Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 19
Sunnudagur 19. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 Fimmtugur í dag: Arni Jónsson tilrauna- stjóri í DAG er fimmtugur Árni Jóns- son, tilraunastjóri á Akureyri. Árni er fæddur að Sandfells- haga í Axarfirði 19. jan. 1914. Foreldrar hans voru Jón Sigurðs- son bóndi og Kristín Friðriksdótt- ir. Árni ólst upp með foreldrum sínum til 18 ára aldurs, er hann fór í Bændaskólann á Hvann- eyri og lauk þaðan búfræðiprófi 1934. Vann hann síðan að búi föður síns og víðar fram til 1937. En þá hélt Árni til náms við Landbúnaðarháskólann í Kaup- mannahöfn. Lauk hann þaðan búfræðikandidatsprófi 1940. — Næstu tvö ár starafði hann við tilraunastöðina á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Síðan var hann 3 ár ráðunautur hjá Búnaðarsam- bandi Suðurlands og kenndi jafn- framt á vetrum við Garðyrkju- skólann á Reykjum í Ölfusi og var fastur kennari við skólann 1947—1949. 1. maí það vor flutt- ist hann til Akureyrar og gerðist þá tilraunastjóri við Gróðrar- stöðina og er enn í því starfi. Árni Jónsson hefir jafnframt því, sem þegar er upp talið, gegnt fjölda trúnaðarstarfa í þágu land búnaðarins, átt sæti í ráðum og nefndum og ritað fjölda greina um búfræðileg efni. Árni hefir jafnan verið traust- Ur Sjálfstæðismaður og gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, svo sem verið formaður Sjálfstæðisfélags Akureyrar í mörg ár unz hann baðst lausnar fyrir skemmstu. Hann hefir og verið formaður fulltrúaráðs flokksins á Akureyri, og kosinn í bæjarstjórn Akureyrar við tvennar síðustu kosningar. Hann var 2. maður á lista Sjálfstæð- isflokksins' í Eyjafjarðarsýslu I.O.G.T Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 15.30 í G.T.nhúsinu. Munið ársgjöldin. Gæzluimaður. Stúkan Framtíðin nr. 173 Fundur verður í Góð- templarahúsinu nk. mánudag 20. jan. kl. 20.30. Vísnakvöld,. bögglauppboð. Opinn funidur eftir kL 21. Æt. ill ekki einhver góðhjairtaður húseigandi leigja hjónum, sem eru á götunni 1. marz, með þrjú börn 10, 9 og 1 árs, 2—ð herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Algjör reglusemi. Tilb. merkt: „1. marz — 3561“ sendist Mbl. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöid í G.T.-thús- inu. — Fjölbreytt dagskrá. — Æ.T. 1953 og þá varaþingmaður flokks ins. Árni hefir árum saman verið formaður í stjórn útgáfufélags ís- lendings. Þá hefir Árni gegnt fjölda nefndarstarfa í þágu Akureyrar- bæjar. Kvæntur er Árni Ingibjörgu Lárusdóttur Rist og búa þau að Háteigi við Gróðrarstöðina á Akureyri. Eins og sjá má af hinum fjöl- mörgu trúnaðarstörfum, sem Árni hefir gegnt um ævina er hann maður traustur og vinsæll. Það munu margir vinir og vel- unnarar Árna flytja honum hug- heilar árnaðaróskir í tilefni dags- Ódýrt Odýrt Sísléttar, röndóttar karlmannaskyrtur, (áður 324,50) kr. 175,00. Hvítar karlmannaskyrtur (áður 258,00) kr. 150,00. • Hvítar drengjafermingaskyrtur (áður 208,00) kr. 125,00. Þessar skyrtur verða aðeins til sölu í nokkra daga á þessu ótrúlega lága verði Austurstræti 9. Tökum upp á morgun nýja sendingu af Jerseykjólum heilum og tvískiptum. Tízkuverziunin GuSrún Rauðarárstíg 1 Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 22. janúar kl. 8,30. — Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. HIJSBYGGJENDIiR ATHLGIÐ .Getum bætt við okkur smíði á eldhús- og svefn- herbergisskápum. — Sími 34959. Dtsala Karlmannafrakkar frá kr. 500,00. Drengjaföt — Drengjaúlpur — Drengjapeysur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR Laugavegi 46. Einangrunarkork fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson Tryggvagötu 8 — Sími 15430. Sendisveinn Oss vantar nú þegar duglegan sendisvein, hálfan eða allan daginn. Verzlun O. Ellingsen hf. il leigu Glæsilegt tveggja hæða íbúðarhús, á bezta stað í bænum, er til leigu um lengri tíma. Einnig ósk- ast þriggja herb. nýtízku íbúð á góðum stað. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánaðamót, merkt: „Sendiráðasvæðið — 3563“. Til sölu Ford Zephyr árgerð 1960 keyrður aðeins 54 þús. km. í ágætu standi. — Upplýsingar í síma 24635 frá kl. 2—4. Verzlunarhúsnœði Óska eftir húsnæði fyrir matvöruverzlun á góðum stað í Reykjavík eða nágrenni. Einnig kæmi til greina kaup eða leiga á slíkri verzlun. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 1. febr. nk., merkt: „Verzlunarhúsnæði — 9841“. SI-SLETT P0PLIN (NO-IRON) MIHERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.