Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 25
V Sunnudaffur 1. marz 1964 MOKGUHBLADIÐ 25 Kanaríeyjor og Mallorka Kynningarkvöld verður haldið að Hótel Sögu (innaf Súlnasalnum) sunnudagskvöld 1. marz kl. 8,30. Sagt verður frá fyrirkomulagi páskaferðanna og sýnd litkvikmynd frá páskaferðinni í fyrra til Kanaríeyja Og Mallorka. Aðgangur ókeypis og öllum frjáls. Vélfrœðingur Viljum ráða mann með vélfræðimenntun sem fyrst. Hér er um að ræða fjölbreytt framtíðarstarf með miklum möguleikum til aukinnar menntunar. Góð ensktikunnátta nauðsynleg. — Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu vorri. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR Suðurlandsbraut 4, sími 38100. Vélritun Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vélritunarstúlku nú þegar. UmsókniV sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 3. marz n.k. merktar: „Vélritun — 9068“. CREMSUBORÐAR í rúllum fyrirliggjandi 1%” — iy2” — 1%” — 2” — 2%" X 3/16” 2” — 3” — 3V2" x Vi' 3” — 3%” — 4” — 5” x 5/16" 4" — 5" x %" SMYRILL Laugavegi 170. Sími 1-22-60. Ný sending af Hollenzkum kápum tekin fram á morgun. Þar í fyrsta sending ársins af VORKÁP IJM og DRÖGTUM. Hagstætt verð. Bernharð Laxdal NÆLON-STYRKTAR GALLABUXUR o» NÆLON-SKYRTUR í drengja- og herrastærðum fyrirliggjandL Sími 20000 Lím WELDWOOD vatnsþétt trélím CASCOL rakaþétt trélim RUBSTIK lím f. harðplast EVERS-gólfflísalím Gúmimílím — Límduft AN-TEAK lakk Slípiolía og herðir „Fordelervædske" „Glansvædske“ LUDVIG STORR Sínu 1-33-33 íbuð óskast Fámenn fjölskylda óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í Vestur- bænum. Tilboð merkt: „Barn- laus — 3999“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. marz. 5ECURÍT FRAMRÚÐUR í evrópska bila jafnan fyrirliggjandi. Suorri G. Guðmundsson Hverfisgötu 50. —- Sími 12242. Kjörgarði. Afvinnurekendur Sölumaður er hefur eigin bifreið óskar eftir sölu- starfi gegn prósentum eða föstum launum. Þeir er kynnu að hafa áhuga, sendi nafn og síma- númer á afgr. Mbl., merkt: „Þaulvanur — 9246“. D*L Nýjar vörur D:L Tómatketchup, mayonnaise, cocktail-laukur-olivur og agúrkur, worcestersósa, capers sinnep, piccalilly og pickles, sætsúr og kryddaður. Urvals vörur. Glæsilegar umbúðir. Lágt verð. Heildverzlunin AMSTERDAM, síma 23-0-23. Kranar Rennilokar 14”—4" Gufukranar, allar teg. Tollahanar Vi’’—3”. Rennilokar úr járni 2”—8”. Vald Poulsen hf. Klapparstig 29. — Simi 13024 nýff frá VOLVO AM AZOIM nú einnig með s jálf skipti ngu Algreiðsla heist í apríl Vandið valið — Veljið VOLVO unnai SfyzeiiMan Lf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - ( Skrifstofustúlka Stúlka, góð í reikningi óskast á skrifstofu. Umsókn merkt: „Framtíð — 3176“ sendist afgr. MbL fyrir 4. marz nk. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33 — Sími 19832. Nauðungaruppboð á Hlíðarhvammi 9, sem auglýst var að ætti að fara fram mánudaginn 2. marz fer ekki fram að svo stöddu, en uppboðsmálið verður tekið fyrir á aug- lýstum stað og tíma. BæjarfógeGnn í Kópavogi. : :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.