna Böðvarssonar hafa
þeir Bjarni Benedikitsson frá Hof-
tei-gi og Helgi Guðmundsson
liengst unnið að undirbúningi
handrits undir prentun.
Við samningu orðabókarinnar
var stöðuigt miðað við að hún
yrði sem aðgengilegust, sem fyrr
er sagt, og notendur þyrftu helzt
aldrei að leita þar án árangurs.
Skýringar eru með ýmsu móti,
beinar lýsingar á merkingum
orða, dæimi um notkun þeirra
eða samlheiti. Nýjung er það
í þessari bók, að það er allmikið
af orðlhlutum, sem aðeins eru til
s^m síðari liðir samsetninga, svo
sem — æri (góðæri, hallæri), —
heldinn (orðheldinn, fastheldinn)
o.fl. einniu skammsíafanir, bæði
aligen.gar og sjaldgæfar. Efltir
meðaltali 35 blaðsíðna í bókinni
munu vera um 65 þús. uppflett-
ingarorð feitletruð^sem öll eru
skýrð. Auk þess eru undir feit-
letruðu orðunum víða skýringar
á samsettum orðum, sem þau
eru liður í. Til dæmis eru orðin
raflortkumél, rafbrfkumálastjóri,
raforkuver útskýrð undir orðinu
raflorka og sikáletruð þar. &líik
skáletruð orð munu vera hátt á
9 þúsund í allri bókinni og sikýr-
ingar við meginþorra þeirra,
þannig að þar munu vera skýr-
ingar á rúralega 70 þús. orðum.
Að sjálfsögðu eru miklu fleiri
orð í íslenakri tungu en þetta,
þ.e. samsebt orð, en allar al-
ménnar merkingar þeixra eiga
að vera auðskildar eftir þeim
skýringum, sem fram koma af
samsetningarliðum þeirra í orða-
bókinni.
Orðabók Menningarsjóðs er
852 bls. að stærð, prentuð í
Prentsmiðjunni Odda h.f. sem
fékk sérstakt letur til að prenta
hana, hún er prentuð á 70
gramma biblupappír og bókíband
annaðist Sveinabókíbandið.
HELDUR ER hyimleitt að þurfa
að standa í deilum við gamlan
starfsbróður, en eftir kveðju
Indriða G. Þorsteinssonar í Tím-
anum í gær vegrna tiltölulega
saklausrar greinar, sem undir-
ritaður skrifaði í Mbl. í sl. viku
vegna þvættings „Tímans“ um
sjónvarpið á Keflavíkurflugvelli,
og þeirra áhrifa, sem það er sagt
hafa hér í borg, neyðist ég tíl
þess að benda á eftirfarandi, og
held fast við að „Tíminn“ hafi,
vitandi eða óvitandi, falsað þær
upplýsingar, sem um ræddi í
fyrrnefndri grein.
Svo dæmin séu rakin:
Tíminn: Talar um hermanna-
sjónvarp það, sem ríkisstjórnin
hafi leyft á sínum tíma.
Staðreyndin: Hvernig væri að
„Tíminn“ spyrði Dr. Kristin Guð
mundsson, hver hafi veitt Varn
arliðinu leyfi til rekstrar sjón-
varpsstöðvar. Með fyrrgi’eiridu
orðalagi er ætlast til að fólk telji
að það hafi verið núverandi rík-
isstjórn, sem leyfið veitti. Ergo:
„Tíminn" falsar, óbeint.
Tíminn: A.m.k. þrjár myndir,
sem kvikmyndahúsin hér hafa
pantað hafa verið sýndar í „her-
mannasjónvarpinu", og þannig
fór um jólamynd Gamla Bíós í
ár. Sjá allir heilvita menn hvert
stefnir, ef „hermannasjónvarp-
inu“ verður haldið áfram.
Staðreyndin: Aðeins ein kvik-
mynd hefur verið sýnd í sjónvarp
inu. Myndin átti að fara í kvik-
myndahúsið á Keflavíkurflug-
velli, en lenti í misgripum í sjón-
varpinu. Strangar ráðstafanir
hafa verið gerðar til að fyrir-
byggja að slíkt endurtaki sig.
Ergo: „Tíminn" falsar.
Tími.nn: 5000 sjónvarpstæki
hafa verið flutt til landsins.
Staðreyndin: Forstjóri Við-
tækjaverzlunar ríkisins upplýsir
að á þessu ári hafi verið flutt til
landsins 660 tæki. Innflutningur
inn 1962 var 120 tæki, 1961 100
tæki og næstu 4—5 ár á undan
100 tæki árlega eða minna. Tæki
alls á landinu eru því vart yfir
2000 talsins, og hefur þar af
a.m.k. 1/4—1/3 verið seldur til
Suðurnesja, og skiptir litlu rnáli
varðandi kvikmyndahúsasókn I
Reykjavík. Ergo: „Tíminn“ fals-
ar.
Tíminn: „Ríkisstjórnin hefur
vísvitandi valdið stofnunum eina
og Háskóla íslands ófyrirsjáan-
legum fjárhagserfiðleikum vegna
Háskólabíós, leikhúsunum hér i
Reykjavík og boðið heim niður
lægjandi ófagnaði, sem „her-
mannasjónvarp“ er á íslenzkri
grund“.
Staðreyndin: Samkvæmt upp-
lýsingum Leikfélags Reykjavík-
ur sóttu 25.000 manns sýningar
félagsins á sl. leikári og hafa
aldrei verið fleiri. Samkvæmt
upplýsingum Þjóðleikhússins
sottu 82.717 manns sýningar þess
á síðasta leikári. Næsta sambæri
lega ár, 1961, sóttu húsið 66.226
manns. — Varðandi kvikmynda-
húsin er þetta áð segja: Af hverj
um aðgöngumiða hefur verið
greidd 1 kr. til Menningarfjóðs.
1961 námu greiðslujnar 1.235.188
kr. én 1962 1.242.566 kr. Hefur
því orðið aukning á aðsókn að
kvikmyndahúsunum og „Tíminn"
því uppvís að falsi varðandi
þetta atriði.
Ekki nenni ég að tína hér til
fleiri staðreyndir, enda ættu
þessi dæmi að nægja. Varðandi
það atriði, að Mbl. falsi sjálft
fréttir með því að birta yfir-
lýsingu frá formanni félags kvik
myndahúsaeigenda á baksíðu, og
fyrrnefnda grein undirritaðs á
innsíðum, þá virðist svo sem
I. G. Þ. haldi einnig að Mbl. sé
sammála því, sem það kann að
hafa eftir Krúsjeff á fréttasíð-
um.
Eg hélt sannast að segja, að
einhverjir þeir væru á „Tíman-
um“, sem virtu þá gullvægu meg
inreglu blaðamennskunnar, að
blanda ekki saman beinum frétta
flutningi og „comment“ um frétt
irnar. En maður er alltaf að
læra.
Að svo mæltu útrætt um þetta
mál af hálfu undirritaðs.
Haukur Hauksson.
Ein blaðsíða úr bókinni.
Orðabók IUenningarsjóðs
er komin út
bækur, forn og ný, svo og algeng-
nstu samsetningar. Þar eru skýrð
heiti skáldamálsins, sýnd dæmi
uffl kenningar, skýrð hvers kon-
ar orð úr fornum ritum og nýj-
um, sérstök áherzla lögð á að
bókin verði sem, notadrýgst
öllu skólafólki og revnt var að
miða við að bókin sé sem að-
gengilegust. Kostnaður við bók-
Þetta er vissulega ókunnur
tónn frá gömlum nemendum að
vera, því að styrkur skólans
hefur ávallt verið hin mikla
tryggð, sem gamlir nemendur
hafa ætíð haldið við skólann
og um leið hvatning til að halda
áfram á sömu-braut
ina var um 31-2 millj. kr. og kost-
ar hvert eintak rúmar 7 hundr-
uð krónur.
• Ritnefnd órðabókarin'nar og
höfundur skýrðu fréttamönn-
um frá útkomu hennar í
gær. Sumarið 1957 áikvað Mennta
málaráð að gefa út klenzka orða-
bók handa skóluim og almenn-
ingi, og var í fyrstu gert ráð
fyrir að 'hún yrði minni en raun
hefur orðið á. Þá um haustið hóf
Árni Böðvarsson vinnu við bók-
ina með hálfum vinnudegi, en
full vinna hófst svo vorið 1958.
Við samningu bókai^nnar hafa
verið notaðar 'allar tiltækar is-
lenzkar orðabækur og orðasöfn,
bæði uim fornmál og nýmál og
orðabók Si'gfúsar IJlöndals lögð
til grundivallar. Var verkið unnið
í húsakynnum Orðabókar Há-
• DM KVENNASKÖLANN
í REYKJAVÍK
Eftirfarandi bréf hefur Vel
vakanda borizt:
„VELVAKANDI góður.
Eg er hér ein af. þeim náms-
meyjum Kvennaskólans í
Reykjavík, er útskrifuðust sl.
vor og ein af mörgum, er lásu
grein þá, sem birtist í dálkum
þínum þann 17. þ.m. Eg hef
aldrei áður lagt út í að skrifa
nolckuð í blöð, en nú gat ég
ekki orða bundizt, og veit ég,
að ég mæli fyrir munn okkar
allra, sem með mér voru.
Af þessari grein, þar sem
margt er óljóst og lítt skiljan-
legt, mætti helzt ætla, að nú á
síðustu árum væri reglusemi
minni í Kvennaskólanum. Það
verð ég að segja, að ekki hafa
þær, hinar fyrrv. námsmeyjar,
mikla þekkingu á kennslufyrir
komulagi og þeim anda, er í
skólanum rikir. Get ég þar vel
um rnælt, þar sem ég hefi stund
að þar nám síðastliðin fjögur
ár. Því það var einmitt það,
sem mér fannst einkenna þessa
gömlu og góðu stofnun hvað
mest frá öðrum skólum hér í
borg, hve þar var lögð rík á-
herzla á góða framkomu okk-
ar stúlknanna, stundvísi og
reglusemi í hvívetna.
Kennslufyrirkomulag finnst
mér með þeim ágætum, að eng
an annan stað vissi ég, þann er
ég vildi frekar láta dætur mín
ar sækja. Skólinn hefur algjör
lega fylgzt með breyttum t|m
um, og nú virðist ekki síður
nauðsynlegt fyrir verðandi hús
mæður að vera vel að sér í bók
legum fræðum sem verklegum
við uppeldi barna sinna.
í sambandi við þessa grein
datt mér helzt í hug, mæður,
sem hefðu orðið fyrir vonbrigð
um með, að dætur þeirra
fengju ekki inngöngu í skól-
ann, en hann er þéttsetinn á
hverju ári og rúmar ekki fleiri
nemendur. Við slíku er ekkert
að gera — rétt er rétt — og þar
sem skólinn rúmar aðeins lít-
inn hluta þeirra nemenda, er
árlega sækja um skólavist, er
ekki nema réttlátt, að þær, sem
hafi hærri einkunn gangi fyrir,
eins og venja er.
Stjórnsamari, betri, réttlát-
ari og góðviljaðri skólastjóra,
heldur en hinn núverandi, er
eklci hægt að hugsa sér. Eg man
aldrei eftir, að frú Guðrún hafi
farið illa að okkur, hún ræddi
oft um hlutina og talaði vun
fyrir okkur, þegar þurfti, og
einhvern veginn var það þann
ig, að enginn vildi gera henm
á móti. Ef einhver hefur lag
á því, að fá hið bezta fram
hjá okkur, þá er það frú Guð-
rún.
Að lokum vildi ég aðeina
segja það, að ég vona, að við
fáum að njóta leiðsagnar og
umhyggju núverandi skóla-
stjóra sem lengst.
Ein þeirra, sem útskrif-
uðust sl. vor“.