Morgunblaðið - 12.04.1964, Page 12

Morgunblaðið - 12.04.1964, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ '■ Sunnudagur 12. apríl 1964 I S ERVAS ______ ÞÝZKIR KVENSKÖR NÝKOMNIR SKÓSALAN ialgavegi i Viðskiptafræðingur með alhliða reynslu í skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: — „9520“. Hús til sölu í Sandgerði Tilboð óskast í húseignina Brekkustíg 6, Sandgerði. Tilboðum verði búið að skila fyrir 30. maí 1964. Sigurbjörn Jónsson. Afgreiðslumaður Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Upplýsingar (ekki í síma) í verzluninni á milli kl. 2—3 á mánu- dag og þriðjudag. BIEBIM6 Laugavegi 6. Björgunffir- og hjálparbifreiðir lögreglunnar í Liverpooi. Hvers vegna? Hin óvarlega akstursmeðferð sem Austin Gipsy hefir hlotið við hinar ólíkustu og jafnframt erfiðustu aðstæður, er sönnun fyr- ir því að þessi traustbyggða og vel útfærða bifreið ber af í sín- um flokki. Vélarnar í Austin Gipsy eru þrautreyndar við ólíkar aðstæður, eru gangvissar og skila ótrúlegri endingu. Allur aðbúnaður fyrir bifreiðartjórann og farþega er svo þægi- legur, að 500 km. ökuferð er lík og í venjulegri fólksbifreið. — Val á akstri í fram- og afturdrifi í háum eða lágum gír. Akstur í framdrifi eingöngu, sem er mjög þægilegt í langferð- um, vegna óvenju stöðugleika. AUSTIN GIPSY ER EINA LAND BÚNAÐARBIFYIEIÐIN, SEM HEFUR ÓHÁÐ FRAMDRIF. ÞAÐ ER EINS ÁRS ÁBYRGÐ Á AUSTIN GIPSY MIÐAÐ VIÐ 26 ÞÚSUND KÍLÓMETRA AKSTUR. ALLIR GETA TREYST AISHN Garðar Gís'ason hf. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23. laugard. og sunnud. kl. 13-23. Hjólbarðastöðin •Sigtúni 57. — Simi 38315. VILHJALMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Iðnaðarbankahúsirai. Simar 24635 09 16307 Atvinna Stúlkur óskast til heimilis- starfa hjá mjög góðum fjöl- skyldum í London og ná- grenni. — Veitum upplysingar og önnumst milligöngu, endur gjaldslaust. Au Pair Introduction Service, 29 Connaught Street, LONDON W. 2. Vélðhreingerning Fljótleg þægueg ÞRIF Sími 21857 BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Asgeir Óiatsson, heildv. Vonarstræti 12. Sinu 11073

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.