Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. jan. Í964 GAVIN HOLT: 35 ÍZKUSÝNING Hælarnir í Dallysstræti höíðu gengið ótt og títt með stuttum skrefum. Sally var stórstígari. En fótatakið í Whitehapel var ein- mitt eins og það, sem ég hafði heyrt um nóttina, og ég vissi nú, að þarna gat tæpast verið um neina tilviljun að ræða. Göngulag manna gat verið jafn afgerandi og fingraförin. En allt í einu rann ljós upp fyrir mér, og ég sá ganginn í allri sögunni ljóslifandi fyrir mér. Nei, kannski ekki allan ganginn en mestan hluta hans. Ég vissi, að stúlkan, sem hafði komið í heimsókn til Schluss- bergs var sú sama, sem hafði komizt í skrifborðið hennar Sel- inu, og nú hugsaði ég ekki um annað en ná í hana og spyrja hana spjörunum úr. Hún hlyti að vera komin heim. Hún hafði varla staðið sérlega lengi við hjá Schlussberg, af því að lög- reglan hafði fyrirskipað henni að vera til reiðu heima hjá sér, og hún gat ekki staðið sig við að óhlýðnast þeirri skipun. Ég gekk fram í eldhúsið og fann Sally þar við eldavélina. — Heyrðu mig, sagði ég. — Ég má ekki tefja hérna lengur. Ég verð að fara út. Höfum flutt raftækjaverzlun okkar ai lausavegi 172 WcklcL — Æ, þú ert óþolandi, sagði hún. — Þarna er ég búin að steikja síðasta eggið mitt handa þér. — Þú skalt borða það sjálf, sagði ég. — Þú hefur ennþá meiri þörf fyrir það. — Og ég er búin að rista brauð, og opna ávaxtadós. — Þú sagðir mér aldrei, að þú gætir búið til ipat, sagði ég í rellutón. — Farðu aftur inn og setztu, skipaði hún. — Ég verð ekki mínútu. Ég hikaði. Ekki lá nú erind- inu svo mikið á, að ég gæti ekki séð af fáeinum mínútum, en þá datt mér í hug, að ef til vill gæti lögreglan orðið á undan mér, og það mátti ekki verða. Ég leit fast á Sally. Ofurlítið var hún fyrtin við mig enn, en annars var þetta allt í lagi. Sam talið okkar og reiðikastið, sem af því hlauzt, hafði lagað hana mikið. Hún var komin yfir það áfall að fá kápuna sína rifna af bílnum hans Benny. — Ég þarf að fara í heim- sókn, sagði ég, — og hún þolir enga bið. Ef ég verð nógu snemma búinn, ætla ég að koma og fá kaffibolla. Að minnst kosti skal ég hringja í þig, ef þú hefur síma. Hún hreyfði engum mótmæl- um. Hún gaf mér númerið og sagði, að húsmóðir sín, frú Barnes, mundi kalla sig í sím- ann. Nú var hún orðin svo góð, að hún vildi fylgja mér niður stigann, en ég sagðist sjálfur geta lokað mig út úr húsinu. Eg sagði henni að vera kyrr þar sem hún var komin og hvíla sig, og gæta þess vel að stofna sér ekki í neina hættu. — Bílar komast nú ekki hér upp alla stiga, sagði hún. Þegar ég hafði lokað útidyr- unum á eítir mér, stanzaði ég stundarkorn á tröppunum. Ég var órólegur. Mig langaði mest til að hringja aftur og láta hana hleypa mér inn, en ég harkaði það af mér. Seinna meir mátti ég ásaka sjálfan mig fyrir að hafa farið frá henni, en líklega hefði nú allt þurft að ganga eins og það gerði. XX. Ég þurfti að ná í bíl, en gatan var auð og tóm. Það var ólíklegt að ég næði í nokkurn fyrr en ég kæmi á Edgewareveginn, svo að ég gekk hratt í þá átt. Bíll kom út úr hliðargötu og fór fram hjá mér í áttina, sem ég hafði komið úr. Mér sýndist hann vera grár, svo að ég sneri mér við og leit á eftir honum. Bílar gátu ekki farið upp alla stiga, en hvermg var hægt að hindra bílstjóra, ef hann kæmist inn í húsið. Þessi hugsun hræddi mig svo, að ég sneri við og hljóp eins og ég gat. Það var þó ekki lengi, því að bíllinn lagði að stéttarbrún- inni, undir götuljósi, og nú sá ég, að hann var alls ekki grár. Hann var dökkblár. Ég sneri mér við aftur og hélt leiðar minnar, reyndi að fara stytztu íeið og komst brátt niður að skurðinum. Líklega var þetta styttra. Að minnsta kosti sá ég strætisvagna með ljósum, skammt frá mér. Annar bíll kom fram hjá mér, en í þetta skipti varð ég ekkert hræddur. Hann var svartur. Engu að síður glápti ég á hann um leið og hann fór hjá, og hann líktist bíl Clibauds. Það var sama tegund og sama árgerð Kannski Clibaud keypti þá alla? Var því þannig varið? Ég var farinn að fá bíla á heilann. Ef þessu héldi áfram, færi ég að elta fyrsta gráa bíl- inn, sem ég sæi, eftir götunni, ef ég héldi, að Thelby væri á leiðinni til að stela Marmara- boganum. En ég þurfti ekki að vera órólegur út af svörtum bíl- um. Allir hinir fjölmörgu Cli- baud-ar máttu aka um London þvera og endilanga, án þess að ég þyrfti að hafa áhyggjur af því. Og reyndar þurfti ég heldur ekki að hafa neinar áhyggjur af bróður Benton heldur, því að hann mundi nú vera heima hjá sér í rólegheitum og lögreglu- maður að vakta dyrnar hjá hon- um. Eina umhugsunarefni mitt nú var það, hvernig hann hefðt leikið þetta bragð í Dallysstræti óséður, því að það var ekki Burchell líkt að gefa grunuðum manni frjálsar hendur. Já, þetta var svei mér erfið gáta, en þegar ég kom á aðal- götuna var ég hættur að hugsa um hana. Nú var ég ekki að gá að öðru á hjólum en leiguvagni, og ég náði fljótt í hann. Garstin- stræti í Marylebone var ákvörð- unarstaður minn, samkvæmt minnisbók minni, og það var skammt frá Maida Vale. Húsið sýndi sig vera í stórri sambygg- ingu leiguíbúða. Ég bað ekilinn að bíða og sagð ist ekki mundu verða lengi. Sflíltvarpiö Sunnudagur 19. janúar. 8:30 Létt morgunlög. 8:55 Fréttir og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarinss kynnir strengja kvartetta Ludwigs van Reethov- ens. 9:40 Morguntónleikar: a) Strengjakvarett I B-dúr op. 130 eftir Beethoven (Ama- deus-kvartettinn leikur). b) Boris Christoff syngur lög eftir Glinka. JUMBO og SPORI Teiknari: J. MORA Galdramaðurinn laut niður og brosti við drottningu blíður á mann- inn. „Ég legg til, að við endumýjum samning okkar“, sagði hann. „Þið skuluð fá ótakmarkaðan aðgang að hóli minni, landareign og akurlendi, þar sem þið getið ræktað sveppi...“ — „Þetta virðist á lítandi sagði órottningin, „gamli samningurinn bannaði okkur að koma þama, enda þött það megi heita lífsnauðsyn fyr- ir okkur. Hvers krefst þú svo á móti?“ — „Ó, það er smáræði eitt,“ sagði galdramaðurinn ísmeygilega, „Mig Jangar bara að losna við þrjár leið- inda vemr sem raska næturró minni og ég vil með engu móti hafa lengur i minum húsum.“ KALLI KUREKI Teiknari; FRED HARMAN 11:00 12:15 13:15 14:00 15:30 16:20 17:30 18:20 18:30 19:00 19:30 20:00 20:15 20:40 21:00 22:00 22:10 23:30 23:30 c) „En Saga", tónaljóð op. 9 eftir Sibelius (Fílharmoníu- sveit Vínarborgar leikur; Sir Malcolm Sargent stjr). Messa í Fríkirkjunni (Presturs Séra Þorsteinn Björnsson. Org- anleikari: Sigurður ísólfsson). Hádegisútvarp. Hverasvæði og eldfjöll; II. er» indi: Kerlingarfjöll (Jón Eyþórs- son veðurfræðingur). Miðdegistónleikar: „Hnotubrjóturinn eftir Tjaiko- vsky (Hljóm. og kór Bolshoj leikhússins í Moskvu flytja; Rosdestvenskij stj.). Kaffitíminn — (16:00 Veðurfr.) a) Carl Billich og félagar hana leika. b) 'Ruby Murray syngur írsk lög. Endurtekið leikrit: .Einkennilegur maður', farsi handa útvarpi eftir Odd Björns- son, með eletrónískri tónlist eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Balvin Halldórsson (Áður útv. í febrúar í fyrra). Barnatfmi (Anna Snorradóttir): a) Ævintýri frá Chile (Unnur Eiríksdóttir þýðir og les). b) Ljóð og iag litlu barnanna. c) „Listaskáldið góða“: Kynning á verkum Jónasar Hallgríms- sonar; Aðalgeir Kristjánsson cand. mag. talar um skáldið og Lárus Pálsson leikari les. Veðurfregnir. „Upp til fjalia": Gömlu . lögin sungin og leikin. Tilkyfmingar. Fréttir. Kórsöngur: Drengjakór Vínar- borgar syngur lög eftir Johann Strauss. í erlendri stórborg: Madrid (Guðni Þórðarson). Píanómúsik: Jakov Flíer prófess or frá Moskvu leikur sónötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin (Hljóðritað á tónleikum í Há- skólabíói 17. nóv. sl.). Sunnudagskvöld með Svavarl Gests, spurmnga- og skemmti- þáttur. Fréttir og veðurfregnir. Syngjum og dönsum: EgiU Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög, Danslög (valin af Hreiðari Ást- valdssyni). Dagskrárlok. Það er einhver á ferli þama úti. Svona, vinur. Þú ert skrælnaðri að Litla-Brunni. Þar er áningarstað- Hver er þar? Segðu til þín........ en þurrkað kjöt Komdu með mér ur nunxu stiax. Mánudagur 20. Janúar. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: Upplýsingar o( kynningarþjónusta landbúnaða ins (Agnar Guðnason ráðunaut ur). 13:30„Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Ás Jónsdóttir lea söguna „Leynda málið" eftir Stefan Zweig, þýðingu Jóns Sigurðssonar fn Kaldaðarnesi (2). 15:00 Síðdegisútvarp. 17:05 Tónlist á atómöld (Þorkell Sigu urbjörnsson). 18:00 Úr myndabók náttúrunnar; Skyggnzt um í dýragörðum (Ingunar Óskarsson náttúru fræðlngur). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (André Kristjánsson ritstjóri). 20:20 íslenzk tónlist: Svíta f fjórur köflum eftir Helga Pálsson. 20:40 Á blaðamannafundi: Niels Dung al prófessor svarar spurningur Spyrjendur: Indriði G. Þorstein son og Magnús Þórðarson. Stjór andi: Gunnar G. Schram 21:15 Tónleikar. Concerto grosso í D-dúr op. nr. 7 eftir Corelii (Vituosi c Boma leika; Renato Fasano stj.). 21:30 Útvarpssagan: „Brekkukotsanr áll" eftir Halldór Kiljan Laa ness; XXIH. (Höfundur les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson 22:15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guí mundsson). 23:05 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.