Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNB• \ÐIÐ Sunnudagur 19. jan. 1964 Nýtízku xtraujárn ar látt - xem allra láttast — því að það ar hitinn — ráttur hiti — an akki þyngdin, sam straujar. FLAMINGO straujárnið ar fislátt — aðeins 800 grömm — hitnar og kólnar fljótt og hafur hárnákvaaman hitastilli, ásamt hitamaali, sam alltaf sýnir hita- stigið. Stilling fyrir "straufrí" afni, Truflar hvorki útvarp ná sjónvarp. Inn- byggt hitaöryggi. Lögun og láttleiki FLAMINGO garir J>*8 laik ainn að strauja blúndur, leggingar, kringum tölur og annað, sam hingað til hefur |>ótt erfitt. FLAMINGO straujárn aru falleg — hraint augnayndi — og fást krómuð, blá, gul og rauðbleik. Einnig fyrir vinstri hönd. FLAMINGO úðarinn úðar tauið svo fínt og jafnt, að hsagt er að strauja |>að jafnóðum. Sem sá: gamaldags steink- un og vatnsblattir eru úr sögunni. Uðaranum fylgir hanki fyrir glas og úðabyssu. Litir: svartur, blár, gulur, rauðbleikur. FLAMINGO snúruhaldari haldur straujárnssnúrunni á lofts, svo að hún flaekist akki fyrir. FLAMINGO gjafakassi: straujám og úðari. FLAMINGO straujám, úðari og snúruhaldari aru hvart í sínu lagi — og ekki síður saman — kjörgripir, sam vakja spurninguna: Hvamig gat ág verið án þairra? FLAMINGO: fyrir yðurl — FLAMINGO: falleg gjöfl ABYRGÐ- Varahlut'a- og viðgerða jjjónusta. O.KORMERUP 1 2 6 0 6 - S U Ð U R G Ö T U REYKJAVIK Hraðsuðupönnur kr. 1585,00. Brauðristar sjálívirkar, kr. 1065,00. Vöfflujárn með hreyfanlegum formum frá U.S.A. kr. 1236,- Vöfflujárn venjuleg kr. 695,00. Straujárn kr. 432,00. Vatnshitarar 2000/w kr. 415,- Eldavélahellur, 3 stærðir. Norsku rafmagnsþilofnarnir komnir aftur, kr. 1045,00. Eldhúsviftur kr. 975,00. Osram háfjallasólir kr. 630.00. Osram gigtiækningalampar kr. 330,00. Rafmagn hf. Vesturgötu 10. — Sími 14005. KONUR dagur tækifærisins er á morgun. Til vörukynningar verður gefinn 20°Jo afsláttur á naglalakki og varalitum frá CORYSE SALOME. Nýir litir. ★ Sérfræðingar gefa ráð með val vöru. Laugavegi 25, uppi. Sími 22138. Halló stúlkur Ungur bóndi vill stofna til kynna við stúlku, sem vill vera í sveit, má eiga barn. Tilboð með upplýsmgum ásamt mynd sen-dist afgr. Mbl. fyrir febrúar lok. Merkt: „127 — 3712“. Vinnuvélar til sölu Viljum selja nokkrar notaðar vinnuvélar, svo sem: bílkrana, jarðýtur o. fl. — Uppl. í síma 34333 — 34033 næstu daga. Nýtt! Létfasta dýna í heimi LYSTADÚN-DÝNAN MJÖG ÓDÝR. Fallegt ver með rennilás. Auðvelt að þvo. Það er hollt að sofa á dúnmjúkri LYSTA- DÚN-DÝNU — hlý án þess að mynda raka. LYSTADÚN-DÝNAN fæst hjá mörgum húsgagnaverzlunum um land allt. Heildsölubirgðir; HALLDÓR JÓNSSON HF. Hafnarstræti 18 símar 23995 og 12586. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Seljum nœsfu daga karlmannaföt og staka jakka í Sýningarskálanum Kirkjustrœti 10 Gtrúlega lágt verð GEFJDN-IÐUNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.