Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUN BLAÐJÐ 'SdBfnidagur 1. mitra* 1964 Verzlunarpláss óskast í eða sem næst Miðborginni. Upplýsingar í síma 10680 eftir helgina. Frjáls þjóð Við höfum verið beðnir um að kaupa 10 eintök af hverju biaði af Frjálsri Þjóð, sem kom út frá 31. ágúst til 22. des. 1963. Blöðin eru 12. árgangur nr. 33, 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43, 44, 45, 46 og 47. Útkomudagar: 31. ágúst, 7., 14., 21. og 28. septem- ber, 5., 12., 19. og 26. október, 2., 15., 22. og 29. nóvember og 6. og 22. desember 1963. Bdkabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2. Vesturveri. Heildsölubirgðir Gbfur R. Björnsson & Co Sími 11713 Til hreinsunar á stál- vöskum, pottum, pönn- um og öðrum bús- áhöldum. KR. HRISTJÁNSSDN H.F. UMSDDID SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Fcsteignir til sölu Glæsileg 5 herb. íbúð á 3ju hæð á fallegum stað í Vesturbænum. Hálf húseign í miðbænum, sem er glæsileg 180 ferm. efri hæð og hálfur kjallari. 5 lierb. mjög vönduð og falleg íbúð á 2. hæð í skemmtilegu fjölbýlishúsi við Asgarð. Teppi fylgja, tvöfalt gler, fagurt útsýni. 5 herb. ibúð á 4. hæð, 140 ferm, ásamt 1 herb. í kjallara í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Vand- aður frágangur. Teppi á stofum og holi, bíl- skúrsréttur fylgir. Góð 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg, bílskúrsréttur fylgir. Hitaveita, góðir greiðsluskilmálar. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Barma- hlíð. Sér inngangur, bílskúrsréttur. — Einnig getur fylgt 1 stofa í kjallara ásamt eldhúsi og snyrtiherbergi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455 og 33267. coxsix COHTITSLA. BILL IBURÐAR 06 ÞÆGINDA Corsair er nýjasti bíllinn frá Ford. Vél 64 hö. með 5 höfuðlegum. — Sjálfstillandi diskahemlar á fram- hjólum.Fáanlegur sjálfskiptur.Und- irvagn, sem aldrei þarf að smyrja. Þarf aldrei að skipta um olíu á drifi og aðeins einu sinni á gír- kassa. — Sérstök hljóðeinangrun. KYNNIST CORSAIR FAANLEGUR SJÁLFSKIPTUR Fyrsti Fordbíllinn í þessum stærð- arflokki, sem fáanlegur er SJÁLF- SKIPTUR, eða með fjögurra gíra alsamhæfðum gírkassa. Gírstöng á stýri eða í gólfi — þaulreynd vél 53 hö. — Þér getið valið um heilt framsæti eða stóla. FORD VIÐ ALLRA HÆFI HEÐINN Vélaverzlun Seljavegi 2, simi 2 42 60 CONSUL corsair B ÚID J) E R Á HITAVEITUSVÆfll? ALLUR EIN NÝJUNG Framhjóladrif skapar meira akst- ursöryggi á malarvegum og veg- leysum ásamt meira rými þar sem gólf er slétt. — V4 vélin er ótrú- lega sparneytin, en þó aflmikil. — Svo kraftmikil miðstöð, að hún endurnýjar loftið í bifreiðinni á hálfrar mínútu fresti. MEST SELDI FORDBÍLLINN Á ÍSLANDI Ef svo er, ættuð þér að færa yður í nyt nýjustu hitastilli- tækni. Hin sjálfvirku Danfoss hita- stillitæki fullkomna þægindi hitaveitunnar og minnka hita kostnaðinn. Danfoss hitastillitækjum hef- ur verið komið fyrir i hundr uðum íbúða bæði í sambýlis- húsum, einbýlishúsum og einn ig í opinberum byggingum. Verðið mjög hagstætt. Önnumst uppsetningu sé þess óskað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.