Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 20
20
MORCU N BLAÐfÐ
IL.
Sunnudagur 19. jan. 1964
Húsnæði - Bakarí
Húsnæði 60—80 ferm. óskast til leigu undir bakarí
á góðum stað í Reykjavík eða Kópavogi. — Upp-
lýsingar sendist afgr. Mbl., merkt: „Bakarí — 3713“
Verkslæ^íspBáss oskast
Má vera stór bílskúr, einnig 3—5 ha. spyrnuhreyf-
ill (Repulsion). Uppl. í síma 11153.
CTSALA
SKÓFATNAÐI
Stórkostlegt úrval tekið fram í fyrramáliS
KULBASKÓfi -K STRIGASKÓFATiyABUR >f KARLMAHIIVASKÚR
úr leðri. Vandaðir, gerðir
fyrir kveníúlk, börn og
unglinga.
Verð frá kr. 198,00.
og lyiSKÖFATiAÐDR
fjölmargar gerðir fyrir kvenfólk.
Verð frá krónum 89,00.
hollenzkir, ítalskir, enksir
og rúmenskir í miklu úrvali.
Verð frá kr. 277,00.
IMOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI
SKOBUÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100
NÝJUNG
FLOTEX
PlAST-nylon dúkur
BYGGINGARIDN AÐI
FLOTEX umboðið á íslandi
Brautarholti 20 — Reykjavík.
Símar 21999 og 32847._____________
FLOTEX PLAST NYLON DfJKUR er langbezta efnið sem nokkurn tíma hefur
verið framleitt til þess að setja á gólf. í tíu ár samfleytt voru gerðar vísinda-
legar tilraunir með það á frönskum efn arannsóknarstofum, það endurbætt og
lagfært í samráði við færustu kunnáttumenn heimsins á þessu sviði, þar til
fullgerður var FLOTEX dúkurinn, sem er sannkallað undraefni, mjög flókin
efnasamsetning vinýl-polychlorure þar sem efra borðið er eins og fegursta
teppi, þ.e. nylonþræðir soðnir við geysiháan þrýsting
og hátt hitastig inní dúkinn, sem límdur er á gólfið
með sérstöku lími.
Flotex er svo endingargott að segja má að
það slitni ekki. Sólarljósið vinnur ekki á
litum þess.
Flotex er hægt að líma á öll gólf.
Flotex er auðvelt að þrífa.
Flotex er hægt að ryksuga.
Flotex er hægt að þvo.
Flotex er alltaf eins og nýtt.
Flotex er til í 14 fallegum frönskum litum.
Flotex á öll gólf.
FRANSK- ÍSLLNZKA VERZLUIVARFÉLACIfi