Morgunblaðið - 13.11.1963, Síða 10

Morgunblaðið - 13.11.1963, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudag'ur 13. nóv. 1963 IMálfundaklúbbur Heimdallar FUS. Málfundaklúbbur HEIMDALLAR FUS hefur starfsemi sína í Valhöll í kvöld kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Stofnun klúbbsins. 2. Kaffiveitingar. 3. Baldvin Tryggvason, lögfr., flytur ræðu. Félagar, eldri sem yngri, eru hvattir til að koma. Stjórnin. íbúð til sölu Til sölu milliliðalaust mjög góð 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. — Upplýsingar í síma 23945. DURIUM MURBORAR- HVAÐ ANNAÐ Enginn Bor hentar betur til a5 bora t múr- stein, tigulstein, þakplötur, sementssteypu o.þ.h. heldur en DURIUM Borinn. Hann má nota í handsveif eða rafmagndbor. Nettasti og hraðvirkasti múrbor sem gerður hefur verið. Allar stærðir. Langir borar allt að 16 tommu dýpt THE RAWLPLUG CO. LTD., Cromwell Road, London, S.W.7 Umboðsmadur fyrir Islandi: John Lindsay, Austurstræti 14, Reykjavik. Pósthólf 724. Simi 15789 f— | Jersey efnin I I komin I MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Netaveiði verði bönnuð d ósu- svæðum og hryggningostöðvnm AÐAL.FUNDUR Landssambands íslenzkra stangveiðimanna vsir haldinn sunnudaginn 10. nóv. sl. í Hótel Sögu. Rætt vair, meðal annars, um að nauðsynlegt væri að fá lax- og silungsveiðilöggjöfinni breytt, einkum þyrfti að afnema neta- Veiði á ósasvæðum og hrygninga- stöðvum. Vegna bréfs Veiðimálanefndar dags. 7. okt. s.l. til Landssamb., þar sem nefndin óskar eftir áliti um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði á ósasvæðum o. s. frv., var eftirfarandi tillaga Aðsfoðarstúlka óskast í tannlæknastofu í miðbænum. Skriflegar upplýs- ingar eða umsókn óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „3015“. IMýkomnar ódýrar nælon-stretch buxur telpna í fallegu úrvali. Aðalstræti 9. — Sími 18860. Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu. Vaktavinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Símastúlka“. Fatabreytingur Breytum tvíhnepptum jökkum í einhneppta. Þrengjum buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR, Laugavegi 46 — Sími 16929. LOKAÐ frá kl. 1 í dag vegna minningarathafnar um Agústínu Grímsdóttur. Skólavörðustíg 13. Trésmíðavélar til sölu Steinbech trésmíðavél í góðu standi, einnig góð bandsög. Upplýsingar í síma 41373 frá kl. 7—10 í kvöld. E Idhúsinnréttingar Tek að mér að smíða eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskápa, einnig get ég tekið að mér glugga- smíði. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. — Upplýsingar í síma 41373 frá kl. 7—10 í kvöld. frá stjórn Landssambandsi.na samþykkt með samhljóða atkv.: „Aðalfundur Landssambands ísl. stangveiðimanna haldinn að Hótel Sögu í Reykjavík 10. dag nóvembermán. 1963, leggur til við Veiðimálanefnd: 1. Að bönnuð verði öll neta- veiði lax og silungs í sjó. 2. Að engin netaveiði af neinu tagi verði leyfð í sjó nær ósi veiðivatns en 2000 metrum miðað við stórstraumsfjöru. 3. Að öll netaveiði lax og sil- ungs á ósasvæðum verði algjör- lega bönnuð. 4. Að öll netaveiði lax og silungs á hrygningastöðum í ám og vötnum verði bönnuð. Samþykkt var að fela stjóm Landssambandsins að vinna að því að samtök stangveiðimanna fái skipaðan fulltrúa í Veiðimála- nefnd. Að lokum skýrði formaður Landssambandsstjórnar frá því, að félagar í Stangaveiðiifélagi Reykjavíkur hefðu sýnt hlut- fallslegan beztan árangur í lax- veiði með flugu árið 1963 og af- henti hann formanni þess félags, Óla J. ólasyni, verðlaunagrip, sem veittur er í þessu skyni. Stjórn Landssamband ísL stan-gveiðimanna er nú þannig skipuð: Guðmudur J. Kristjánssön, Reykjavík, formaður; Sigurpátt Jónsson, Reykjavík, varaform.; Hákon Jóhannsson, Reykjavík, ritairi; Friðrik Þórðarson, Borg- arnesi, gjaldkeri; Alexander Guðjónsson, Hafnarfirði. Varastjórn: Bragi Eirikson, Reykjavík; H9elgi Júlíusson, Akranesi, Hjalti Gunnlaugsson, Reykjavik. Rabat, 10. nóv. NTB • Herdómstóll í Rabat dæmdi tvo menn til dauða „In absentia” sl. laugardag. Eru það Mehdi Ben Barka, leiðtogi UNFP -flokksins og Hamid Begjada fyrr verandi formaður stúdentasam- bands Marokko. Var þeim gefið að sök að hafa rekið neðanjarðar- starfsemi, er stefnt gæti öryggi þjóðar þeirra í ’hættu. hafnarstkæti b IIawser LONDOf* • PAKIS • NEW YORK BUXUR SOKKAR UNDIRPILS UNDIRKJÓLAR BRJÓST AHALDARAR SOKKABANDABELTI SOKKABANDABUXUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.