Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ —i:_j ~ 'l_i_ '■ .Sunnudagur 1. marz 1964 / öt ; ■riktti UJZnbUfW.: JAPANSKT M O S A I K Japanska veggmosaikið komið aftur í miklu úrvali. Einnig lím og fugufyllir. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41010. Fermingarkópnr iermingnrkjóinr Ný sending af fermingarkápum, ferm'ngarkjólum. Svartar kápur með skinnum og skinnalausar. — Sláar-kápur, margir litir, dagkjólar, nýju litirnir (Pink). — Mjög hagstætt verð. Dömubúðin Laufið, Austurstræti 1. MATTHILDUR HÓLMFRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR frá Hofsstöðum, andaðist í Borgarsjúkrahús.'nu föstudaginn 28. febr. F. h. vandamanna. Áslaug Sigurðardóttir, Matthildur Kristjánsdóttir. Hjartkær sonur okkar ÞORSTEINN ÖRN INGÓLFSSON Heiðargerði 38, andaðist í Landsspítalanum 29. febrúar 1964. Klara Halldórsdóttir, Ingólfur Sveinsson. Útför móður okkar, SIGRÍDAR JÓNSDÓTTUR Fjólugötu 5, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju, þriðjudaginn 3. marz n.k. kl. 2 e.h. Guðrún Þorláksdóttir, Sigríður Þorláksdóttir, Óskar J. Þorláksson. Jarðarför sonar okkar og bróður KJARTANS REYNISSONAR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. marz kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á Hjálpar- sjóð Skáta, Skátabúðinni við Snorrabraut. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Reynir Einarsson, Freyja Guðmundsdóttir, Dröfn Reynisdóttir. Jarðarför eiginmanns míns SIGMUNDAR HALLDÓRSSONAR byggingarfulltrúa Reykj avíkurborgar. fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavík miðvikudaginn 4. þ.m. — Jarðarförin hefst kl. 10,30 og verður útvarpað. Blóm vinsamlega afbeðin en þeim sem vildu minnast hins- látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Carla Halldórsson. Jarðaríör eiginmanns míns TRYGGVA GUÐMUNDSSONAR fyrrv. bústjóra fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. marz kl. 1,30. Valgerður Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR BJARNADÓTTUR Miklubraut 7. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á sjúkrahúsinu Sóiheimum fyrir einstaka alúð og hlýhug. Margrét og Gunnar Hannesson, Sólveig og Sæmundur Þorsteinsson og börn. Skiftilykar Rörtengur og allir varahlutir Skrúfstykki Skrúfþvingur Smíðahamrar Kúluhamrar Meitlar — Körnerar Járnsagir og blöð Smergelvélar smergelsteinar Smergelafréttarar Blikkskæri, m. gerðir Brjóstborvélar Járnborar Boltaklippur Kúbein — Spíssborar Þjalir fjölbreytt úrval Borsveifar Tréborar Klaufhamrar, m teg. Alm. hallamál Sandviken-sagir Tommustokkar Málbönd 1—50 m Record-heflar Tex-lieflar Falsheflar Verkfærabrýni Hverfisteinar, x kassa Sporjárn, sænsk Múrskeiðar Múrbretti Múraxir Múrhamrar Múrfilt Stálsteinar Stálnag'lar Höggpípur, 6—30 mm Sexkanía lyklasett Vinklar — Sirklar Hringsagir, 114”—2 V2” Rímarar — Sílar Tengur mjög fjölbreytt úrval Skrúfjárn mikið úrval Járnkarlar Sleggjur Jarðhakar Girðingastrekkjarar Markatengur Greinaklippur VERZLUN 0. ELUNGSEN Tíl sölu vegna óviðráðanlegra orsaka, slípivélar ásamt öllu tilheyrandi, verkfærum, áholdum og nyjum vara- hlutum til viðgerðar og endurnýjunar á eldneytis- lokum og olíudælum í dieselvélar. Tilvalið fyrir vélstjóra eða vélvirkja, að skapa sér sjálfstæða atv.nnu. Tilboð merkt: „Diesel — 9498“ sendist afgr. Mbl. FERMINGARFÖTIN fáið þið hjá okkur. MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL. KLÆÐSKERI SÉR UM ÞJÓNUSTUNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.