Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 24
24 MORCUKBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. des. 1963 Eiginmenn Ef þið viijið gleðja konuna með góðri gjöf á jóiunum, kaupið þá snyrtiöskju UUCKYAR. Pökkum gjöfum inn í fallegan jólapappír, ef þess er óskað. Gjörið svo vel að Hta inn í búð skólans. Tízkuskóli AMDREIJ Skólavörðustig 23. Óskum að rá&a vana smurbrauðsdömu í tímavinnu fyrir og um jólin. BRAUÐBORG, Frakkastíg 14. Sími 18680. GloCoat FRA johnsonsÍwax verd adeins kr.34,50 Meiri gljái - minni vinna Meira slitþol - minna verð Hið'nýja Super Glo-Coat fljótandi gólfbón frá Johnson's Wax fœst nú í íslenzkum verzlunum og kostar aðeins 34.50 HEILDSÖLUBIRGÐIR= MALARINN HF EGGERT KRISTJANSSONaCO HF GloCoat FRA johnsonsTwax IJERRA ílATTAR ^NDHREJNSAÐ/R hnalaugin BJöRG Solvallagötu 74. Simi 13237 Baimahlid 6. Simi 23337 Til jólagjafa Mjög mikið úrval af kventöskum nýkomið. Tösku og hanzkabúðin við Skólavörðustíg. „Þú segir þeirri næstu að það sé eins gott og F0RMICA“ iFORMltö Sannleikurinn er sá, að það er ekkert, sem jafn- ast á við FORMICA plastplötur. Hvort sem þér ætlið bara að endurnýja eldhúsinnréttinguna. gefa skrifstofunni nýjan svip eða „Modernisera'* heilt hótel, þá er ekkert þetra en FORMICA. Varist því eftiri'kingar. Athugið að gæðamerkið FORMICA sé á hverri plötu. G. ÞORSTEilMSSOIM & uOH\SCM KF. Ný æsispennandi skáldsaga eftir Allsfalr Maclean höfund bókanna BYSSURNAR í NAVARONE og NÓTTIN LANGA Tii móts viö gullskipið Metsöluhöfundurinn heimsfrægi, Alistair MacLean, er svo kunnur hér á landi af fyrri bókum sínum, sem þýddar hafa verið á íslenzku, að óþarft er að lýsa honum eða nýrri bók frá hans hendi. En þess má geta, að þeir, sem unnið hafa að hinni ís- lenzku gerð þessarar bókar, þýðandi, setjarar og prófarkalesari, ljúka upp einum munni um það, að jafnspennandi bók hafi þeir aldrei áður lesið — og undanskilja þá jafnvel ekki fyrri bækur þessa sama höfundar. Ætti þetta að segja væntanleg- um lesendum nokkuð um það, hvers þeir megi vænta af þessari nýju bók. En við einu skulu þeir vera.búnir: Það er ekki a uðvelt að leggja þessa bók írá sér, þegar lesturinn er á annað borð haiinn. IÐU N N Skeggjagötu 1. — Sími 12923.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.