Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNM AOIÐ Sunnudagur 19. jan. 1964 Unnið að greftri grunns Raun vísindastofnunarinnar. Til vinstri sést gafl Háskólabíós, en til hægri Háskóiinn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.). Framkvæmdir við Raunvísinda- , stofnunina hófust í gær Tvö umferðarslys í Reykjavík í gær TVÖ umferðarslys urðu í Reykja vík í gær, laugardag, annað á mótum Kaplaskjólsvegar og Nes- vegar, hitt á mótum Rauðarár- stígs og Skúlagötu. Þrír slösuð- ust í slysum þessum. Um áttaleytið í gærmorgun rákust saman jeppabíll og gam- all strætisvagn, sem flytur starfs fólk frystihússins ísbjarnarins. Strætisvagninum var ekið aust- ur Nesveg, en jeppabíll var á leið yfir gatnamótin við Kapla- skjólsveg. Lenti framendi stræt- isvagnsins á vinstri hlið jepp- ans, en í honum voru tveir far- þegar auk bílstjórans. Meiddust þeir báðir, þó ekki alvarlega, Jón Óskar Halldórsson, Bræðra- parti við Engjaveg, á höfði, og Pétur Einarsson, Kleppsveg 36, á fæti og læri. Voru þeir fluttir í slysavarðstofuna. Margt fólk var í sH'ætisvagn- inum, og segir ökumaður hans, að það hafi hrokkið úr sætum sínum fram á gólfið. Enginu meiddist þó svo, að flytja þyrfti hann í slysavarðstofuna, en ein- hverjir munu þó hafa skrámast lítillega. — Bílarnir eru báðir talsvert sk'emmdir. Laust eftir klukkan eitt í gær- dag var ekið á dreng á hjóli á mótum Skúlagötu og Rauðarár- stígs. Varð drengurinn fyrir vinstra framhorni bílsins og skall í götuna. Var hann fluttur í slysavarðstofuna, en ekki er Mbl. nánar kunnugt um meiðsli hans. KSyggingin verður tilbúin 1965 FRAMKV ÆMDIR eru hafnar við suðurgafl Háskólabíós á Mel unum, en þar á að rísa Raun- visindastofnun Háskóla Islands. Unnið er að því að grafa grunn byggingarinnar með jarðýtu. Morgunblaðið hafði í gær tal af prófessor Þorbirni Sigurgeirs- syni, formanni húsbyggingar- nefndar Rauvísindastofnunar- innar. Skýrði hann svo frá, að byggingin yrði rúmlega 500m2 á tveimur hæðum. Undir húsinu verður og kjallari. í Raunvísinda stofnuninni verða fjórar deildir, stærðfræði-, eðlisfræði-, efna- fræði- og jarðeðlisfræðideild. Þrjár deildanna á enn eftir að | stofna, en Eðlisfræðistofnunin, | sem prófessor Þorbjörn veitir ! forstöðu, hefur starfað um nokk i urt skeið. Þar vinna, auk Þor- Loftleiðir taka upp nýja þjónustu „Fljúið nú — greiðið síðar“ — Allt að helmingi farmiðaverðs lánað viðskiptavinum Broddsveppir farnir að finnast á íslandi Tvær tegundir fundust sl. 3 ár FRÁ og með morgundegin- um munu Loftleiðir bjóða — Krúsjeff Framh. af bls. 1 vini og verndara. Um stefnu So étríkjanna um friðsamlega sambúð. sagði Krúsjeff, að stjórnin fylgdi hinni einu sönnu stefnu Len- ins og enguim myndi takast að fá hana til þess að hvika frá henni. Nokkrir félagar erlend- is segðu, að Kr:isjeff hefði á röngu að standa og væri hræddur við styrjöld. „Ég hef oft sagt“ hélt fofsætisráðherr ann áfram, „a? mér myndi þykja fróðlegt að sjá mann, sem væri svo heimskur, að hann óttaðist ekki styrjöld. Aðeins kornabörn, sem ekk- ert skildu, og allra heimsk- ustu menn, eru ekki hræddir við styrjöld. Við vitum hvað styrjöld er og Kvaða afleið- ingar hún hefur fyrir mann- kynið. Þess vegna ;emm við allt, sem í okkar valdi stend- ur til þess að forðast styrjöld, en við biðjum ekki um frið eins og beiningamenn um ölmusu. Ef óvimrnir ráðast á okkur, sigmm við þá. Við höfum aðstöðu til þess og það skulu allar þjóðir, sem vilja ofbeldi og árásir, hafa hug- fast“, sagði Krúsjeff. Krúsjeff gagnrýndi Banda- rikin fyrir afskipti þeirra af málefnum Panama og kvað kúgunarstefnu aldrei vera neinum til góðs. Síðan lýsti hann stuðningi Sovétríkjanna við kröfu Kúbustjórnar um að Bandaríkin yrðu á brott með herlið sitt fró flotahöfn- inm 1 Guantanamo. upp á nýja þjónustu varðandi greiðslur á farmiðum til út- landa og heim. Héðan í frá býðst félagið til þess, ef fram á það er farið, að lána sérhverjum þeim, sem fjár síns er ráðandi og hefur gilt vegahréf, allt að helmingi andvirðis farmiða, og í allt að 12 mánuði, sé þess óskað. Mbl. hafði í gær samiband Við Sigurð Magnússon, blaðafulltrúa Loftleiða og greindi hann frá þessu. Auglýsingu frá Loftleiðum uim þessi efni er emnig að finna í Mbl. í dag. Sigurður Magnússon sagði að oft bæri við, að mtnn þyrftu að fara í skyndi til útlanda, en hefðu e.t.v. ekki nema helming þess fjár milli handa í augnablik inu, sem til þyrfti vegna farmið- ans. Loftleiðir vildu nú koma til móts við þá, sem þannig er á- statt fyrir, og aðra sem kynnu að þurfa á slíkri fyrirgreiðslu að halda af einhverjum orsökum. Ferðaskrifstofur, umboðssikrif- stofur úti á landi og aðalskrif- stofur félagsins í Reykjavík munu veita allar nánari upplýs- ingar varðandi hið nýja fyrir- komulag. Bílvelta1 í FYRRINÓTT valt fólksbíll út af veginum við Hlégarð í Mos- fellssveit. Bíll þessi var í eigu varnarliðsmanns, og var sá drukkinn við stýrið. Fernt var í bílnum, og slasaðist ein stúlka eitthvað, þó ekki alvarlega. Var gert að meiðslum hannar í slysa varðstofunni. björns, 3 sérfræðingar og 4-5 að stoðarmenn. Að lokurn kvaðst prófessor Þorbjörn vonast til þess, að Raunvísindastofnunin, sem áætl að er að verði tilbúin árið 1965, verði undirstaða raunvísinda- deildar við Háskólann. g Hans Stark jjátar þátt- töku í Gyð- ingamorð- um FYRRVERANDI foringi í SS-sveitum nazista, Hans Stark, hefur viðurkennt þátt- töku í Gyðingamorðum og að hafa með eigin hendi skotið sovézka erindreka í Ausch- witzfangabúðunum. Stark bar fram játningu sína við réttar- höld, sem nú standa yfir í Frankfurt og fjalla um mál 22 manna. Eru þeir allir sakaðir um að hafa tekið þátt í Gyð- ingamorðum í Auschwitz, en Stark er sá eini, sem játað hefur. Sagðist hann nú skammast sín fyrir áð hafa litið á skipanirnar um útrým- ingu Gyðinga sem sjálfsagðar og óhjákvæmilegar. Mennirnir 22, sem nú svara til saka í Frankfurt, voru allir verðir í Auschwitz, en allir nema Stark hafa sagt, að þeir hafi ekkert vitað að Gyð ingar voru drepnir í fanga- búðunum og alls ekki að þar væru gasklefar. í NÝJU riti um íslenzka grasa- fræði, sem nefnist Fióra og gef- ið er út á Akureyri segir Helgi Hallgrímsson frá því í grein um islenzka broddsveppi, að undan- farin þrjú ár hafi komið í leit- imar tvær tegundir hinna eigin- Iegu broddsveppa hér á landi, en til skamms tíma var ekki vitað um neinar tegundir þeirra hér. Broddsveppum lýsir Helgi svo: Broddsveppir eða Hydnales nefnast svo, af því að neðan á hatti þeirra eru broddar eða gaddar, sem gróin myndast á. Fljótt á litið líkjast þeir venju- legum blaðsvepp, en sé gáð und- ir hattinn leynast broddarnir ekki. Broddsveppirnir heyra, eins og blaðsveppir, pípusvepp- ir, sáldsveppir (borusveppir) o. fl. undir hina miklu deild eða fylkingu basíðusveppanna. Broddsveppirnir sem fundir eru nefnast, annar hydnum repandum, sem er talinn góður matarsveppur og hefur fundizt í flestum skógarleifum í Eyja- firði, Fnjóskadal og Aðaldal, en hvergi utan þess svæðis. Hinn heitir Sarcon laevigatus og hefur aðeins eitt eintak af hon- HRÁSLAGALEGT hefur ver- ið vakna í París í gærmorg- un. Frostið var 5 stig og haf- niðaþoka grúfi yfir. Ennþá kaldara var austar og norðar í álfunni, t. d. 11 stig í Dresden. Hér á ísiandi er aðra sögu að segja, hiti 3 stig 9 stig og um fund zt hér á landi, það óx í lyngmó skammt sunnan við Belgjarfjall í Mývatnssveit 3- september 1962. Auk þess getur Helgi þess að auk þessara tveggja tegunda sem hér hefur verið getið, hafi fundizt hér á landi fáeinar sveppategundir, sem oft eru taldar til broddsveppa, en svepp ir þessir séu þó af allt annarri gerð en þeir sem í greininni sé lýst. Þeir myndi hvorki hatt né staf, en sitji líkt og himna eða hrúga á undirlaginu, sem oftast er dauður viður. Broddsveppurinn Hydnum repandum, sem fundizt hefur í skógarleifum í Eyjafirði og er talinn góður matar- sveppur. jörð marþíð. Eru horfur á að hlýindi haldist enn um sinn. Lægðin, sem er á kortinu suður af landiriu stefndi a Reykjanes í gær, og var þá gert ráð fyrir, að hún mundi valda suðaustan stormi í nótt sem leið og fram um hádegi í dag. f/* NA /5 hnútar ! SV 50hr,ú!sr X- Snjókoma • l'jki 7 Shúrir S Þrsir.ur Wáá KukJorki! H //•#> LS—S- II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.