Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUN BLAÐIÐ I*riðjudagur 10. des. 196* Bílamálun - Gljábrennsla Yinna. Herkúr h(., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Barnapeysur gott úrval. Varðan, Laugavagi 60. Sími 1903i. Sérstök jólaþjónusta Opið frá kL 8 f.h. til kl. 8 e-h. og laugardaga frá kl. 8.45 fdi. til kl. 4 e.h. Fannhvitt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegm. Sími 23375. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitsistíg 18 A - Sími 14146 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Athugið Sauma sniðinn kvenfatnað. Framnesvegur 30, 2. hæð. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 34924 milli kl. 7 og 8. Trésmíði Vinn allskonar innanbúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efnL — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Orð spekinnar Spottarinn þekkir verðið öllu, en ekki verðmæti neins. O. Wilde. M/s Dísarfell losar nú á Austfjarðahöfnum. Skipið er gert út af skipadeild S.Í.S. og var snúðað úr stáli 1953 í Hardin- veld. Skipið er 642 lestir að stærð. Kona með 15 ára dreng, óskar eftir 1—2 herb. og eldunar- plássi. Fyrirfr.gr., ef óskað er. Uppl. í síma 50628 og 50389. Nylon náttkjólar frá 250 kr. Nylon undir- kjólar frá 130 kr. Skjört frá kr. 110,-. Húllsaumastofan Svalbarð 3, Hafnarfirði. Sími 51075. Atvinna Lærð hárgreiðslustúlka ósk ast hálfan daginn. Uppl. í síma 13992 kl. 5—7 e. h. Píanó (pianette) til sölu. Uppl. í síma 23956. Skóverkstæði mitt á Laugalæk 22, hættir störfuim í þessum mánuði. Kjartan Arnfinnsson. Heró-Lesgrind endurbætt, nokkur stykki til söki á kostnaðarverði, Laugateig 28. - Sírrú 38078. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug:^ Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Loftleiðir h.f. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09.00. Snorri Sturluson fer til Luxemborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23.00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer til N. Y. kl. 00.30. Hafskip Laxá er í Hamborg Rangá fór 3. þ.m. frá Gandia á Spáni til Rvík Selá fór frá Raufarhöfn í gær á leið til Hull, Hamborgar og Rotterdam. H.f. Jöklar Drangajökull kemur væntanlega til Ventspils í dag, fer þaðan til Mántyluoto. Langjökull kem ur til London í dag, fer þaðan til Rvík. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Hamborg áleiðis til Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Ólafsfjarðar Askja er í Cork H.f. Eimskipafélag íslands. Bakka- fcss fór frá Manchester 7. 12. til Antwerpen, Hull og Rvík. Brúarfoss fór frá Rvík 6. 12. til Dublin og N. Y. Dettifoss fór frá Rvík 7. 12. til Rotter- dam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Norðfirði 7. 12. til Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Hafnarfjarðar 4. 12. frá Leningrad. Gullfoss kom til Rvík 9. 12. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Bremen 9. 12. til Rotterdam og Hamborgar Mánafoss fer frá Gufunesi 1 dag 9. 12. til Akra- ness, Vestmannaeyja og Rvík Reykja- foss kom til Reykjavíkur 2. 12. frá Hull. Selfoss fer frá N. Y. 10. 12. tU Rvík Tröllafoss fer frá Akureyri 9. 12. til Húsavíkur, Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar. Tungufoss fer frá Kaupmannahöfn 10. 12. til til Gauta- borga og Rvík Andy fór frá Seyðis- firði 4. 12. til Gravarna og Lysekil. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvík. Þyrill fór frá Weaste 8. þ.m. áleiðis til íslands. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum Herðubreið er í Rvík. Undir rós í MYNDIN, sem fylgir þessum línum, er tekin við krýningu Elísabetar II. Englandsdrottn- ingar. Þarna sjást sverðin þrjú, sem eru mjög nauðsyn- leg við þessa athöfn. Sá, sem heldur á sverði númer 2 er Minningarspjöld vegna ísaks Jónssonar Minningarspjöld vegna ísaks Jóns- sonar: Þeim, sem vildu minnast ísaks Jónssonar, skólastjóra, er bent á Minn ingarsjóð um foreldra hans. Minning arspjöld fást 1 Skóla ísaks Jónssonar, Bólstaðarhlíð 20, nk. fimmtudag frá kl. tvö til sjö síðdegis. Einnig er bent á Minningarsjóð um Önnu Sig- urjónsdóttur, KFUK. GAMALT OG GOTT Sjóleið milli Reykjavíkur og Skipaskaga Kollafjörðinn miðjan má Maður talinn vera, Lágafell og Lundey þá lítur saman bera. Fjarða mótum einatt á er að vænta hviðu, bragnar segja beri þá Borg í Valiárskriðu. Beri ekki bátinn fall brimils kviku jarðar, múlinn undir Akrafjall er á miðju fjarðar. Þeir, sem ekki þjáir stolt, þurfa ei dýpra að slaga, beri háls í Brautarholt brimleið fyrir Skaga. Ég rita y8nr, börnin mín, af því a# syndir yðar ern yður fyrirgefnar fyrir sakir nafns hans. (1. Jóh. 2, 12). í dag er þriðjudagur 10. desember og 344. dagur ársins 1963 Árdegisháflæði ki. 1.24 Síðdegisháflæði kl. 13.4S Næturvörður verður í Reykja- vikurapóteki vikuna 7.—14. des- ember og er síminn 11760. Næturlæknir í Hafnarfirði er Bragi Guðmundsson vikuna 7. til 14. desember. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. virka daga kl. 9:15-8 lacgardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapótefe ojf Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJi. Orð lífsins svara I slma 10000. HELGAFFLL 596312117 IV/V. 5. RMR - 11 - 12 - 20 - HS - MT - HT. St. Jóh.: n »,HamarM 596312108 —4 n EDDA 596312107 — 1 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Ragnheiður Egils Læknar fjarverandi Erlingur Þorstcinsson verður fjar- verandi frá 3. til 17 þ.m. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5 Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi um óákveðinn tíma frá 1.—12. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. . Tryggvi Þorsteinsson fjarveraiidi 25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals- tímar mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir milli 10—12. Sími 11228. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi frá 18. 11.—15. 12. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi i óákveðinn tima. Staðgengíll Víktor Gestsson. Ólafur Jónsson verður fjarverandi 27. 11.—3. 12. Staðg.: Haukur Árnason Hverfisgötu 10SA, viðtalstími kl. 2—3 enginn annar en þáverandi jarlinn af Home, núverandi forsætisráðherra Breta. Síðan hefur ráðherrann elzt um tíu ár, en heldur nú jafn snagg- ! araiega um stjómvölinn, eins ^ og þarna um meðaikafla sverðsins. dóttir og Lárus Svansson. Heim- ili ungu hjónanna er að Eiríks- götu 21. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi 20 B Sími 15602. |HBk ; • 4’ . * m*, .4 . 'f ' * 4) ..■ rm« - & * Aðalræðismaður íslands í Bar- celona, Ole Lökvik, er sjötugur í dag, 10. desember. Hann vann snemma íslenzkum fisksölumál- um mikið gagn á Spáni, og síðan 1950 hefur hann verið aðalræðis- maður íslands þar. Skrifstofa hans er á Via Layetana 158, Bar- celona. sá NÆST bezti Sigurðar sjómaður ætlaði að halda fyrsta barni sínu undir skírn í þorpskirkjunni. Þar sem hann stóð í kórnum frammi fyrir kirkju gestum fataðist honum sálarjafnvægið svo að hann sneri barninu öfugt við skírnarfontinn. Snuðu barninu við, hvíslaði presturinn. En Sigurður skildi ekker". Snúðu barninu að mér, sagði presturinn i örvæntingu, en ekkert hreif. Tók nú söfnuðurinn að ókyrrast. Þá stóð upp gamal'l sjómaður, sem sat framariega í kirkjunni og hrópaðL Leggðu krakkaang&nn með framstefnið uppí vindinn, siggi. Þetta var það mál, sem Sigurður skildl og var aú barniö skirt. inimm Breiðfirðingafélagil hefur félags- vist og dans miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð. Þetta er síðasta kvöldið í keppninni og heildar verðlaun og aðalverðlaun verða af- hent. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund næstkomandi miðvikudags- kvöld kl. 8.30 í Iðnskólanum Birgir Halldórsson syngur einsöng. Guðrún Jónsdóttir les upp, en séra Sigurjón Þ. Árnason flytur jólahugleiðingu. Kaffiveitingar. Félagskónur eru hvatt- ar að fjölmenna. Kvenfélag óháða safnaðarins Fund- ur í Kirkjubæ í kvöld kl. 8.30 Fjöl- mennið Jólaglaðningur til hlindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólaglaðningi fyrir jólin til blindra. Þeir, sem vilja gleðja þá komi gjöf- um sínum i skrifstofu félagsins i Ingólfsstræti 16. Blindravinafélag ís- lands. Vetrarhjiálpin í Reykjavík. Síml hennar 10785 Kvenfélag Langholtssafnaðar Fund- ur þriðjudaginn 10. des. kl. 20.30 Hús- mæðrakennari kemur á fundinn og talar um jólaundirbúning. Bræðrafélag Langholtssafnaðac heldur jólafund miðvikudaginn 11. de* kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Konur í Styrktarfélagi vangefinna þakka af alhug þá miklu vinsemd, er starfi þeirra var sýnd með fádæma góðri aðsókn að bazar og kaffisölu. sem haldin voru í „Lidó“, sunnudag- inn 1. des. s.l. Einnig vilja félagskonur þakka samtökum þeim, sem konur í erlend- um sendiráðum í Reykjavík, haf» efnt til, fyrir ómetanlegan stuðning. Hafa þau samtök gefið dagheimilinu Lyngási dýrmæt tæki auk stórgjafa til bazars og kaffi-sölu. Alúðarþakkir vilja félagskonur færa öllum þeiru mörgu, sem með gjöfum og góðvild hafa stutt starfsemi þeirra fyrr og siðar. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund næstkomandi miðvikudaga- kvöld kl. 8:30 í Iðnskólanum. Sér» Sigurjón Þ. Árnason flytur þar jóla- hugleiðingu og Birgir Halldórssou syngur einsöng. Þá verður upplestur og kaffiveitingar. Félagskorrur em hvattar til að fjölmenna. Reykvíkingafélagið heldur spila- fund með verðlaunum og happdrætti miðvikudaginn 11. þm. kl. 20:30 4 Hótel Borg. Fjöimennið stundvislega. Stjórn Reykvíkingafélagsins. Vinsamlegast notið Rauðakross frf« merkin og jólakort félagsins, sem seld eru til eflingar hjálparsjóði Rauða- kross íslands. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðuhúsinu (í skrifstofu VKF Framtíðin) Tekið á móti umsóknum og framlögum til nefndarinnar á þriðjudögum og mið- vikudögum frá kl. 8—10 eii. Jólabazar Guðspekifélagsini verður 15. des. n.k. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma framlög- um sínum eigi síðar, en 14. des. til frd Helgu Kaaber, Reynimel 41, Hana- yrðarverzlunar Þuríðar Sigurjónsdótt- ur, Aðalstræti 12 eða í Guðspeki- félagshúsið, Ingólfsstræti 21. Allt, sen» minnir á jólin er sérlega vel þegið. Þjónustureglan. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar Kvenna er í Vonarstræti 8 (bakhús) opin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5 e.h. sími, 19282. Leitarstöð KrabbameinsféLagsinst Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega 1 síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. Þriðjudagsskrítla Já, nú læt ég verða af því a8 ganga í NATO, sagði hinn hrelldi etginmaður. Konan var nýbúin að gefa hunum gióðarauga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.