Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 24
«4 \ÐID Laugardagur 23. maí 1964 Einbýlishús til leigu TU leigu er lítið vandað einbýlishús á Seltjarnarnesi frá 1. júlí n.k. Lysthafendur leggi nafn sitt og síma númer á afgreiðslu blaðsins merkt: „Seltjarnarnes — 9538“. T résmiðir Trésmiðir óskast. — Mikil vinna. Uppmælingavinna. Erlingur Reyndal, sími 38252. í DAG, laugardaginn 23. maí 1964 verður opnuð í Hótel Sögu (í kjailara) Fótaaðgerðar og snyrtistofa Fjólu Gunnlaugsdóttur Stofan verður opin daglega frá kl. 9 til 6 e.h., nema laugardaga frá kl. 9 til 12. Sími: 23166. Staða deildarlæknis við farsóttahúsið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að vera sér- fróður í geð- Og taugasjúkdómum. Umsó'knir sendist til Sjúkrahúsnefndar Reykjavíkur fyrir 21. júní næstkomandi. Reykjavík, 22. maí 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. RUST-ANODE Rust Anode er borið á með pensli eins og máln- ing. Þegar það þornar skilur það eftir varanlega húð af 95% zinki og veitir því járni svipaða vörn og venjuleg galvanisering. Ryðverjið bíla, þök og rennur, vélar, geyma o.s. frv. með RUST ANODE. Ath.: það þarf ekki að flytja hlutina úr stað til að kald-galvanisera með RUST ANODE. ára frábær reynsla hér á landi. Heildsölubirgðir: PÉTUR O. IMIKLLASSOIM Vesturgötu 39 — Simi 20110. Köld galvanisering eða zinkhúðun. Ryðverjið skipin með RUST ANODE 2/o — Minning Framhald af bls. 23. hann gekk út i garðinn sinn til þess að njota þar fegurðar og blómaangans. sér til hugarhægð- ar, fór það fceldur ekki fram hjá honum ef eitt blómið var lífminna en annað. Þá talaði hann um það við konu sína, sem brá við og vakt: það til lífsins á ný. — Það hafði hún gert við son sinn o>g eiginmann í veik- indum þeirra og tekizt að halda þeim hjá sér. lengur en nokkur þorði að vona. Ég hygg að fágætast við þessi hjón, Guðrúnu og Bjarna, hafi verið, hve pau auðguðust and- lega af þeim sársauka og von- brigðum er sóttu þau heim. Þau uxu við hverja raun og stráðu birtu og yl á veg samferðafólks- ins. Það megna þeir einir, sem hafa yfir að ráða óvenjulegum sáiarstyrk. Sé þetta líf hér á jörð reynslu- skóli fyrir annað líf, þekki ég engan sem hefur staðist það próf betur en Bjarni Þorbergs- son. Við vimr hans sem í dag fylgjum honum siðasta spölinn, þar sem hann verður lagður til hinstu hvílu við hlið sonar sins, vitum við að við fylgjum hetju til grafar. Við þökkum honum hið fagra fordæmi,’ sem hann gaf okkur með lífi sínu. Árni Gíslason. VILHJÁLMUR ÁRNflSON hrl. TÓMflS ÁRNASON hdl. 1ÖGFRÆÐISKRIFST0FA Ii«au8tbaiikaiitisiiw. Símar 24G3S og 16307 Lnglingspiltur óskast 15 ára eða eldri. SÓLVALLABUÐIN Sólvallagötu 9. Laxveiúiá fyrir aðeins 2 stengur til leigu ásamt veiðihúsi á fallegum stað. Aðalveiðin rétt við veiðihúsið. Leigu- tími 12.—22. júlí og 15.—20. ágúst. Minnst 5 dagar leigðir saman og er verðinu stillt í hóf ef um hóg- væra veiðimenn er að ræða. Tilboð merkt: „Einkaá — 5729“ sendist Mbl. fyrir n.k. miðvikudag. íbúð til leigu 100 ferm. í Heimahverfi. Leigist með eða án hús- gagna. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „íbúð 9702“. Söluskýli Söluskýli ca. 20 ferm. til sölu og brottflutnings verður til sýnis hjá Kaupfélagi Kjalarnesþ.ngs Mos- fellssveit í dag og á morgun frá kl. 1—4 báða dag- ana. Tilboðum veitt móttaka á staðniim. TRÉSMÍÐAVÉLAR <■ ' ' m»]W/ //« rJ "' '■y'-Wf'Vy- Mj ■ ' ■X&ywifaws'-'" & Y'V'V•■>/>•■ > V. vm’ r- r ..VmKÍ ' ■• V///Ítí&//ittt//Wr//////&á&W&/&jS>/":\ 'r rr rr •//' t", 'V'/-r •• • • •'•• IJtvegum aliskonar trésmíðavéfar frá umboði okkar WMW-EXPORT Berlín Vélin sem myndin er af er meðal margra annara á sýningu okkar sem er opin þassa dagana í vélasal Húsasmiðjunnar, Súoa- vogi 3. Sýningin stendur til 31. maí og er opin daglega kiukaan 5 — 10 e.h. (laugardaga og sunnudaga kl. 2—7 e.h.). Vinsamlegast skoðið sýninguna HAUKUR BJÖRNSSON HEILDVERZLUN Pósthússtræti 13 — Reykjavík. Berlin W » Þýzka alþýðulýðveldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.