Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 13
Surínudagur 19 ian. 1964 MVRGUNB' * ÐIÐ 13 PLAST KASSAR Höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir og gerðir af plast- kössum undir matvæli, sér- staklega hentuga fyrir frysti hús, sláturhús og aðra mat- vælaframleiðslu. Kassarnir fáanlegir merktir hlutaðeig- andi fyrirtækjum. — Verð mjög hagstætt. Einkaumboð fyrir: THERMO PLASTICS LTD., ENGLAND. Clafur Glslason & Co hf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370. LIBELLI HELANCA hnésíðar streíchbuxur Libella hnésíðar stretchbuxur á lágu verði. fyrirliggj andi. Heildverzlunin AMSTERDAM sími 23-0-23. Þessi handhæga og ódýra reiknivél aftur fyrir liggjandi. Skrifvélin Bergstaðastræti 3. — Sími 19651. íbúðarhús til sölu á mjög góðum stað í bænum. KJALLARI: 3 herb., eldhús, WC, geymsla, þvottahús. 1..HÆÐ: 4 herb., eldhús, WC, ytri og innri forstofa. 2. HÆÐ: 5 herb., bað, WC, lítil geymsla. Stór lóð, girt með steinsteyptum garði. Bílskúr. — Hitaveita. — Tilboð, merkt: „Einbýlishús“ sendist í pósthólf 1357. ❖ ^ St hrín gJ'a f síma VARMiHF Schannongs minuisvarðar Biðjið um okeypis veroskrá 0 FarimagsgaUe 42 Kpbennavn 0 prestolite „THUNDERVOLT“ kertum. ALTERNATORAR TRANSISTOR kveikjur DINAMOAR STRAUMLOKUR HÁSPENNUKEFLI og fleira. Sendum 1 postkröfu. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. — Sími 12314. „AUKIÐ AFLIÐ46 með Konan mín DAGBJÖRT JÓNSDÓTTIR Nýjabæ í Garði, andaðist að heimili sínu 17. þessa mánaðar. Einar Helgason. Sonur okkar og bróðir HJÁLMAR andaðist 15. janúar. — Útförin fer fram frá Borgarnes- kirkju þriðjudaginn 21. janúar kl. 14. Friðbjörg Davíðsdóttir, Karl Hjáimarsson, Hrafnh:ldur Hreiðarsdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Birgir Karlsson, Kolbrún Karlsdóttir. Jarðarför móður minnar SIGURLÍNU BJARNADÓTTUR Hamrahlið 17, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. jan. kl. 10,30 f.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á Blindrafélagið. Unnur Bergsveinsdóttir. Útför mannsins míns EIRÍKS EINARSSONAR fyrrverandi verkstjóra, Háteigsvegi 15, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á að láta líknarstofnanir njóta þess. Sigríður Ólafsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föðurs míns EINARS SIGURÐSSONAR fra Ivarsseli. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Einarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS INGIMARSSONAR Sérstakar þakkir færum við læknum og öðru starfs- fólki Sólvangs í Hafnarfirði. Katrín Eyjólfsdóttir, Eyjólfur Jónsson, Guðrún Guðgeirsdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Bergmundur Guðlaugsson, Guðrún Jónsdóttir, Hinrik Haraldsson, Ingimar G. Jónsson, Vigdís Ester Eyjólfsdóttir, Aðalstcinn V. Jónsson, Bára Vigfúsdóttir, Tómas Jónsson, Maggý Jóhannsdóttir, Svandís Jónsdóttir, Raymond Witch og barnabörnin. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug, við fráfall og jarðarför móður okk- ar og tengdamóður ELÍNAR JÓHANNESDÓTTUR Mávahiíð 38. Sérstaklega þökkum við prestinum Júlíusi Guðmunds- syni, einsöngvaranum Jóni Hj. Jónssyni og söngfólkinu öllu, ásamt systrafélaginu Alfa. — Guð blessi ykkur ölL Helgi Jónsson, Kristín Lárusdóttir, Sigríður Jónsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra er hafa auðsýnt okkur samúð sína við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS SIGURÐSSONAR fyrrverandi skrifstofusljóra hjá borgarstjóra. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall bróður míns og frænda okkar SIGTRYGGS S. SIGURÐSSONAR Guð blessi ykkur öll. Sigrún Sigurðardóttir, . Sesselja Gísladóttir, Halldóra Gísladóttir, Kristján Ebenesarson, Guðrún Gísladóttir, Þórólfur Egilsson, Sigríður Gísladóttir, Sveinbjörn Jóbannesson, Sigurlaug Gísladóttir, Kristmann Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.