Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 29
4-VOLKSWACEN JlukíHínn lengvi eóa sfijttri ferAitm cr leicjufíll fra F~AL* fZlíur™ sími \m F Braularholti 22 HAFIÐ ÞER ATHUGAÐ, AÐ HJA OKKUR GETIÐ ÞÉR VALIÐ UM MARGAR GERÐIR AF VÖND- UÐUM OG STÍLFÖGRUM SKRIFBORÐUM OG SKrtlFBORÐSSTÓLUM. — ÞETTA ERU HÚSGÖGN, SEM EKKERT HEIMILI MÁ ÁN VERA. ' MUNIÐ OKKAR HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA. IIBYLAPRYÐI H.F SIMI 38177 HALLARMULA t' Surinudagur 1. mar/ U?G4 MORGU N BLAÐIÐ SBÍltvarpiö Sunnudagur 1. marz 8:30 Létt morgunlög. 8:5ö Fréttir og úrdráttur úr forustu- greinum dagbiaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhugleiðing um músik: Leifur Þórarinsson hefur kynn- ingu á kirkjulegum tónverkum eftir eftir nútímahöfunda. 9:40 Morguntónleikar: a) „Canticum Sacrum'* kantata til dýrðar heilögum Markúsi eftir Stravinsky (Flytjendur: Richard Robinson, Howard Chitjan, kór og hljómsveit tónlistarhátíðarinnar í Los Angeles: höfundur stj.). b) Pavel Serebrjakoff leikur á pianó etýður op. 33 eftir Rakhmaninoff. c) Konsert fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Boccherini (Andrés Ségovia og sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í NY leikur; Enrique Jordá stj.). 11:00 Messa í Réttarholtsskóla (Prest- ur: Séra Ólafur Skúlason. Organ leikari: Jón G. Þórarinsson). 12:15 Hádegisútvarp. 13:00 Hverasvæði og eldfjöll; VIII. erindi: Neðansjávargos við ís- land (E>r. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur). 14:00 Miðdegistónleikar: a) Fimm þættir í þjóðlagastíl fyrir selló og píanó eftir Schumann (Mstislav Rostopo vitsj og Benjamin Britten leiika.). b) Christa Ludwig syngur Wese donck-ljóðin eftir Wagner. c) Frá rúmenska útvarpinu Búkarest: 1: „Nokkur af brögðum Pacula“, divertimento eftir Tudor Ciortes (Oktett leikur) 2:,Apuseni-f jöllin“, sinfónísk svita eftir Martzian. Negrea enscu stj.). 15:30 Kaffitíminn: — (16:00 Veður fregnir). a) Havnar Hornorkestur — Lúð rasveit Þorshafnar í Færeyj- um — leikur Stjórnandi: Th Þauli Christiansen. b) Gítarleikarinn Barney Kessel og félagar hans leika. 16:20 Dagskrá æskulýðsnefndar þjóð- kirkjunnar: Um starfið í æskulýðsfélögunum sumarbúðir kírkjunnar og ung- ttvennaskipti. Séra Ólafur Skúlason flytur ávarp og biskup íslands lokaorð. 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) „Listaskáldið góða“: Þriðja kynning á verkum Jónasar Hallgrí mssonar; Aðalgeir Kristjánsson cand. mag. talar um skáidið, og Lárus Pálsson leikari les. b) Framhaldsleikritið „Heiða“ eftir Jóhönnu Spyri, í þýð- ingu Huldu Valtýsdóttur; 3. þáttur Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Heiðu leikur Ragnheiður stein dórsdóttir 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Seztu 1 hornið hjá mér“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í útvarpssal. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. a) Pólonesa úr óperunni „Évgení Onégín“ eftir Tjaikovsky. b) Fimm rússnesk lög eftir Lois Gesenway. 20:15 Brecht og leikhús nútímansi; síðara erindi (Thor ViLhjálmsson rithöfundur). 21:45 Einsöngur: Nokkrir frægir tenór ar taka lagið. 21:00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, — spurninga- og skemmti þáttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur. vinsæl lög. 23:30 Danslög (valin af Heiðari Ást- váldssyni). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 2. marz 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Guðbrándur Hlíð ar dýralæknir talar um varnir gegn júgurbólgu. 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Mar_ grét Ólafsdóttir les söguna „Mamma sezt við stýrið“ eftir Lise Nörgárd, i þýðingu Áslaug- ar Arnadóttur (9). 15:00 Síðdegisútvarp 17:05 Stund fyrir stofutónlist (Guð- mundur W. Vilhjálmsson). 18:00 Úr myndabók náttúrunnar: í ríki hvítu mauranna (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Um daginn og veginn (Þorvarð- ur Júlíusson bóndi á Söndum 1 Miðfirði). 20:20 Kórsöngur í útvarpssal: Söngfé- lag I.O.G.T. sj'ngur. Söngstjóri: Ottó Guðjónsson. Við hljóðfær- ið: Hafliði Jónsson. a) „í björtum brúðarklæðum“, sænskt lag. b) „Vorið“ eftir Baldur Andréss. c) „í aftureJdingu“ eftir Abt, í útsetningu Carls Billich. d) „Skógarvisa“ eftir Menles- sohn. e) „Vorkvöld“ eftir Wennerberg. f) „í skógi“ eftir Jón Þórarins- son. g) „Veit mér, Guð minn eftir Mozart. h) „Ljúfi aftanblærinn blíður'* eftir Alströin, í útsetningu Krist ins Ingvarssonar. i) „Gönguferð“, sænskt þjóð- lag. j) „Vér blessum þá einlægu bjartsýnu menn": höf. ókunnur. 20:40 Á blaðamannafundi: Séra Jakob Jónsson svarar spurn ingum. Spyrjendur Björn Jó_ hannsson og Indriði G. Þor- steinsson; dr. Gunnar G. Schram stjórnar umræðum. 21:15 Píanóleikur í útvarpssal: Joseph Plon frá Bandaríkjunum leikur: a) Fantasía i c-moll eftir Bach. b) Þrír marzúrkar eftir Chopin. 21:30 Útvarpssagan: „Á efsta degi“ eftir Jóhannes Jörgensen; I. (Haraldur Hannesson hagfræð- ingur þýðir og les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (31). 22:20 Daglegt má (Árni Böðvarsson). mundsson). 23:15 DagskrárloK. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á v.s. Sæfeta RE 233, þingl. eign Að- alsteins Björnssonar, fer fram eftir kröfu Stofn- lánadeildar sjávarútvegsins, Fiskveiðisjóðs íslands og Gunnars Þorsteinssonar hrl. við skipið á Reykja vikurhöfn föstudaginn 6. marz 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Solumaður sem gæti tekið útgengilega vöru í umboðssölu ósk ast nú þegar. Umsóknir merktar: „Sölumaður —• 3177“ sendist afgr. Mbl. fyrir 4. marz nk. Z ungir danskir byggingafræðingar óska eftir vinnu, saman eða sitt í hvoru lagi, á teiknistofu eða samhliða stofnun. Geta byrjað um 15. apríl. Svar sendist á dönsku til BENT THYGE JOHANSEN Havdrupvej 104 Vanlþse, Kþbenhavn. Danmark. Kventöfflur frá Ítalíu Seljum á morgun og næstu daga nokkurt magn af ítölskum kventöfflum. Vandaðar gerðir. — Verð frá kr. 172,00. Ennfremur enska kvenskó fyrir kr. 398,00 parið. Skéval Ausfursfræti 18 Eymundssonarkjallara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.