Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 21
F Sunnudagur 1. marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
PASVORAMA-glugginn
ÚTISKÓR
á börn allt frá eins árs. Hvítir og brúnir.
Reimaðir og óreimaðir.
Fást einnig með innleggi.
Komið meðan úrvalið er mest.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Framnesvegi 2. — Laugavegi 17.
í V I PP U-bílskúrshurðinni er fururammi, klæddur
að utan með liggjandi panel, furu eða öðrum viðar-
tegundum, eftir vali verkkaupa.
Hurðin rennur á nælonrúllum, gormar lyfta hurðinni
upp og gerir það hana þægilegri í meðförum.
Handfang hurðarinnar er læst með lykli, lokar það
hurðinni á báðum hliðum að neðan, í einu handtakL
Hægt er að velja um tvær gerðir af körmum.
Festiklossar fyrir I-karm, koma innan á dyravegg.-
Festiklossar fyrir L-karm, koma innan á dyragat.
Eins árs ábyrgð er á VI PP U-bílskúrshurðinni.
Lagerstærðir: Hæð x Breidd
Múrop: 210 x 240 sm
Múrop: 210 x 270 sm
Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni.
PANORAMA-glugginn er þægilegur, bjartur
og öruggur; hann er um þessar mundir mest
seldi hverfiglugginn í Svíþjóð.
í lömura PANORAMA-gluggans er innbyggt
opnunaröryggi.
í PANORAMA-gluggann má setja verk-
smiðjugler.
!
PANORAMA-glugginn f - 2 er íram_
leiddur fyrir íslenzka staðhætti, hann er með
einum ramma fyrir tvöfalt verksmiðjulimt
gler.
Eggert ryk né móða á milli ramma.
I»eir víðsýnu kaupa PANORAMA-gluggann.
Trésmiðja
Gissurar Símonarsonar
við Miklatorg — Reykjavík — Sími 14380.
I-karmur
Jean-Marie Gustave Le Clézio, ungi maðurinn frá borginni við
hafið, sem var nærri búinn að hreppa Goncourt-bókmennta-
j verðlaunin fyrir árið 1963.
— Kolbitur
Framh. af bls. 12
að þvi leyti sem Adam man
eftir henni ag þarf hennar við.
Adam dvelst þarna í húsinu,
og leitar sjálfs sín og lífsspek-
innar og fer ekki troðnar slóðir
að degi til né heldur nóttu. Fátt
ber til tíðinda í húsinu, utan
hvað Adam drepur hvíta rottu
og dreymir illa á nóttunni ....
Þegar þar að kemur, rís kol-
bítur úr stó sinni, Adam hverfur
aftur á vit manna og þá koma í
ljós furðulegir skrásetningar-
hæfileikar Le Clézios á öllu því
sem Adam innbyrðir um öll
skilningarvitin fimrn og kannske
Shið óþekkta sjötta líka. Leið
hans liggur í tíma og rúmi og
tekur yfir allt sem skeður á
samri stund og það sem Adam
hrærist í og þetta er allt saman
svo flókið og dularfullt, að þeg
ar ég las bókina yfir í fyrsta
sinn, fékk ég í þetta engan botn
er ég æ að færast nær þeirri
skoðun að raunveruleikinn sé
ekki til ....
(og fór þá eins og forðum þegar
ég lagði til atlögu við James
Joyce — ég gafst upp).
Loks kemur að því, þegar
Adam hefur meðtekið alla speki
lífsins — í líki gamallar konu
og í ljósi eigin reynslu — að
hann fer að tala. Hann tekur
til máls í strætinu dag einn
rétt upp úr hádegi og talar yfir
fólki því sem safnasf að honum,
— er Adam mikið niðri fyrir,
og íalar sig hásan unz verðir
laganna koma að honum rétt
fyrir klukkan þrjú og taka til
sinna ráða.
í bókarlok er Adam Pollo svo
kominn í fallega húsið með garð
inum fyrir framan, þar sem
fólkið sér um að gefa honum
að borða . . .
Le Clézio kemst m. a. svo að
orði í formála að bók sinni:
„Skýrslan" rekur sögu manns
sem vissi varla hvort hann var
að koma úr hernum eða af geð-
veikrahæli. Ég hef þannig valið
mér mjög takmarkað efni og
fjarri raunveruleikanum. Ég
hef reyndar litla rækt lagt. við
raunveruleikann yfirleitt (enda
er ég æ að færast nær þeirri skoð
un, að raunveruleikinn sé ekki
til —).
Ég hef . .. ekki gefið upp von-
ina um að geta einhvern tíman
lokið áhrifamiklu skáldverki, .. .
sem höfðaði til almennings —
en ekki til staðreyndaþorsta
þeirra, heldur . . . . til tilfinn-
inganna.
Mér finnst eins og þar séu
víðáttumikil landflæmi ónumin
enn og ósnortin, héluð víðátta,
sem aðskilur höfund og les-
anda....
Einhvern veginn finnst mér
sagan tæplega ná að spanna þær
„héluðu víðáttur“ milli höfund-
ar og lesanda, sem Le Clézio tal
ar um í formálanum. „Skýrslan"
verður venjulegum lesanda
óneitanlega tyrfin aflestrar og
það er ekki nóg að renna yfir
hana augum einu sinni. En hún
er nýstárleg bók að efni og allri
framsetningu og oft kemst höf-
undur mjög fallega eða skemmti
lega að orði. Ekki má heldur
gleyma rottudrápinu og öllu því
sem það táknar ....
Það verður gaman að sjá bók-
ina sem Le Clézio hefur lofað
að skrifa næst á eftir þessarri
(hann hefur þegar tilkynnt um
hvað hún eigi að fjalla — um
það sem eigi sér stað daginn
eftir lát ungrar stúlku). Þá fá
kannski bófcmenntafræðingarnir
úr því skorið hvort ritverk Le
Clézios — skuli telja bækur eða
bara þrugl. En hvað sem þelr
vísu menn vilja uppi láta að
loknum lestri þeirrar bókar, er
það víst að þeir eru ekki einir
um að bíða hennar með nokk-
urri eftirvæntingu.
— Skuldabréf
Moskvitch árg. 1957 til sölu. — Má greiðast með
skuldabréfi. Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt:
„Fasteignabréf — 3178“.
Rösktii veizlunoimaðar
óskast í fataverzlun nú þegar eða síðar. Umsóknir
með upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld 2. marz, merkt: „Vík — 9247“.
Lagerhúsnœði
Húsnæði óskast fyrir lager, sem næst miðbænum.
Æskilegt að lítið skrifstofuherbergi fylgdi. —
Upplýsingar í síma 17900 frá kl. 9—12 f.h. virka daga.
Verkamenn
óskast í byggingavinnu að Síðumúla 12.
Símar 38220 og 14380.
Trésmiðja Gissurar Símonarsonar
VIPPU
bflskúrshurSin