Morgunblaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 5
MORCU N BLADID
5
r' Föstudagur 1. nóv. 1963
Á' morgun, þann 2. nóvena-
ber, á frú Ólöf Fertramsdótt-
ir frá ísafirði sjötugsafmæli.
Hún er nú til heimilis að
Njörvarsundi 31 í Reykjavík.
Eiginmann sinn, Halldór Ól-
afsson frá Berjadalsá á Snæ-
(jallaströnd, missti frú Ólöf
íyrir 9 árum. Áttu þau 7
mannvænleg börn, sem öll
eru á lífi. Vinir þessarar heið-
urskonu óska henni til ham-
ingju með sjötugs afmælið.
Mánudaginn 4. nóvember á
Guðmunda ísleifsdóttir, Suður-
landsbraut 100 65 ára afmæli.
Á sunnudaginn 3. nóv. verður
Árni Þorleifsson, Gljúfurholti,
Ölfusi fimmtugur.
Gullbrúðkaup eiga í dag Þuríð
ur Guðmundsdóttir og Ólafur
Fétursson, Stóra-Knarrarnesi,
Vatnsleysuströnd. Þau eru í dag
stödd á heimili dóttur sinnar
Skipholti 43.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Erla Jónsdóttir
og Björgvin Kjartansson. Heimili
þeirra verður á Karfavogi 27.
Ljósmynd Studio Guðmundar,
Garðastræti.
*????????? ?? ????????? ?? ??????????
Síðast liðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni í Áibæjar-
kirkju ungfrú Lísa Thomsen,
Álfheimum 34 og Böðvar Páls-
son, Búrfelli, Grímsnesi. Ljósm.
Stúdio Guðmundar, Garðastr.
Síðast liðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni ungfrú Mar-
grét Egilsdóttir og Jóhann Jó-
hannsson. Heimili þeirra verður
að Hrísateig 28. Ljósm. Studio
Guðmundar, Garðastræti.
1 dag eiga gulbrúðkaup hjónin Jónína Ágústa Bjarnadóttir og
Þorvarður Björnsson fyrrum yfirhafnsögumaður. Þau dveljast í
dag á heimili sínu Rauðalæk 36,Reykjavík.
A morgun eiga Gullbrúðkauphjónin Steinunn Guðmundsdótt-
ir og Matthías Guðmundsson,Strandgötu 3, Patreksfirði.
Á laugardaginn verða gefin
saman í hjónaband í Saurbæjar-
kirkju á Hvalfjarðarströnd ung-
frú Unnur Jónasdóttir, Árbæjar-
bletti 39 og Hrafnkell Sigurjóns-
son, Saurbæ. Faðir brúðgumans,
séra Sigurjón Guðjónsson fram-
kvæmir vísluna.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svaf-
arssyni ungfrú Anna Ingólfsdótt-
ir, afgreiðslustúlka, Bakkastíg 5
og Jörgen Sigurjónsson, verka-
maður, Seljalandi. Heimili þeirra
verður að Brekkugerði 9.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni ungfrú
Bengta Þorláksdóttur, Hraun-
teig 24 og Ingólfur Sveinbjörn
Hafsteinsson, vélvirkjanemi, —
Marargötu 4.
Messur á sunnudag
Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Hjalti
Guðmundsson, umsækjandi um Nes-
prestakall prédikar. Messunni verður
útvarpað á bylgjulengd 212 metrar.
Reynivallapreslakall: Messað að
Reynivöllum kl. 2 e. h. Sóknarprestur.
Orð spekinnar
Hið missta eitt
er eilíf eign.
Henrik Ibsen.
Herbergi óskast
fyrir reglusaman náms-
mann, Uppl. í síma 32856.
Keflavík
Enskir kvenkjólar úr jérsey
og courtelle.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Allt á sjóinn. Tretorn stíg-
vél álímd. Stakkar. með
hettu og án hettu. Hettu-
úlpur, löndunarbuxur.
Veiðiver, sími 1441.
Lítil íbúð óskast
fyrir tvennt fullorðið, sem
vinnur úti. Uppl. í síma
34369 eftir kl. 7.
Keflavík
Síldin er komin. Við höfum
allt í síldina. Svuntur, pils,
stígvél, hnifa.
Veiðiver
Sími 1441.
ATHUGIÐ!
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
VONDUÐ
FALLEG
ODYR
Siqurpórjónsson &co
J-lafnaistnvH 4
Verkamenn 'óskast
í byggingarvinnu. Löng vinna. Góð kjör.
Upplýsingar í síma 34619 og 32270.
Skagfírðingar
Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti-
fund í Sjálfstæðishúsinu n.k. föstudagskvöld 1.
nóv. kl. 20,30.
DAGSKRÁ:
1. Umræður um vetrarstarfsemi félagsins o. fl.
2. Kvikmynd.
3. Dans.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
PÍANÓ
HORNUNG & M0LLER
KOU HOF.PIANOFABRIlt
Nýkomin sending, af hinum gullfallegu
TEAK-píanóum.
Sýnishorn í verzluninni. —
Hagstætt verð.
Einkaumboð:
Hljóðfæraverzlun
Sigriðar Helgadóttur
Aðalstræti 6. — Vesturveri.
Simi 11315.