Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 10. des. 196S MORCUNBLAÐID 29 Sfarfsstúlka 'óskast Upplýsingar hjá yfirhjúkrunrkonunm. Sjúkrahúsið Sólheimar Málflutningsskrifstofan Aðalstræti 6. — 3. hæð Guðmundur Pétursson Guðiaugur Þoriáksson Einar B. Guðmundsson GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Templarasund Ódýrt — Ódýrt Barna- og unglingafatnaður Smásala — Laugavegi 81. C I E C H Import and Export of Chemieals Ltd. Poland, Waraszawa, 12 Jasna Street — P.O.B. 271 hefir á boðstólum: Lífrænar og ólífrænar efnavörur Efnavörur fyrir rannsóknarstofur Koltjöruefni Mótuð kolefni Litarefni fyrir fatnað Málningu og lökk, Plastik efni Lyfjavörur Efnavðrur til ljósmyndagerðar Snyrti- og fegrunarvörur Kjarna. Allar upplýsingar gefa umboðsmenn vorir: Sterlin; h.f. Höfðatúni 10, Reykjavík Sími: 1 36 49. DRENGJAFÖT wæwwwm KIRKJUSTRÆTI Aðaljólabók Helgafells „MÆLT MÁL64 eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi Lífsskoðun þjóðskálds og mikilmennis Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er ekki aðeins ljóðskáld, þjóðskáld, dáðasta ljóð- skáldið við hlið Jónasar Hallgrímssonar. — Davíð Stefánsson er líka frábær leik- rita- og skáldsagnaliöfundur. Þjóðskáld verða menn þó ekki fyrir það eitt að yrkja góð kvæði, skrifa leikrit og sögur, að baki orðanna verða að vera miklir menn með hug og sjón fest á hin dýpri verðmæti og rök lífsins og þjóðfélagsins. Maður- inn að baki verkanna þarf að vera mikilmenni. Þessvegna bíður nú hver einasti íslendingur eftir hinni nýju bók Davíðs, sem hann hefir valið hið yfirlætislausa nafn „MÆLT MÁL“, en inniheldur brot úr lífsskoðun þjóðskáldsins, sem varða hvern mann. Bókin kemur til allra bóksala á landinu næstu daga og má panta hana beint frá forlaginu til sendingar hvert, sem er í sveit eða við sjó. - HELGAFELLSBOK - Helgafell, Box 156, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.