Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 10. des. 1963 Danskar stálvörur í glæsilegu úrvali. r * Garðar Olafsson, úrsm. Lækjartoi'gi. — Sími 100-81. Svefnbekkir og svefnsófar ' Ódýrir — Þœgilegir KR-húsgögn Vesturgötu 27 sími 16680. Nokkrar tegundir af sófasettum * og stökum stólum KR-Húsgögn Vesturgötu 27 sími 16680. Mjög hentug símaborð KR-hÚSgÖgn , Vesturgötu 27 sími 16680. Margar tegundir af fallegum sófaborðum KR-hÚSgÖgn Vesturgötu 27 sími 16680. Höfum fengið aftur kommóður og skrifborð KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27 sími 16680. Sófasett á aðeins kr. 7,750.— vœntanleg í nœstu viku KR-hÚsgÖgn Vesturgötu 27 sími 16680. Ef yður vantar falleg, ódýr og þœgileg húsgögn, Þá komið til okkar KR-hÚSgÖgn Vesturgötu 27 sími 16680. Model '64 Ný gerð af sófasettum fyrir hina vandlátu. KR-hÚSgÖgn Vesturgötu 27, sími 16680. BORNHOLM GÓLFTEPPI — GÓLFDKEGLAR 140x120 cm @ kr. 710,00 170x240 — @ — 1065,00 190x290 — @ — 1350,00 250x350 — — 2215,00 Földum — Límum saman 70 cm @ kr. 180,00 90 — @ — 235,00 274 — @ — 700,00 366 — @ — 950,00 — Leggjum horn í horn. Það er hvorki fiiandi né erfiit fyrir magann ÞESSA DAGANA eru menn að velta því fyrir sér hvað þeir eigi að hafa í jólamat- inn. Blaðamanni Mbl. datt í hug að athuga hvað nýtt myndi á boðstólum á jóla- borðið að þessu sinni. Ekki munu allir geta fengið rjúp- ur, því frekar lítið mun vera af þeim á markaðnum. Endur og gæsir munu einnig af tak- mörkuðum fjölda. En hvað um holdahænsnin, sem hafin var framleiðsla á í stórum stíl á þessu ári? Við brugðum okkur upp að Heykjum í Mosfellssveit til þess að spyrjast fyrir um hvernig framleiðsla þessara gripa gengi. Þar vsir þá ein- mitt verið að slátra holda- hænsnum. Við höfum einnig aflað okkur upplýsinga sér- fróðra manna að óhætt muni að borða vel af þessu ljúf- fenga hænsnakjöti, því það sé svo auðmelt. Þetta mun Jón á Reykjurn leggur síðustu hönd á framleiðsluna. Vélplokkun. Unnið að síðustu plokkun. það byggt upp til að geta þjónað hinu fullkomnasta hreinlæti og skilað sem mest- um afköstum. Enn er það að sjálfsögðu á tilraunastigi. Bor ið saman við sams konar slát- urhús erlendis eru afköstin talin sæmileg. Það tekur 24 vinnustundir karlmanns að ganga þar frá 100 alifugl- um hvort heldur er hænsni, endur eða gæsir, og er reynsla fengin fyrir frágangi allra þessara fuglategunda. Sam- kvæmt þessu er kostnaður við slátrun hvers fugls 10 krónur þá meðtalinn umbúðakostnað ur og fuglinn er að fullu frágenginn ti.1 matreiðslu. Geta má þess að sláturhús- ið á Reykjum tekur að sér ali- fuglaslátrun fyrir hvem sem er gegn þessu gjaldi og er þegar nokkur aðsókn að hús- inu. Slátrun fer þannig fram að frá rotaranum gengur fuglinn á færibandi í soðker, sem upp- hitað er með hveravatni, það- an í reitingarvél sem tekur af firðrið og geta tveir menn unnið við hana samtímis. Þá halda fuglarnir áfram á færi- bandinu og taka við þeim þeir, sem fara innaní og loks Framh. á bls. 15. koma sér vel fyrir þá sem vinnu stunda með lítilli líkam legri áreynzlu og eins fyrif þá, sem farnir eru að slapp- ast í rnaga. Vitað er að blessuð jólin eru einhver mesta þolraun sem um getur fyrir magann. Okkur er tjáð að nú í fyrsta sinn muni verða nóg af þess- ari vöru á markaðnum hér á landi. Þorvaldur Guðmunds- son eigandi „Síld og fisk“ búðanna, kaupir framleiðslu Reykjahússins og dreifir vör- unni í Reykjavík. Alifuglasláturhúsið á Reykj um er hið eina sinnar teg- undar hér á landi. Til þess hafa verið fengnar fullkomn- ar vélar erlendis frá og er Við getum um jólin borðað eins og okkur lystir af hænsnakjöti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.