Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.01.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. jan. 1964 MORGUNBLADIÐ 5 Sunnudagsskrítlan Litli drengurinn, sem var van- ur að fá gömlu fötin og leik- föngin hans bróðux síns, spurði móður sína: „Mamma, verð ég að giftast ekkjunni hans, þegar hann deyr’“ HVAfl ER KLUKKAM? Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 e.h. Flug til Vestmannaeyja London Wien Moskva New York París 1 e.h. 2 e.h. 4 e.h. 8 f.h. 2 e.h. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína, ungfrú Jóna Guð- bergsdóttir Leifsgötu 25, sauma- kona í verksmiðjunni Eygló og Jón Gamalíelsson rafvirki, Berg- þórugötu 19. Nýlega opinberuðu trúlofun eína ungfrú Guðrún Sigurðar- dóttir Hraunkambi 8. Hafnarfirði og Hrafn Antonsson, Lækjar- bakka Kópavogi. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Kristín Stefánsdótt- ir, Laufásveg 65 og Stefán Ólaf- ur Engilbertsson Pulu, Holtum, Rangárvallasýslu. (Ljósm.: Studio Guðm. Garða- stræti). Halldór Hafliðason, MagnúsElíasson, Þorsteinn og Reynir Jónsson. Walter Hjaltested tók myndina. og til Vestureyjar Magnússon NÚ vilja Yestmannaeyingar bættar samgöngur, sem ekki er nema von, því að sífellt bætist við ríki þeirra, og verð ur nú sjálfsagt ekki langt að bíða Þeirrar stundar, að þeir segi sig úr lögum við megin landið og stofni nýtt ríki þar úti í vtstureyjum. Þeir hafa stofnað nýtt flug- félag, og eru það gleðitíðindi. Helzt eru þeir að hugsa um V að kaupa flugvél, sem getur flutt bíla, og einhver gár- ungi sagði frá því í gær, að þær ættu aðallega að nota til þess að gera innrás á meg- inlandið! Myndin sýnir þessa flugvél gleypa einn bíi með léttleika, og nú mega þeir á meginland. inu fara að vara sig! Hin myndin sýnir íslend- inga fyrir framan slíka vél. GAMALT og gott Leit ég upp til himna, sá ég tólf hesta renna, tók ég þann hinn blakka reið honum úl í slakka. VISUKORN Þú hefur sungið sjötíu átr, sífellt ungur, glaður, upprætt drunga, elskað „tár“, aldrei tungustaður. Séra Jón Skagan /?< óóin Minningarljóð um Svövu dóttur míria. Eg átti forðum unga.rós með æskufegurð bjarta, hún var mitt œðsta augnáljós, og eina von míns hjarta. En dauðinn kom og dauðinn tók, þá datt á myrkrið svarta. Eg unni þeirri ungu rós, af öllu mínu hjarta. Hún glœddi hjá mér lífsins Ijós og lýsti myrkrið svarta. En drottinn gaf og drottinn tók. Nú dugir ekki að kvarta. Þó fölni blóm og fögur rós í frosti um vetrartíðir, þó rennur allt að einum ós, sem allan klaka þýöir. Því drottins œðsta, lífsins Ijós mun lífga allt um síðir. Þó fagra skrautið fölni þitt, og foldin duftið geymi, og dauðinn hafi hjartað hitt, ég henni aldrei gleymi. Nú lifir blessað blómið mitt í betri og sælli heimi. Eg veit minn Guð, þó sorgin sár nú svíði og valdi pínum, og þó nú falli tregatár, svo títt af hvörmum mínum, þá lifa blóm um eilíf ár % aldingarði þínum. Jón Eiríksson frá Högnastöðum hvort ókv&'ntir menn séu ekki alveg makalausir? Keflavík Vantar fullorðna konu strax til að líta eftir börn- um 4 og 5 ára sex tíma á dag. Hátt kaup. Sími 1859. Til sölu: Dönsk tvísett teak hjóna- rúm með dýnum og 2 mátt- borðum. Uppl. í síma 35695 eða í Stóragerði 12, fyrstu hæð til vinstri. 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 21954. Fokhelt Vil kaupa fokhelda jarð- hæð, 70—100 fenm. Uppl. í síma 35094. Læknar fjarverandi Fyþór Gunnarsson fjarverandi I óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- J ur Þorsteinsson, Stefán Ölafsson og ] Viktor Gestsson. Jón Hannesson verður fjarverandi I 20.—30. þm. Staðgengill: Ragnar Arin- | bjarnar. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntima. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi | um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi 6. til 18. janúar. Staðgengill Stefán Ólafs- Ólafur Ólafsson læknir Klappar- | stíg 25 sími 11228 verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarson læknir á sama stað. SÖFNIN MIN JASAFN REYKJAVlKURBORG- ] AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. ÞJÓÐMIN J ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, íaugardögum og sunnu- | dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN lSLANDS ei opið ó | þriðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum tl 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla | virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opíð sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er ! lokað um óákveðinn Ameriska Bókasafnið i Bændahöll- | höllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, I, 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- | holtsstræti 29 A, simi 1-23-08. Útláns- | deild: 2-10 alla virka daga, íaugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, I sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- | ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 aila virka daga nema laugar- I daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og | föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 | alla virka daga, nema laugaFdaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er | Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaca kl. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- I inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fynr fullorðna. Barnatimar í Kárs- | nesskóla auglýstir þar. Vil taka á leigu iðnaðarhúsnæði 40—50. fer- mietra. Bílskúr kemur til greina. Tilboð sendiist MbiL merkt: „3560“. Spil Til sölu er trukkspil, stærri gerðin. Hannes Bjarnason, Varmalandi, Hrunamanna- hreppL Keflavík Sl. miðvikudag tapaðist kvenveski með ökuskír- teini, peningaveski, ásamt fleiru. Finnandi vinsamleg ast skili þvi á Framnesveg 14. Fundarlaun. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. Fétag matvörukaupmanna Félag kjötverzlana Fundur verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum sunnu- daginn 19. janúar 1964 kl. 13,30. FUNDAREFNI: Hagskýrslur og hagskýrslugerð kaupmanna. FRUMMÆLANDI: Ólafur J. Ólafsson, endurskoðandi. Stjórnirnar. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KJÖT & FISKUR Ódýru nælon Dömu og herra REGNKÁPURNAR Verð 160, — 170, — 180 krónur. SOKKABUXUR kr. 75,— og 95,— stk. Verzlunin VALDÍS Laufásvegi 58. óskast til leigu nú þegar fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar á skrifstofutíma. Miðstræti 7. — Sími 16510. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími kl. 1 — 6 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.