Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 24
, I 24 MORGU N BLAÐIÐ r Sunnudagur 1. marz 1964 ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT DRENGJASKÓR óvenju fallegir. KULDASKÓR Franskar MOCCASÍUR Litur: brúnn og svartur. StærAir: 32—39. Verð kr. 398,- VAÐSTÍGVÉL Stæróir: 24—33. Litur: brúnn. Verð kr. 223,- INNISKÓR með rennilás. Stærðir: 20—28. Litur; Rautt, blátt. Verð kr. 110,- Litur: brúnn. Stærðir: 34—40. Verð kr. 374,- ROS-barnaskór Allir litir. Stærðir: 18—27. Verð kr. 208,- Goðir skór gleðja góð börn SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. ifláf.íifirlÍBiigðr Jón Hj. Jónsson flytur er- indi í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 1. marz kl. 20,30. Efni: Öruggasta hamingjuleið mannsins. Karlakór syngur. — Allir velkomnir. Hvar eru hinir lútnu Ritningin veitir huggun- arríkt svar! Svein B. Jo- hansen talar um þetta um deilda efni í Aðventkirkj unni í dag, sunnudaginn 1. marz kl. 5 síðd. Karlakór syngur. — Einsöngur. — Allir velkomnir. Útboð Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga raunvísinda- stofnunar Háskólans við Dunhaga í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu Háskólans gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í skrif stoíu Háskólans þriðjudaginn 10. marz nk. kl. 11 f.h. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 hana, hvað hefði komið fyrir þær. Konan sagoi, að það mundi hafa verið páfagaukurinn sinn sem talaði. Hann væri vanur að styðja á hurðarhúninn og biðja um að fá að koma inn. Hulda héldi svo mikið upp á hann, að hann fengi oft að vera í herbergmu hennar á næturnar. Og maðurinn David Severn; Við hurfum inn í framtíðina sem var úti að ganga, refði verið að fá sér tvöldgöngu í nýja frakk muffl sínum og með staf- nn sinn. En það að allir »engu svona hægt, og að alit var svo hljótt, var oara af því, að klukkan var orðin eitt um nóttina >g fáförult á götunum. Þessvegna hefði telpun- jm fundizt umhverfið, ivona skrítið. Mikið urðu stelpurnar fegnar að heyra þetta, og þær hugs uðu sem svo, að þær skildu ekki vera svona vitlausar framar. Þær aetluðu að vera óhraedd- ar, þvi að venjulega er ekkert að óttast. Hanna GuUermsd. 12 ánu Þegar við losuðum hendur hans og fætur, gat hann varla hreyft sig né talað. Við urðum að bera nann niður mjóan vindustigann. Haegt rið- um við aftur til Ondin og gileði okkar var trega- blandin. Tveir af okkur mönnum höfðu fallið í viðureigninni við varð- mennina hjá kastalahhð- inu. Diek gat varla haft augun af Wöndu. Örvar hennar og bogfimi, en þó framar öllu hugrekki hennar, höfðu bjargað honum úr lífsháskanum. Bundið var um aðra hönd hans, sem hann hafði særst á, þegar hann barð ! ist við hlið Samma undir eikinni í Hampstead skóginum. Hann vildi lít- | ið tala um handtöku sina eða fangavist. Ofurlítið lifnaði samt yfir honum I þegar hann sá mig í rauða kuflinum með krúnurakaðann skallann. „Pétur, það er sannarlega sjón að sjá þig!“ En brátt var hann aftur alvarlegur og hugsandi á svip. ! Við sáum okkur til á- nægju, þegar til Ondin kom, að fullur sigur var unninn ofan jarðar í borg inm. Fréttm um dauða Foringjans hafði orðið til þess, að menn hans gáf- ust upp. I Einn af þeim fyrstu, sem fagnaði okkur i Porg inni, var Haraldur Du'd- loon. Með honum var Harry, baeklaði drengur- inn, og augu hans ljóm- uðu af gleði. „Ég bjóst varla við að hitta ykkur lifandi aít- ur“, sagði hann. Faðir hans var að óska Valtý til hamingju með ! hið vel heppnaða her- bragð hans. „Ég missti af aðstoðar- manni mínurn," sagði Val týr ' og leit brosandi á mig. „Það var enginn tími til að leita að hon- um og ég varð að fram- kvæma áætiun mína á eigin spýtur. Þar sem eg þekkti venjur Foringjans, vissi ég að um sólarupp- rás mundi hann verða of- an jarðar." Ég spurði hann, hvern- ig hann hefði farið að því, að birtast svona skyndi- lega uppi á þakinu hjá mér og Foringjanum. 1 „Sástu ekki að ég eiti þig ínn í bygginguna?", sagði hann. „Ég hljóp upp stigann, sem var neyðaruppgangan úr neð- anjarðarstöðinm. Fimm hundruð og sextíu þrep, það var sannkallað Mara þonhlaup! Þegar ég var að svipast um við bygg- ingarnar, sá ég þig milli svartkuflunganna og slost I í förina. Mér til nokikurr- ar undrunar virtust alilrr álíta nærveru mína sjálf sagða“. „Hefðir þú ekki komið væri ég dauður,“ sagði „O, við erum eins og kettirnir ,höfum allir niu líf“, svaraði hann blægj- andi. „Þá er ég hræddur um, að við höfum notag átta aí þeim! En Valtýr, hvern ig fer nú fyrir þeim, sem eru neðan jarðar? Hvað verða þeir lengi að gera við það, sem þú skemmd- ir?“ „Tvo daga að minn- sta kosti. Við vöktum all- ar útgönguleiðir og kufl- ungarnir munu allir verða afvopnaðir, þegar þeir neyðast til að koma | an og breyting til betra lífs breytti fljótlega hög- um fóiksins. Lög.mál Marls var hreinsaö og endurskoðað af kjörnum fulltrúum fólksins. Vélar voru leyfðar, aðeins hern aðartæki skyldu bönnuð. Hjólið varð aftur hjálpar j 'hönd fólksins, en ekki ógn þess og skelfir. Eftir fáa daga óku fyrstu vagn arnir eftir strætum borg- arinnar. Og á gönguferð- um okkar mættum við Diok mörgum glöðum börnum, sem skoppuðu I svigagjörð á undan sér. ! Allt var i framför. Svartkufiarnjr voru horfnir. og reiknimeistar- arnir sáust ekki lengur. Stærðfræðirannsókn- um sityldi að visu íram út. Loftleysi og matar- skortur mun fljótlega fá þá til að klifra upp stig- ann. Síðustu fimm vikurnar, sem eg dvaldi í framtíð- inm, liðu fljótt og þægi- lega. Valtýr, Dick og ég bjuggum hjá Dubloons IjoiSKyiounm. Ny sKip- »haldið, en aldrei framar átti að draga menn frá öðrum öldum og tímum gegn vilja sínum til Ond in. Mönnum var leyft að raka sig og snyrta hár sitt að vild. Okkur Valtý til mikillar gieði fékk hárið i»ú að vaxa í friði upp úr krúnurökuðum I hvirflinu-m a oikikuí'. | Neanderthal maður- inn hlýtur að hafa klifr að niður kaða.linn á eftir okkur, því fréttir bárust af honum úr skógunum vestur af borginni. Hann hafði tekið sér aðsetur í bjarnarhýði og virtist frelsinu feginn. Venjulega sá ég Dick heldur sjaldan um þetta leyti. Væri hann ekki önnum kafinn að ræða framtíðaráform um raf- lýsingu og stma við Valtý, mátti ganga að þvi visuð að hann væri í félagsskap Wöndu. Hann hafði fljótlega náð sér aftur eftir fangavist- ina, en samt var hann Lweyttur. Fslagsskapur okkar var ekki eins ná- inn og áður. Ég gat skil- ið, að Valtýr, sem hafði dvalið tvö ár í Ondin, ! væri niðursokkinn í áætlamr og framtíðar- | aform borgarbúa. En mér j fannst skritið, að Dick j skyldi vera jafnvel enn. þá ákafari. Hjá mér komst aðeins sú hugsun að, hverniig ég gæti sera fyrst aftur komizt heira til míns fólks og mín* tíma. Aftur á móti virt- ist Dick aðeins hugsa um hvermg leiða mætti fólk ið til betra og farsælia iífs. „Sjáðu til Pétur*, sagði hann alvarlegur við mig eitt kvöldið, „hér er svo mikið verk- eíni. Ég hefi talsverða þekkingu á vélum, sem hér geta komið að not- um. Foringinn gerði þennan stað að hreinu fangelsi og þá óskaði Fnunhald á bls. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.