Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 14
14 ' MOkGUNBLADIÐ Sunnudagur 1. marz 1964 t BINGÖ - BINGÓ - BINGÓ Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur bingó í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) í kvöld kl. 9. — ALLT GÓÐIR VINNINGAR þ. á. m. húsgögn — borðbúnaður o. fl. SJÓNVARP (vandað Philipstæki í framhaldsbing ói) — Dansað til kl. 1. Borðpantanir frá kl. 5. Kvennanefndin. IMÝ GERD AF HELANCA KREPSOKKUM er komin á markaðinn Undraplastefnið LIQUID ENVELOPE á þakið, á svalirnar og til viðgerðar á sprungnum veggjum. — Önnumst ásetningu. Sími 34420 og 16976. Umboðsmenn: Þeir eru lykkjufastir og vegna teygjanleika þráðarins, eiga hvorki að koma lykkjuföll né göt á þá. Vegna mikillar eftirspurnar hjá TAUSCHER verksmiðjunum, eru LEYFISHAFAR vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst, til að fá sem fljótasta afgreiðslu. ÁGÚST ÁRMANN HF. Sími 22-100. Dömur — Dömur Ný sending DAGKJÓLAR KVÖLDKJÓLAR FERMIN G ARK JÓL AR BRÚÐARKJÓLAR X X X X X KVÖLDTÖSKUR KJÓLABLÓM HÁLSFESTAR x x x x x SLÆÐUR, hvítar og mislitar FERMINGARHÁRSKRAUT x x x x x RÚMTEPPI, Dacron einlit og mislit. x x x x x ÚLPUR, stuttar og síðar ANNARAKKAR NÆLON STRETCH BUXUR NÆLON STRETCH BLÚSSUR BEATLES-peysur með og án erma x x x x x SKARTGRIPAKASSAR REGNHLÍFAR ALLSKONAR TÆKIFÆRISGJAFIR HJÁ BÁRI) Austurstræti 14. Landsmálafélagið Vörður Landsmálafélagið Vörður ALMENNUR FÉLAGSHINOUR verður haldinn miðvikudaginn 4. marz í Sjálfstæðishúsinu kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Framtíð íslands — Fjölþættari framleiðsla. Orku- og iðjuver. — Framsögumaður: Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, 30 mínútur. Fyrirspurnatími iðnaðarmálaráðherra og fulltrúar úr Stóriðjunefnd svara fyrirspurn- um, 60 mínútur. Frjálsar umræður 5—10 mín. ræður. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir Landsmálafélagið Vörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.