Morgunblaðið - 01.11.1963, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLADIÐ
-
1 Föstudagur 1. nóv. 1963
Pipulagnífigamenn athugið
Sveinn eða meistari í iðninni getur fengið fram-
tíðarstarf hjá Dráttarbraut Neskaupstaðar. —
Mikil og örugg vinna. — Góð íbúð fylgir starfinu.
Upplýsingar í síma 36307 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Sendisveinn
óskast eftir hádegi. Afnot af skellinöðru koma
til greina.
L I N D U - umboðið h.f.
Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22786.
A
N
D
E
8
P
I
L
ANDESPIL
Foreningen Dannebrog afholder
det store árlige Andespil í
Sigtún, Sjálfstæðishúsið, söndag
den 3. november kl. 20.00.
Bestyrelsen.
A
N
D
E
S
P
I
L
Sendisveinn óskast
til sendiferða eftir hádegi.
FRIÐRIK JÖRGENSEN
Ægisgötu 7 — Sími 11020.
Vélbáfar til sclu
6—12 lesta vélbátar, nýir og nýlegir.
20—50 lesfa vélbátar npeð og án veiðarfæra.
60—80 lesta vélbátar, mjög nýlegir með öllum út-
búnaði til ‘síldveiða.
100 — 160 — 180 lesta vélskip með nýjum og nýleg-
um vélum og öllum nýjasta síldveiðiútbúnaði.
Til sölu
Síldarflökunarvél, sem ný.
Flatningsvél með öllum nýjustu endurbótum að
mestu ónotuð. — Hagkvæm kji
mCGIHB&R
F4STEI5N1R
Austurstræti 10, 5. liæð.
Simar 24850 og 13428.
Nylon stretch
buvtir
í miklu og fallegu úrvali.
TEDDYbúðin
Aðalstræti 9. — Sími 18860.
Félagslíf
Aðalfundur
fimleikadeildar K.R. verður
haldiran fimmtudaginn 7. nóv.
í Íjþróttahúsi Háskólans kl.
9.15. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómin.
AÐALFUNDUR S.R.R.
verður haldinn laugand. 23.
nóv. kl. 13.30 é. h. í réttarsal
lögreglunnar í iögreglustöð-
inni. Fundarefni venjuleg
aðalfundarstörf.
S. R. R.
BAHCO
LOFTRÆSAR
fyrir stór og smá húsakynni
skapa hreinlæti og vellíðan
heima og á vinnustað. —
Margar stærðir, m. a.
BAHCO SILENT
með innbyggðum rofa
og lokunarbúnaði úr
ryðfríu stáli.
Hentar mjög víða og er auð-
veld í uppsetningu: lóðrétt,
lárétt, í horn, i rúðu o. s. frv.
BAHCO
'bankett
ELDHIJSVIFTA
með skermi, fitusíum, inn-
byggðum rofa, stilli og ljósi.
BAIICO er sænsk gæðavara.
BAHCO ER BEÍÍl !
Sendum um
allt land.
OKOBMEBH P-HAIIH E
Simi I2Ó06 - Suðurgötu 10 - Reykjavik
PROVEIM PIMPS
Brunndælur
Lensidælur — Olíudælur — Smúldælur
wnw
Vélknúnar og rafknúnar frá WESTERN BRASS-WORKS U.S.A. fást nú í miklu
úrvali fyrir stór og smá vélskip, bænda-
býli, sumarbústaði, gosbrunna, tjald-
stæði (camping), iðnað o. fl.
Rafdælur fyrir 6 — 12 — 24 — 32 og
110 volt jafnstraum og 220 volta rið-
straum. — Sjálfvirk lensidæla er ómiss-
andi i bátinn.
Söluumboð:
VÉLASALAN hf.
Garðastræti 6 — Reykjavík
Aðalumboð: TRANSIT TRADING COMPANY. — P. O. Box 449. — Rvík.
G arðyrkjumaður
eða maður vel vanur grænmetisræktun, sem getur
unnið sjálfstætt, óskast til starfs á gróðrarstöð,
sem er í góðu rekstrarástandi. íbúðarhúsnæði á
staðnum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. nóv.
1963, merkt: „Gróðurhús — 5246“.
íbúð til leigu
Stór 4ra herb. íbúðarhæð til leigu að Langholtsvegi
100. Þ.e. 1. hæð hússins. íbúðin er til sýnis í kvöld
kl. 8—10. Upplýsingar í síma 20330. Tilgangslaust
er að fara á staðinn fyrr en á auglýstum tíma.
NÝTT ÚRVAL
af kvenskóm
Einlit kjóla og pilsefni
úr nýja tízku efninu
stærðir: 12-14-16-18-20
MARKAÐURINf!
Laugavegi 89.