Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ r Sunnudagur 19. jan. 1964 Keflavík — Suðurnes Útsala. Aldrei glsesilegra úrval af prjónafatnaði en nú. Komið og gerið góð kaup. — Fons, Keflavík. Húsnæði Eldri hjón óska eftir 2 her bergja íbúð, nú þegar eða á næstu mánuðum. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingax í síma 17210. Keflavík — Suðurnes Útsala. Okkar árlega út- sala hefst á rnánudag. Látið í gluggana. — Fons, Kefla- vík. Bflamálun * Gljábrennsla Vönduð vinna. Merkúr h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 21240 og 11275. Útsala á barna- og unglingapeys- um. VARÐAN, Laugavegi 60. Sími 19031. Gert við kaeliskápa, kaelikistur og kaelikerfi í skipum. Upp- setning og viðgerðir á kaelikerfum fyrir sveita- býli. Uppl. í síma 51126. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska að taka á leigu litla íbúð. Fyrirfraxngreiðsla gaeti komið til greina. Upplýsing ar í síma 16797, eða 38246. Frá Bókinni h.f. Klapparstíg 26. Kaupum og seljum lesnar bækur. BÓKIN, sími 10680 Iðnaðarhúsnæði fyrir þungaiðnað óskast til kaups eða leigu. Æskileg stærð 3—400 ferm. — Til- boð sendist Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 9831“. Tvær íbúðir 3—6 herb. óskast til leigu. Uppl. í símum 15602—18103 og eftir vinnutíma í 37093 Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésuúði í húsum og á verk stæði. Hef véiar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Mótorhjól Stórt, nýlegt mótorhjól (12 ha, árg. ’60) til sölu. Hjólið er mjög lítið notað. Uppl. í sima 5-12-11 og 5-16-71. Hafsteirm Óskarsson. Maður vanur kjöti og kjötafgr. óskast. Umsókn leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Kjötafgreiðsia — 9762“. Nýtt Lindholm-orgel er til sýnis og sölu á Lauf- ásvegi 18. Elías Bjarnason. Sími 14155. ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaklinga, félaga, bátr og fl. — Samningagerðir. — Timi ertir samkomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðmgur, simi 16941 Fjölnisveg 2 Matthi&s sálugi Einarsson læknir á laxveiðum- FRÉTTIR 66. hefti Veiðimannsins, mál- gagns stangaveiðimanna á ís- landi, Þ.e. desemberhefti 1963, er nú komið út. Er tímaritið hið fjölbreyttasta að vanda, og prýðir forsíðu þess litmynd frá Norðurá í Borgarfirði. Af efni má nefna spjall ritstjóra, Hratt flýgur stund, Þór Guðjónsson ritar um lax- og silungsveiðina 1963, Grein nefnist Voru þeir fyrstir?, eftir Víglund Möller, og fjallar hún um tvo fyrstu stanga veiðimenn á íslandi, að því er höfundur telur, þá Lárus Svein- björnsson, háyfirdómara, og Árna Thorsteinsson, landfógeta. í heftinu hefzt viðtalsgrein við Pétur Gunnlaugsson, skipasmið sem segir frá veiðiskap með Englendingum í Elliðaánum um aldamót. Kristján Gíslason ritar Skiptast veður í lofti. Þá fylgja skýrslur um veiði í nokkrum ám 1963, og margt annað efni er í heftinu. Ritstjóri er Vig- lundur Möller. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 8,30. Benedikt Arnkels- son cand. theol. talar. — Á mánudags- kvöld kl. 8 verður unglingafundur. Kvenfélagið HRÖNN heldur fund á Bárugötu 11 þriðjudaginn 21. þm. kl. 8:30. Bingó? Stjórnin Frá Krabbameinsfélaginu. Ókeypis kvikmyndasýning 1 Tjarnarbæ kl. 2. e.h. sunnudag 19. janúar. Sýndar verða nýjar kvikmyrbdir um skaðsemi reyk- inga. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavík heldur framhaldsstofnfund fimmtudaginn 23. janúar n.k. kl. 8:30 í húsi Vélstjórafélags íslands að Báru- götu 11. Allar Skagfirzkar konur í Reykjavík eru velkomnar á fundinn. Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Kon- ur mun fi hinn áriega afmælisfagnað félagsins með sameiginlegu borðhaldi og skemmtiatriðum í Þjóðieikhúskjall- aranum miðvikudaginn 22. þ.m. Pant- anir teknar í áður auglýstum simiun Sg hjá formanni í 14740. T.B.R. í Valshúsinu. Barnatími kl. 3,40. Byrjendur kl. 4:30. Breiðfirðingaféiagið heldur félagsvist í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 22. janúar kl. 8:30 Datis á eftir. Stjórnin. Ameríska bókasý ningin: Laugard.: 18. janúar, kl. 4 e.h.: Dr. Robert Mull- en, Naval Station, former physician with Project Mercury: „Doctor Among the Astronauts.* Film.: ,John Glenn Orbits the Earth.** Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé- lagsheimilinu uppi þriðjudaginn 21. janúar. Hefst stundvíslega kl. 20:30 með kvikmyndasýningu. Mætið vel. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT hef ur spilakvöld fyrir konur og karla í Sjálfstæðishúsinu á mánudagskvöldið (20. janúar) kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist og ávarp flytur Guðrún Helgadóttir forstöðukona Kvennaskól- ans. Mörg verðlaun verða veitt, mjög góð. Kaffidrykkja og dans. Miðar seldir á sunnudag kl. 2.—6. í Sjálf- stæðishúsinu niðri og ef eitthvað verður eftir á mánudag kl. 3—6. Kvenréttindafélag íslands: Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara á Hverfisgötu 21. þriðjudaginn 21. janúar kl. 20:30. Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júní, blað K.R.F.Í. Anna Sigurðardóttir tal- ar um hvar íslenzkar konur eru á vegi staddar í jafnréttismálum. Fé- iagskonur fjölmenm og taki með sér gsti. Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík eru seld í eftirtöld- um stöðum: Verzluninni FACO Lauga veg 37 og verzluninni Egiil Jacobsen, Austurstræti 9. Ljósastofa Hvítabandsins er á Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Séra Ólafur Skúlason sóknarprest- ur í Bústaðaprestakalli hefur viðtals- tíma á heimili sínu Drápuhlíð 7 dag- lega kl. 11—12 f.h. og þriðjudaga kl. 4—6 e.h. Sími 11782. Tilkynning frá Sjálfstæðiskvenafélagi Árnessýslu. Fundur verður haldinn næstkomandi sunnudag hinn 19. þ.m. Nánar auglýst í fimmtudagsblaðinu. Stjórnm ^ Minningarspjöld minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást í verzlun Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Á morgun fer Skýfaxi til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 10:00 á þriðjudaginn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Hornaf jarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —- Katla er á Akureyri. Askja er á leið til Stettin. Hafskip h.f.: Laxá er 1 Hamborg. Rangá fór frá Gautaborg 17. þm. til Rvíkur. Selá er í Hamborg. Spurven fór frá Hull 17. þm. til Rvíkur. Lise Jörg fór frá Halsingborg 15. þm. til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Hull 18. þm. til Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rvík 18. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Detti- foss fór frá Dublin 8. þm. til NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 13. þm. frá Kaupmannahöfn. Goðafoss er 1 Gdynia fer þaðan til Kotka Gullfoss kom til Rvíkur 13. þm. frá Kaupmannahöfn, Lith og Thorshavn. Lagarfoss fór frá NY 16. þm. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Rotterdam 16. þm. til Rvíkur. Reykjafoss er í Hamborg fer þaðan til Kaupmannahafnar. Selfoss fer frá Ham borg 20. þm. til Dublin og NY. Trölla- foss fór frá Hamborg 14. þm. til Rvík- ur. Tungufoss fer frá Eskifirði 20. þm., til Hull, Rotterdam og Antwerpen. Þér elskaðir, ég áminni yður sem gesrti og útlendinga að halda yður frá holdlegum girndum sem heyja stríð gegn sálunni (1. Pét. 2. 11). í dag er snnnudagur 19. janúar og er það 19. dagur ársins 1964. Eftir lifa af árinu 347 dagar Við erum í 13. viku vetrar. Árdegisháflæði kl 8.15 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki Melhaga 20—22. Sími 22290. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði vikuna 9.— 10. þm. Kristján Jóhannesson, 10.—11. Ólafur Einarsson, 11.— 13. Eiríkur Björnsson (sunnu- dagur), 13.—14 Páll Garðar Ól- afsson, 14.—15. Jósef Ólafsson, 15. —16. Kristján Jóhannesson, 16. —17. Ólafur Einarsson, 17.— 18. Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapóte4c og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJi. I.O.O.F. =Ob. 1 P. == 145121 8 Yt = E.I. n GIMLI 59641207 — 1 n EDDA 59641217 — 1 atkv. RMR-20-1-20-SPR-MT-HT. I.O.O.F. 3 = 1451208 = N.K. Kvm. I.O.O.F. 10 = 1451208*2 = E.I. Orð lífsins svara i sima 10000. Stœrstu borgir sá NÆST bezti Guðjón Sigurðsson. Fyrir nokkrum árum kom kona ein. til þáverandi sýslumanns Skagfirðinga Sigurðar Sigurðs- sonar, með brauð eitt mikið, sem hún sagði, að hún hefði fundið rottuskit í. Sýslumaður tók óþverann úr brauðinu og lét á pappaspjald. Kallaði síðan til sín bakarameistarann á staðn- um, Guðjón Sigurðsson, sem jafnframt er forseti bæjarstjórn- ar og landsfrægur leikari og grín isti. Milli sýslumanns og Guðjóns fór eftirfarandi fram: Sýslurnaður: Mér er sagt, að þetta sé úr brauðum frá þéx. Upplýsingar um stærð borg- anna voru fengnar úr japanskri vasabók. Nú hefur dagbókinni borizt nýjar upplýsingar og kváðu Þær vera reiknaðar af bandarískum rafmagrxsheila, og hafa skal það heldur er sannara reynist, en til viðbótar skal því viðbætt, að í þessum tölum eru útborgir taldar með, en það var ekki gert í hinum fyrri: miUjónir íbúa: New York 15.775 Tokyó 14.700 London 10.900 Osaka-Kobe 8.350 Moskva 8.300 Shanghai 7.800 Paris 7.750 Buenos Aires 7.175 Los Angeles 6.955 Chicago 6.735 Guðjón: Jæja! Sýslumaður: Og þetta er ekki gott. Guðjón: Jæja! (Um leið tekur Guðjón eitt „kornið“ og seíur uppí sig, smjattar á, en segir siðan:) SkoLLans skreytni er þetta! Þetta er bara brennd rúsína! - Orð spekinnar Dyrum læknisins á aldrei að vera lokað, en dyr prestsins eiga alitaf að vera opnar. V. Hugo Einars Þorgilssonac, Hafnarfirði og verzlun Jóns Mathiesen, Hafnarfirði. Viðtalstími séra Gríms Grímssonar 1 Ásprestakalli er alla virka daga kL 6—7 e.h. að Hjallaveg 35. sími 32195. Útivist barna: Börn yngri en 13 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak- hús), opin frá kl. 5—7 e.h. nema laugardaga, sími 19282. Samúðarkort Rauða krossins fást á skrifstofu hans Thorvldsstræti 6. Með fyrirfram þakklæti Rauði Kross íslands. HESTURINN OKKAR, tímarit Lands sambands Hestamanna, er kominn út og flytur að vanda greinar, myndir og hestavísur. í þessu hefti, sem er jólahefti eru greinarnar: Ljósið, sem ég sá eftir Magnús Guðmundsson, StóS hestamál í réttarsölum eftir Hákon Guðmundsson, Norður fjöll eftir Guð jón Jónsson, Stokkhólma-Grána eftir Steindór Gunnlaugsson, Heimreiða- ur eftir Bjarna Bjarnason, Borgar- dagur eftir Karl Kristjánsson, ÞrösL. fjarðarþátt eftir Guðm. Ól. Ólafsson, Fjórðungsmót á Egilsstöðum eftir Þor kel Bjarnason. Forsíðu prýðir litmynd frá ferðalagi á hestum um Skaga- fjörð. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Er sturírækt til að efla mena- ingartengsl Bandaríkjanna og ís- lands. í safninu eru um 6 þús. bóka, auk blaða, tímarita, bæk- linga og annara rita, sem fjaUa um vísindi, sögu, menningarmál og bandaríkst þjóðlíf. Þar er að finna gott safn skáldverka, allgóðan bókakost á sviði tækni og raunvísinda og ýmiskonar uppsláttarbækur, sem eru til af- nota í lestrarsal þess. f tónlistardeild er talsvert af amerískum hljómplötum og nótna heftum. Safnið er opið sem hér segir: Mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 10—31. þriðjudaga og fimmtudaga kl.10 —18. (Meðan á bókasýning- unni stendur, verður safnina lokað kl. 18 alla daga.) Sýning Síðasti sýningardagur Atlas Werhe í húsi Slysavarnarfélagsins við Granda garð er í dag. Opið er frá kl. 1—9 eJu Þar eru sýnd allskonar tæki varðandl fiskveiðar, fisksjár, síldarleitartæki. radar og m.fl. Fólk er hvatt til að sækja sýninguna. Aðventistar AÐVENTKIRKJAN Guðsþjónusta í dag kl. 5. Sveinn B. Jóhannsen. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 i.h. Þeir segja það sé skárra að reykja pípu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.