Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.1964, Blaðsíða 29
r Laugardagur 23. maí 1964 MORGUNBLAOIÐ 29 w 3|ÍItvarpiö 7:00 12:00 13:00 14:30 16:00 17:00 17:05 18:00 18:30 18:55 10.20 19:30 S0U)O 22:00 22:10 24:00 Laugardagur 23. maí Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tón- leikar — 17:30 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson, íþrótta- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari — 8:00. Bæn: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson — Tónleikar — 8:30. Fréttir — Tón leikar — 9:30 Húsmæðraleik- fimi: Kristjana Jónsdóttir leik- fimikennarí og Carl Billich píanó leikari — Tónleikar — 10:05 — Fréttir — 10:10 Veðurfregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25 Fréítir — Tilkynningar). Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónleikar — Kynning á vikunni framundan — Þáttur um veðrið — 15:00 Fréttir — íþróttaspjall — Samtalsþættir. Laugardagslögin — (16:30 Veður fregnir). Fréttir. Þettavil ég heyra: Guðrún Björns dóttir veiur sér hljómplðtur. Söngur í léttum tón. Tómstunlabáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Leikrit: „Máttarstólpar þjóðfé- lagsins“ eftir Henrik Ibsen. (Áður ú:v. 9 febr. 1963). Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlolc. Tilboð AUGLÝSHNDUR, sem tilboð eiga í afgreiðslu Morgun- blaðsins, eru beðnir að biðja um samband við númer 40 (innanhússsimans) ef þeir hringja og vilja spyrjast fyrir um tilboð sín. „Húsmæðravika“ í Bifröst HIN árlega ,,húsmæðravika“ kaupfélaganna og Ssimbands ís- lenzkra samvinnufélaga var haldin í Bifröst í Borgarfirði dagana 10.—15. maí. Br það í fimmta sinn, sem til slíkrar vikudvalar fyrir húsimæður er efnt í Bifröst. Vikuna sóttu að þessu sirmi 58 konur víðsvegar að af landinu. Móttökur á staðn um og heimilsstjórn annaðist frú Guðlaug Einarsdóttir skólastjóra frú í Bifröst, en dagskrá stjóm- aði og undirbjó Páll H. Jónsson, forstöðumaður Fræðsludeildar H V O L L DANSLEIKUR í kvöld. Safír-sextett. Söngvarar Hjördís og Árni. Hið vinsæla Bimbótríó skemmtir. Sætaferðir frá B.S.Í., Þorlákshöfn, Hvera- gerði og Selfossi. MUNIÐ FJÖRIÐ Á HVOLI. Lóð Byggingarlóð óskast í bænum eða nágrenni bæjar- ins. — Upplýsingar í síma 14234 næsbu daga kl. 5—7. Vélskóflustjóra vantar strax á vélskóflu í Kópavogi. Upp. gefur Eðvarð Arnason. Sími 40361. Kvennadeild BorgfirBingafélagsins Hefur kaffisölu í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 24. maí kl. 2,30. Lottpressa og bíll til bágu í stór og smá verk. GUSTUR HF. Sími: 23902. Dansleikur oð HLÉCARDI í kvöld * 1., 100. og 300. GESTURINN FA ÓKEYPIS AÐGANG. Ar Sætaferðir frá BSÍ ki. 9 og 11,-15. LÚDÓ sext. & STEFÁN LAND "^kOVER BENZIN EÐA DIESEL LAHD-’ -ROVER FJOLHÆFASTA farartækið á landi Leitið nánari upplýsinga um LAIMD ROVER Stmi 21240 HIUBYERZLUNIII HEKLA hf Laugavcgi 17G-172 SÍS, Mörg erindi voru fl-utt á húsmæðravikunni auk sýni- kennslu, skuggamynda og kvik- mynda. A kvöldin fóru fram margs konar skemmtanir. Farin var skemmtiferð' um uppsveit- ir .Borgarfjarðar og komið við að Reykholti og Húsmæðraskól- anum að Varmalandi. í Reyk- \lholts.kirkju ávarpaði séra Einar Gúðnason konurnar og þær sungu sálmvers með undirleik organistans, Björns Jakobsson- ar. A Varmalandi sátu þær kaffiboð húsmæðraskólans. Sbeinunn Ingimundardóttir, skólastjóri, ávarpaði gestina, bauð þá velkomna og lýsti starfi skólans. Síðan var þeim sýndur skólinn og nokkuð af handa- vinnu nemenda. AUs sóttu húsmæðravikuna að þessu sinni konur frá 16 kaup- félögum. (Frá SIS). Skurbgrata með ámokstursvél til sötu. Uppl, í síma 35247. Heildsölubirgðir: PÉTUR O. IMIKULÁSSOIM Vesturgötu 39 sími 20110 UNIWELD er steinsteypulím fyrir allskonar viðgerðir á stéihsteypu. Notað til allskonar viðgerða á gamalli steypu t. d. að gera við holur og ójöfnur í gólfum, sprungur í veggjum, brotn- ar tröppur o. s. frv. Myndar mjög sterka bind- ingu á milli steinsins og blautu steypunnar. Leiðarvísir á íslenzku. GERIÐ VIÐ HOLUR OG POLLA Á GÓLFUM í FISKVERKUNÁRHÚS- UM OG LESTUM í FISKISKIPUM. 2ja ára frábær reynsla hér á landi. Myndin sýnir mjög slitið steinsteypt plan, sem breinsað hefur verið (fremst) og þakið með UNIWEI.D (í miðið) ag siðan hefur þunnu steypulagi verið jafnað ofan á (aftast).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.