Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. des. 1960 MORCUNBLAÐIÐ Gegnum kýraugað í frétt um Christine Keeler í blaðinu á sunnudag kemur það í ljós, að fréttamenn eru slæmir menn og ekki til góðs trúandi. Það er þeim að kenna að ungfrú Keeler fær ekki að dveljast í fangelsi án múra, þar eð ekki þótti á það hætt- andi að leyfa þeim að tala við hana. Þess ber þó að geta dómsvaldi Bretaveldis til álits auka, að það hefur dæmt ungfrú Keeler til 9 mánaða fangelsísvistar, og sannast hið gamalkveðna, að fangelsi eru ekki ætluð fyrir ungbörn. \ FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Frá skrifst. borgarl. Farsóttir í Reykjavík vikuna 10.—16. nóvember samkvæmt skýrslum 39 (35) starfandi lækna. Hálsbólga ................ 80 ( 79) Kvefsótt ................ 180 (129) Lungnakveí _ Iðrakvef ........ Ristill ......... Iníluenza ........ Heilahimnubólga Hvotsótt ......... Kveflungnabólga Rauðir hundar .... Skarlasótt ...... Munnangur .......... Hlaupabóla ____...... 43 (29) 41 (37) .. 2 (3) 14 - 1 1 19 (7) 16 (38) 2 (3) ~ 1 (0) .. 1 (0) 14 DAGAR TIL JÓLA MENN 06 m MLEFNI= Gestur Pálsson jafnvel ekki muna um það, að vera senukarlar um leið. Gestur kvaðst vera stórhrif inn af því að vera kominn aftur á svið. Svo sem kunnugt er, er það nokkuð síðan, að Gestur hefur sézt á sviði, en hann hefur sannarlega ekki látið á sjá, og er jafn traust- ur og innilegur, eins og við þekktum hann hér áður og fyrr meir. Það er full ástæða til að bjóða hann velkominn á svið aftur, og vonast allir leiklist- .„. , , arunnendur eftir því að sjá ú svioinu a ny hann þar sem lengst. Hafið þökk fyrir lejk ykk- ÞAÐ var ánægjulegt að sjá nmssmmm þaulreyndan og þjóðfrægan leikara, Gest Pálsson, á sviði hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar með áhugamönnum, sem mögnuðust allir við sam- leik hans, og sýndu þá» bezta leikinn og til hvers þeir duga. Fréttamaður Mbl. átti tal við Gest að sýningu lokinni. Hann var í óða "önn að bera á sig hreinsunarkrem til þess að afsminka sig, sem svo er kallað. Það var kátína í kjall- aranum eftir velheppnaðan leik. Leikurinn hafði gengið snurðulaust og var leikinn við fullu húsi, og tóku áhorfendur Gesti með miklum fögnuði. Hann sagði fréttamanni, að það væri mjög gaman að leika með . þessu fólki. Áhuginn gneistaði af hverju andliti, og sumir leikendurnir létu sig £éÉmi ar, bæði Hafnfirðingar og gestir ykkar og samleikarar á aviði, og ekki sizt þú, GESTUR. — Fr. S. + Genaið + Gengið 3. desember 1963. Kaup 1 enskt pund ....... 120.16 1 Banaaríkjadollar 42.95 1 Kanadadollar ....... 39,80 100 Danskar kr........ 622,46 100 Norskar kr........ 600,09 100 Sænskar krónur.... 826,80 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1 100 Franskir fr. ____.... 876.40 100 Svissn. frankar .... 993.53 100 V-þýzk mörk .... 1,079,83 1 100 Austurr. sch...... 166,18 100 Belg. franki ______ 86,17 100 Gyllini ........". 1.191,81 1 VISLKORN Æðir tíðum hörku hríð, hjarðir kvíða neyðum, klæðir víða fjöllin fríð fönnum gríðar breiðum. Hjörleifur Kristinsson frá Gils bakka. MÓTATIMBUB til sölu. Uppl. í sima 10329. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ELDHÚSINNRÉTTING og eldavél til sölu. Lágt verð. Uppl. í síma 33056. Sjónvarp til sölu Upplýsingar í síma 10329. Gomlorskvöld ÞÁ kemur 6. getraunin, krakk ar mínir! Jólasveinn Morgun- blaðsins gætir þess, eins og þið sjálf getið séð, að pakka jólagjöfunum þannig inn, að enginn geti séð, hvað í pökk- unum felst, nema auðvitað þið, enda eruð þið nú svo dugleg, bæði í þessari getraun og auðvitað í skólanum líka, og það veit ég að þið hjálpið líka pabba ykkar og mömmu héimavið, því að þeim finnst svo notalegt að hafa góða bú- álfa í húsinu. Nú eigið þið að finna út, hver á að fá jólagjöfina: 1) Sendillinn 2) Klæðskerinn eða 3) Prófessorinn. Af sérstökum ástæðum er tríó Sigurðar Þ. Guð- mundssonar, söngkona Elly Vilhjálms, laus á gamlárskvöld. Upplýsingar í síma 19626. F.Í.H.I Aðalfundur Félags íslenzkra hljómlistarmanna, verður í Breið- firðingabúð n.k. sunnudag kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramálin. 3. Onnur mál. Stjórnin. ISIýU leikfang! Nýtt leikfang! Stórkostleg uppfinning! T öf ateiknibrettið fer sigurför um allan heim. Þroskandi leikfang fyrir alla fjölskylduna. Komið, skoðið og sannfærist. Fæst aðeins í LIVERPOOL, leikfangadeild. Ódýru Skólaúrin komin aftur. — Nytsöm jólagjöf fyrir unglinga. Gorðar Olafsson úrsm. Lækjartorgi — Sími 100-81. NVJA - GLERAUGNASALAN Laugavegi 12. — Sími 18780. Mikið úrval af gleraugnaumgjörðum á góðu verði. — Tökum á móti receptum frá „ÖLLUM“ augnlæknum. Afgreiðsla samdægurs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.