Morgunblaðið - 10.12.1963, Síða 32

Morgunblaðið - 10.12.1963, Síða 32
•VOIiVO "b~ue£f~ SGÖGN, STERKOG stílhreTn- Vélstjóri af Röili drukknar í hafi HAFNARFIRÐI — Fað hörmu- lega slys varð síðastliðinn laug- ardag um borð í togaranum Röðli, að 1. vélstjóri, Birgir And résson, féll fyrir borð og drukkn aði. Var Röðull þá á heimleið frá Þýzkalandi, en þar hafði hann selt afla sinn fyrir nokkru. Var Birgis leitað alllengi, en án árangurs. Röðull kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun. — G.E. Innbrot í FYRRINÓTT var gerð tilraun til þess að brjótast inn í hús Slysavarnafélagsins á Granda- garði. Stakk innbrotsiþjófurinn göt á tvær hurðir, en tókst ekki að komast inn í húsið. Sömu nótt var brotizt inn í afgreiðslu Vikunnar að Lauga- vegi 133. Komst þjófurinn inn með því að stinga upp hurð, og hafði á brott með sér lítinn pen ingakassa með 500 kr. Þessa mynd fékk Mbl. símsenda í gær. — Sýnir hún leifar Boeing 707 þotunnar, eftir annað mesta flugslys í sögu farþegaflugs i Bandarikjunum. 99 Vængurinn rifnaði af - þá fór fólkið að detta út“ Birgir Andrésson Birgir Andrésson var fæddur 3. janúar árið 1933. Hann átti heimili að Háaleitisbraut 46 í Reykjavík, kvæntur og átti eitt | barn. Hann hafði verið um skeið á Röðli, og tekið við því starfi af föður sínum, Andrési Andrés- syni, sem var 1. vélstjóri þar frá því togarinn kom til landsins. Jólafundur ÁRLEGA efnir Kvenstúdenta- félag íslands til jólafundar í desembermánuði og fer þar fram ýmis konar fræðsla um það sem viðkemur jólahaldi. Verður jóla- fundur félagsins nú á miðviku- dagskvöld kl. 8.30 í Þjóðleikhús- kjallaranum. óhugnanlegar lýsingar sjónarvotfa á öðru mesta flugslysi i USA — PanAm Jbofo fórst með 81 innan- borðs — laust eldingu niður i flugvélina KLUKKAN var 20.42, að staðartíma, í Marylandríki í fyrrakvöld. Boeing 707 farþegaþota, frá Pan Am- erican flugfélaginu, var í 5000 feta hæð, nærri smá- bænum Elkton. Á þessari stundu áttu flugmenn þotunnar (Pan Am 214) fyrsta samtalið við Paul Alexy, starfsmann flugþjónustunnar I Phila- delphia. PanAm 214: Phila- delphia..... Alexy: Skýjað yfir Phila delphia .... fimm flugvél- ar hafa ákveðið að bíða um stund, meðan mesta rokið gengur yfir. Viljið þið bíða líka? PanAm: Já, við bíðum. (Þá gaf Alexy flug- mönnunum upplýsingar um flugleið. Síðan ræddi hann við aðrar flugvélar, sem voru á sveimi umhverf is Philadelphia. — Þá til- kynnti Alexy um mikinn óveðurshnút nærri Mill- ville (í nágrenninu). 16 mínútum síðar, kl. 20,58: Alexy kallar upp flugvél frá National Airlines: •— Er órólegt hjá ykkur? PanAm 214 (grípur fram í): — Flugvélin lætur ekki að stjórn — við hröpum núna. Alexy: PanAm 214! Köll- uðuð þið Philadelphiu? PanAm 214: Við hröpum og flugvélin logar. Alexy: Höfum móttekið. Síðan kom 45 sekúnda Frh. á bls. 19 Nýju reglurnar um lokunar- tíma sölubúða ganga í gildi 1. febrúar Nýja eyjan skal heita Surtsey Gigurinn sjálfur Surtur — ráðuneyfi fellst á tillögur Ornefnanefndar Félagsmálaráðuneytiff hefur tilkynnt borgarráði að það hafi staðfest samþykkt um afgreiðslu tíma verzlana í Reykjavík, og hafa nýju reglurnar því fengið lagagiidi. Þar eð nú er orðinn lítill tími til undsrbúnings að breytingum eftir að þær hafa verið samþykktar, hefur verið ákveðið að þær taki ekki gildi fyrr en 1. febrúar n.k. Gilda því gömlu reglurnar til 31. janúar. Aðalþættirnir í hinum nýju reglum eru þeir að heimilt er að hafa verzlanir opnar til kl. 10 á hverju föstudagskvöldi og heldur lengur á laugardögum en nú er, eða til kl. 1 á sumrin og kl. 4 á veturna. Þá er gert ráð fyrir að reglur um söluturna breytist nokkuð. Gildandi hafa verið reglur um þröngt vöruval í söluturnum, en látið viðgangast að þar sé selt fleira en þær reglur gera ráð fyrir. Nú er þeim breytt lítils- háttar og ætlunin að framfylgja þeim. M.a. verður stefnt að því að hafa umbúnað í söluturnum þannig að unglingar geti ekki hangsað þar á kvöldin, eins og verið hefur og sætt hefur stöð- ugri gagnrýni. HIN árlega „Vetrarhjálp“ sem borgarstjórn Reykjavíkur hefur forgöngu um fyrir jólin hóf að þessu sinni starfsemi sína í gær, mánudag, og hefur opna skirif- stofu í Thorvaldsenstræti 6 kl. 10—12 og 2—6 alla virka daiga. Er þar bæði tekið á móti gjöfum En til að mæta takmörkun á vöruvali á kvöldin er ákveðið að heimilt verði að hafa einstak ar verzlanir í nokkrum hverfum opnar til kl. 10 á hverju kvöldL Auk þess sem hér er talið eru nokkrar minni háttar breyting- ar á lokunarreglunum. Þess ber að geta að hér er aðeins um heimildarákvæði að ræða. Hvort þau verða notuð er í hendi verzlunareigenda og verzlunarfólks. til hjálparstarfseminnar svo og beiðnum um aðstoð. Úthlutun fatnaðar fer hinsvegar fram að Fríkirkjuvegi 11. Magnús Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Vetrairhjálparinn- ar, skýrði frétlamönnum frá Framhald á bls. 8. SAMKVÆMT lögum nr. 35/1953 á Ömefnanefnd að vera ráðu- neytinu til aðstoðar um málefni er varða hvers konar staðarnöfn hér á landi. Hinn 7. þ. m. ritaði ráðuneytið nefndinni og óskaði tillagna hennar um nafn á hina nýju eyju, sem myndazt hefur í eldgosinu við Vestmannaeyjar. Tillaga nefndarinnar er, að eld- stöðvarnar eða gígurinn hljóti nafnið SURTUR, en að eyjan verði nefnd SURTSEY. í rök- stuðningi nefndarinnar fyrir þessari tillögu segir m. a. svo: „Þótt eyjan hverfi í sjó, sem talið er ekki ólíklegt en engan veginn víst, lítur nefndin svo á, að æskilegt sé, að eldstöðvarnar eða gígurinn hafi nafn, sem hanm beri framvegis, þótt á hafs- botni sé. Því er það lagt til, að fyrst og fremst sé eldstöðyunum gefið nafn en eyjan dragi svo aftur nafn af þeim. Surtur er nafn hins volduga jötuns, sem fornir menn hugsuðu sér, að byggði undiribeima og réð séirstaiklega yíir eldi. Bezt er hann þekktur úr Völuspá, en kemur þó víðar við sögu í forn- um bókmenntum voruim. Telja margir fræðimenn, að hugmynd- in um hann hafi mjög mótast með íslendingum, er þeir kynnt- ust eldgosum, og hafi þeir bein- línis talið jarðeldana af hans völd um. Við hann mun vera kenndur SurtshellLr og jafnvel einnig surtarbrandur (viðarkol Surts). Greinairgerð um eðli Surts er skýrt fram sett hjá Sigurði Nor- dal: Völuspá. Reykjavík 1923, bls. 97 o.áfr. Nefndinni þykir vel á fara, að hinum nýju aðsópsmiklu eld- stöðvum sé gefið nafn hins til- komumikla eldjötuns, enda eru bæði nöfnin íslenzk kjarnyrði, sem fara vel í munni. Sakar og ekki að geta þess, að þar sen» fornir menn hugsuðu sér yfirleitt jötna í austri, er Surtur einn tal- inn korna úr suðri, en hin nýja ey etr syðsta ey íslands. Við þetta er svo að bæta enn einni röksemd, sem nefndin met- Framh. á bls. 31 Vetrarhjálpin hef- ur starfsemi sína

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.