Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUMBLAÐIÐ Laugardagur 23. maí 1964 Ungxir maður óskar eftir forstofuher- bergi. — Tilb. sendist Mbl. j merkt: „190 — 9535“. Keflavík Silver-Cross barnakerrur. 1 Ný sending. ■■ NONNI OG BUBBI Bifvélavirki óskar eftir atvinnu. — Tilb. 1 með upplýsingum um kaup | og kjör, sendist Mbl., 1 merkt: „250 — 9536“. Keflavfk Pottar, 1—8 ltr. — ný- 1 komnir, — ódýrir. ’’ NONNI OG BUBBI Kona óskar eftir vinnu frá kl. 7 1 til 9 á morgnana. Gjarnan 1 við læstingu. Sími 34076. 1 VINEL gólfflísar og harðplast fyrirliggjandi. I Hagstæðasta verð landsins. 1 Magnús Haraldsson, heildv. 1 Skipholti 5 — sími 10401. Lítill sumarbústaður til sölu. Tilboð merkt: 1 „Hafravatm — 9759“, send- 1 ist afgr. Mbl. íbúð óskast fyrir fámenna, reglusama 1 fjöiskyldu. — Sími 30996. 1 Keflavík — Suðurnes Skurðgrafa — ámoksturs- tæki, tií leigu. Tíma- eða ákvæðisyinna. Einnig á kvöldin og um helgar. — Sómi 1642. Ný Land-Rover-bifreið til sölu, benzíndrifin. Upp- lýsingar í síma 10723. 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir barnlaust fólk, í Miðtúni 82. Herbergi til Ieigu Reglusemi áskilin. Upplýs- ingar í síma 11951. íbúð 3 herb. íbúð óskast £rá 20. júní n.k. Helzt á hitaveitu svæði. 3 fullorðin í heimili. Upplýsingar í síma 17328. Hafnarfjörður Stúlka, vön vélritun og al- mennum skrifstofustörfum, óskar eftir atvjnnú hálfan daginn frá 1. júm. Uppl. í síma 51232 eftir kl. 14. j 1—3 herb. íbúð óskast í sumar. Þrennt fullorðicl 1 — lítið í bænum. Stand- 1 setning kemur til greina. Upplýsingar í síma 17329 En ég bið ekki einungis fyrir þess- um, heldur og fyrir þeim, sem trúa á mig fyrir orð þeirra (Jóh. 17,20). f dag er laugardagur 23. maí og er er það 144. dagur ársins. 1964. Eftir lifa 222 dagar. SKERPLA byrjar. Árdegisfiæði kl. 4:39. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitn Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður í Reykja- víkurapóteki vikuna 23.—30. maí. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garðsapóteak og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 20.—21. þm. Kristján Jóhannes- son. 21—22. Jósef Ólafsson, 22.— 23. Kristján Jóhannesson. I.O.O.F. Bb. I. ss 1135235 — H.f. Orð flifsins svara I slma 10000. Laugardaginn 9. m.aí opinber- uðu trúlofun sína Frk. Anna María Georgsdóttir, Gnoðavog 52 og Kristján Hjaltested, Karfa- vog 43. Laugardaginn 16. maí opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Jenný María Eiríksdóttir, Gnoðarvog 52 og Gísli Þorkelsson, Hofs- vallagötu 15. Laugardaginr, 16. þm. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Erla Markúsdóttir, Borgareyrum, Eyjafjöllum og Haraldur Hannes son, vélvirki Eyrarbakka. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svala Kárlsdóttir frá Fáskrúðsfirði, og Guðmundur Jóhannsson stúd Messur á morgun Laugardaginn 16. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Steinunn Sigurborg Gunnars- dóttir og Sv^inbjörn Guðmunds- son. Heimili þeirra verður að Norðurbraut 15. Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20). Á annan í hvítasunnu opin- beruðu trúloíun sína ungfrú Vil- helmina Sigfíður Vilhjálmsdótt- ir. Hringbraut 75' Hafnarfirði og Helgi Vigfússon, Bogahlið 13. Reykjavík. FRETTIR ■ / - Kveiífélag Hafnarfjarðarkirkju. Fundur verður haldinn 1 kirkjunni n.k. mánudag kl 8:30. Stjórnin. Minningarspjólri N.L.F.Í. fást af- greidd á skrifstofu félagsins Laufás- | vegi 2. Reykjavík sími 16371. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar biður konur að muna merkjasölu Mæðradagsins. Skrifstofan opin í kvöld kl. 8—10. Nefndin. Stúdentar MR. 1959. Fundur í Nausti uppi í dag, laugardag kl. 3. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Sam- koma á sunnudagskvöld kl. 8:30. Verzlunarskóii íslands: Inntökupróf inn í fyrsta' bekk byrja á morgun, laugardag 23. maí kl. 9. árdegis. Þá er prófað í íslenzKU, en kl. 2 síðdeg- is í dönsku. A mánudaginn 25. maí kl. 9 árdegis í reikning. Skráningu til prófsins er lokið. Kvenfélagið Hringurinn heldur baz- ar kl. 8:30 í Sálfstæðishúsinu. Konur komi munum sinum i húsið eftir kl. 2. - Nefndin. Tuttugu ára afmæli Húsmæðraskól- ans á Löngumýri verður haldið há- tíðlegt, laugardaginn 30. mai n.k. Hefst það með borðhaldi kl. 18. Allir fyrrverandi kennarar og nemendur eru hjartanlega velkomnir. Ingibjörg Jóhannsdóttir. Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Klúbbnum miðvikudag inr. 27. maí, kl. 19:30. Góð skemmti- atriði. Miðar afhentir í Kvennaskól- anum mánudag og þriðjudag kll 5—7 síðdggis. Stjórnin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur kaflfisölu í Breiðfirðingabúft sunnudaginn 24. maí kl, 2:30. Mæðradagurinn er á sunnudaginn. Foreldrar látið börn ykkar hjálpa okkur til að selja mæðrablómið, sem afhent verður á sunnudaginn í barna skólum borgarinnar. Hjáipið öil til að gera dag móðurinnar sem ánægju- legastaa. Mæðrasvyrksnefud. Laugardaginn 16. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ingfrid Thu. Martinsen frá Staf- angri og Sjgurður Kristinsson, Ásvallagötu 35. (Ljósmynd: Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Rvík) Laufáskirkja í EyjafirðL Bústaðaprestakall fastur frá Seyðisfirði prédik- Messa í Réttarholtsskóla kl. ar. Aðgætið breyttan messu- 2. Séra Ólafur Skúlason. tíma. Heimilispresturinn. S.l. laugardag voru gefin sam- an i hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðrún Beck og Magnús Tryggvason. Heimili þeirra er að Hellusundi 7. (Ljós- myrvdastofa Þóris, Laugaveg 20). Höldum borginni hreinni Kastið aldrei pappir eða rusli & götur »a óbyggð svæði. Aðgætið vel, að tómir sementspok- ar eða anoað (júki ekki á næstu lóðir og hreinsið ávailt val upp eltir yður á vinuustað. Langrholtsprestakall Messa kl. 2. Séra Örn Frið- riksson frá Skútustöðum í Mý- vatnssveit prédikar. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson þjónar fyrír althri. Safnaðar- fundur að lokinni mesáu. Háteigsprestakall . Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Séra Jórt Þorvarðsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Kristskirkja í Landakoti Kl. 10. Hámessa með préblik um. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Bjami Jónsson vígslubiskup messar. Safnaðarfundur eftir messu. Séra Gunnar Árnason. Grindavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl- 2. Séra Jón Á. Sigurðsson. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Messa kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur að guðsþjónustUnni lokinni. Séra Garðar Svavars- son. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kt 11. (Athugið breyttan tíma). Séra J>or- steinn Björnsson. Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 9:30. Séra Erlendur Sigmundsso.n pró- Fíladefía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. — Ásmundur Eiríksson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja Messa kl. 10 (athugið breytt an messutíma). Séra Frank M. Halldórsson. Nýr messutími í Neskirkju. PRESTAR og annað starfs- fólk Neskirkju í Reykjavík munu taxa upp þá nýbreytni í sumar að hefja sunnudags- guðsþjónustur í kirkjunni kl. 10 árdegis í stað kl. 11 eins og verið hefur undanfarin ár. Er það von prestanna og starfs liðs kirkjunnar, að þessi breytti messutími verði að mörgu leyti hentugri því fólki, sem sækja vill helgar tíðir á sunnudögum. Til dæmis ætti messutími kl 10 að vera þægi legri húsmæðrum, sem eru ævinlega bundnar við mat- seld á mill: kl. 11 og 12 á sunnudögum. Þá ætti messu- tími kl. 10 einnig að henta þeim mörgu árrisulu Reyk- víkingum, sem hyggja á ferða lög út úr borginni strax að loknum hgdegisverði, en vildu byrja dáginn með kirkju- göngu. Fyrsta guðsþjónustan með hinum nýja sumarmessu tíma hefst á sunnudaginn kemur með messugjörð hjá séra Frank M. Halldórssyni. Guðsþjónustan hefst eins og fyrr er sagt klukkan 10 f.h. VISEKORIM Nú eru málin flutt til fjalls, fjarlægt tál úr geffi, landsins sál í drögum dals drukkin skál með gleffi. Eyjólfur í Solheinium, Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni ungfrú Sigurborg Skjaldberg, Suðurgötu 64, Hafn- arfifði og Baldur Snæhólm Ein- arsson, Barmahlíð 37, Rvík. (Ljósm.: Studio Gu<bn>un<iar, Garðastræti 8). 47597 Dregið hefur verið í happ- drætti Krabbameinsfélagsina. Vinningsnúmeriff er 47597, og má eigandi þessa miða vitjm vinningsins, sem er Ford Corsair í skrifstofu félagsins Suðurgötu 22, Rvík. Happdrættið gekk mjög aS óskum. Til dæmis seldust upp allir miðarnir í Reykjavík og mjög góð skil komu utan at landi. Þeir gömlu kváÖu Fijót í Skagafirði. Þar er kelda, þar er grjót, þar kann margt að buga, ekki er gott að fara uin Fljót fyrir ókunnuga. Spakmœli dagsins Enginn er svo fagur, að ham elski ekki spegilinn. R. South.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.