Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ W ^ Þriðjudagur 10. 'des. 1963 i t í i Úrval af hnepptum og heilum Ullar- peysum Margir litir. Falleg snið. Marteinn Einarsson & Co Dömudeild Laugavegi 3T - Sími 12815 5 krifs tofustúlka óskast nú þegar eða 1. janúar til almennra skrif- stofustarfa. Upplýsingar um menntun og. fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtud- dag, merkt: „Skrifstfoustarf — 3126“. Til jólagjafa Ullarslæður, silkislæður, hanzkar, gjafa- kassar, hálsfestar, keðjubelti. — — Mikið úrval. — Tösku og hanzkabúðin . við Skólavörðustíg. Drengja- og karlmannaföt Nýkomið úrval af drengja- og karlmannafötum, stökum terylenebuxum drengja, úrval af gjafa- vörum fyrir karlmenn. Klapparstíg 40. Fyrirferðarminnsta strimil-reiknivéhn á markaðinum. Læsilegar tölur Credit-útkoma svart/rautt litaband Vestur-þýzk úrvals vara. Traust og auð- veld í notkun. — Mjög ódýr. Við bjóðum yður þessa litlu reiknivél bæði rafknúna og handdrifna. Sérstaklega létt í vinnslu. Otto A. Hfichelsen Klapparstíg 25—27. Sími 20-560. Vængurinn Frh. af bls. 1. þögn. Þá skall vélin á jörð- ina og 81 létu lífið, 73 far- þegar og 8 manna áhöfn — þar á meðal tvö ungbörn. Elding? • í dag, mánudag, leitaði lögregla líka á stóru svæði, en brak vélarinnar dreifðist um 4 fermilur. Sérfræðingar athuguðu það, í leit að gögn- um, sem upplýst gætu orsök slyssins. „Elding gæti verið orsökin," sagði B. R. Allen, starfsmaður bandarísku flugmálastjórnar- innar, og annar af tveimur, sem stjórna starfi sérfræðing- anna. „Annars getum við ekki fullyrt neitt, að svo komnu máli,“ bætti hann við. Viðkoma í Baltimore Flugvélin var á leið frá Puerto Rico til Philadelpiu, en hafði haft viðkomu í Balti- more. Þar höfðu um 65 far- NÝKOMIÐ LOFTPRESSUR LOFTJAFNARAR LOFTHREINSARAR OLÍUSPRAUTUR START.ARAR SLÖNGUVENTLAR EIN-, TVÍ- og ÞRÍTENGI verkfósrl & járnvörur h.f. ^ Tryggvagötu 10 Sími 15815. Brauðrist á heimilinu getur gjörbreytt morgunverðinum. Ennfremur er gott að hafa hana við hend ina þegar óvænta gesti ber að. Góð og nytsöm jólagjöf. Saumavélamótorar Hraðsuðukatlar Vöfflujám Hringbakarofnar Steikarapönnur með hitastilli Við höfum rtú flutt alla rafgeymahleðslu í l»verholt 15 Jafnframt auglýsist hér með að bifreiðastillinga- verkstæði Ketils Jónassonar (Lucas-verkstæðið, Tryggvagötu 10) verður til húsa á sama stað. Mun það veita sömu þjónustu á rafkerfum bifreiða sem fyrr. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR hf. Stillingarverkstæði KETILS JÓNASSONAR. þegar stigið í land, en ein- hverjir komið í stað þeirra. Frásögn sjónarvotta Sjónarvottar segja, að eld- ingu hafi lostið niður í flug- vélina, og hafi hún þá líkzt eldhnetti. Frásagnir þeirra eru ákaflega óhugnanlegar: Frú Helen Warner, gjald- keri við skautasvell, nærri slysstaðnum, segir: „Ég hélt að þetta væri atóm- sprenging. Öll byggingin skalf.“ Maður að nafni Jerry Greenwald, sem var á skautasvellinu: „Ég sá mikinn glampa, og nokkmm sekúndum síðar sá ég, að vængurinn rifnaði af. Þá fór fólkið að detta út úr vélinni. Mér fannst flug- vélin falla hægt til jarðar, og þegar hún rakst á jörð- ina, þá var eins og það yrði önnur sprenging. Allt ná- grennið virtist loga. Bifreiðaviðgerðarmaður, að nafni Georg Lewis, seg- ir: „Ég sá rauðleitan loga á himninum, líkastan eld- hnetti. Þegar hann féll á jörðina, risu logarnir hátt upp fyrir húsin. Ferðatösk- ur og föt dreifðust yfir miðjan veginn. Ég heyrði engar r'adddir, aðeins hvin í flugvélinni og hviss í eld- inum. Annað vitni, Henry Lind ell, segist hafa séð tví- klofna eldingu leika um himininn. Þá hafi hann um Ieið séð mikinn rauðleitan blossa. • Slysið er annað mesta flugslys í sögu farþegaflugs £ Bandaríkjunum, þar sem ein flugvél á í hlut. Mesta slysið varð þar í marz 1962, er þota frá American Airlines fórst með 95 innanborðs. • Opinber talsmaður skýrði frá því í dag, að alls hefðu um 10 Boeing 707 farþegaþot- ur farizt, þar af 3 í Bandaríkj- unum. Þær þrjár hefðu allar farizt á sl. ári. • Fram til þessa er ekki vit- að til, að elding hafi grandað neinni flugvél, gerðri af málmi. Hafi elding grandað þotunni í fyrrakvöld, þá er það í fyrsta skipti, sem slíkt kemur fyrir. Slys í Maryland 1959 Flugmálastjórn Bandaríkj- anna hafði á sínum tíma með •höndum rannsókn á slysi, er varð 12. maí 1959, nærri Chase í Marylandríki (um 50 mílur í suðvestur af þeim stað þar sem slysið varð nú). Sú athugun leiddi í ljós, að ekki er vitað um neitt flug- slys af völdum eldingar, þau • 20 ár, sem þá voru liðin frá þvi flugvélar úr málmi voru teknar í notkun. Engin flug- vél hafði þá heldur orðið fyr- ir alvarlegu tjóni af völdum þeirra. Flugvélin, sem fórst á þess- um slóðum 1959. var skrúfu- þota. Tvö vitni báru þá, að þau hefðu séð eldingu slá nið- ur í flugvélinni. 12 vitni báru hins vegar. að þau hefðu enga eldin<*u séð nærri flugvélinni, er hún fórst. Niðurstaða rannsóknar Flug málastiórnariuoar var sú, að flugvélin hetrt; liðazt sundur. veena mikils ókvrrleika í lofti. Þá herma sagnir. að elding hafi eitt sinn tn-andað '•tórri flugvél nærri T/rn-ano í Ítalíu. EkVort mun bó h^fa feogizt staðfert £ beim etniim. Það var Constoilrtion flugvél, með 68 inuanboríis. >Tútfma flugvótar eru búnar eldineavörum á aftari rönd væneig nff stvra. T’eir draga úr afli beirra eidin«»a. sem flugvéier Vimua P'T fvr- ir, o" ieiða þær stundum al- vp» b;-i u r rlvsið varð við Chase 195Q fnndust buss eu«in merki á ve-uunm. a^ "UVui hefð’’ lostið niður í flugvélina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.