Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ 19 I” Sunnudagur 1. marz 1961 Heimssýningin 1964 STÓRKOSTLEGASTA SÝNING VERALDAR Kr. 18.459 - 16 DAGA FERÐ — BROTTFÖR 17. MAÍ. NEW YORK - WASINGTON — PITTISBURG - BUFFALO — NIAGARAFOSSAR Innifalið: Öll ferðalög — gisting á 1. fl. hótelum morgunverður — allir aðgöngumiðar — fararstjórn. — Ferðina má framlengja — Lönd og Lei&ir Aðalstræti 8 — Sími 20800. Sumarhótel eða veitingaskála vilja hjón vön matreiðslu- og veit ingarekstri taka að sér að sjá um í sumar. Kaup- tilboð ásamt öðrum upplýsingum leggist inn til blaðsins fyrir 15. marz ’64 merkt: „Sumarstarf — 9285“. SVEINN EGiLSSON H.F • ' Laugaveg 105 Val um gírskiptingu í gólfi eða á stýri. Stílhreint, fóðrað inælaborð. Val um 5314 ha. og 64 ha. vél. FORD tryggir gæðin. hann er metsöluhíll á Norðurlöndum, Fjórum sinnum sterk- ari en venjulegt er Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða farangursgeymslu, og er búinn margs konar þægindum, $em aðeins fæst í dýrari bílum. Kynnið yður álit hinna fjölmörgu CONSUL CORTINA eigenda Vegna hins glæsilega útlits og mörgu góðu eig- inleika, hefur CONSUL CORTINA verið met- sölubíll á Norðurlöndum. Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki — rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna. Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg- ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt — og þvx vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður. CONSULCORTINA RÝMINGARSALA Kápur — Kjólar — Úlpur — Helanca-síðbuxur — Apaskinnsjakkar — Peysur — Hanzkar — Töskur — Slæður — Undirföt — Herra- og drengj apeysur — Vefnaðarvara í ströngum og bút- um meðal annars Helancka teyjuefni og jerseyefni í peysur og kjóla. Allt að 50°/o afsláttur Notið tækifærið strax. — Rýmingarsalan stendur aðeins fáa daga. EYGLÓ LAUGAVEGI 116 SÍMI 22453 Æskulýðsdagu Sækið Guðsþjonustur og r þjóðkirkjunnar 1964 ssimkomur — Kaupið merki da gsins Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.