Morgunblaðið - 21.06.1964, Síða 3

Morgunblaðið - 21.06.1964, Síða 3
^ Sunnudagur 21. júní 1964 MORGUNBLADIÐ Dæmið ekki Sr. Eiríktir J. Eiriksson: Það, sem maður gerir ágset* ve3, er aðal marans, lífssfmra- mál hans og tilveruréttur, tirad- urinn, sem hæð fjaJlsins á a0 miðast við. Skólinn þarf «6 leita að afreksraeistanuim í hvwrj um raemarada, hinu frábæra, sérlega "iog persórauleiga, 6- viðjafnanlega á svipaðan hátt og firagraför tveggja manraa eru aldrei eins Og hvor um sdg lista- verk, einstaklingslburadin og urad ursamleg. Áreiðaralega verðux og þessarar viðceitná vaft í skói- um okkar, en fjölmenni og aðr- ir örðugleikar eru í vegi. Tilfinnirag og þrek þarf að búa að baki verkum manna. En þrekið að geta numið allt, jafn- vel og jafnvægi vitsimuraarana má ekki slökkva guðisneistann á tilfinningaafli manrasins, er í skapast nýr himinn og ný jörð. Það er vissiulega þörf aukinn- ar hagnýtrar þeikkingar. Dóms. er þörf og mats, þar sem kuran- átta manna er. En, sá sem dæm- ir og metur, þarf að skyggnast bak við yfirborðið og útkomuraa á liðandi stund. Sá, sem kann, er stundum eins og,-vél án eldsneytis. Hanra er oft sjálfur svo lítið. Sá, -sem gleggstur er og skarpskyggn- astur, leiðbeinir ekiki alltaf bezt og hann á sturadum ekki forráð eiginn fótum. Að geta og að gera fer ekki ávallt saman, og viðleitni er sjaldnast dæmd verðuglega. Sá, sem dæmir, verður að vera virkur sjálfur. I>að ber að dæma eftir niðurstöðum, en forsendur skipta mestu. Þótt erfitt sé, ber að líta á hvötina, vilijann, áhugaran, alúðina, við- leitnina, löraguraina, óskiraa, ást- ina — eldinn. »Þið skuluð ekki hllæja að mér næst“, sagði einn mesti listamaður heimsiras, er haran var við eina síraa fyrstu til- raun hrakinra burt af sviðirau. Maður sér stundum margra mánaða verk listamanraa for- dæmd með ednni línu. Mikáll málsvari lýðræðis á Norður- löradum sagði fyrir nokkru, að atkvæðagreiðsfan væri ekki að- alatriðið heldur umræðumar. Sá, sem dæmir verður að reyna að skilja, hversu brattiran þreyt- ir fj allgönigumaraninn og nýsonæv ið hátt uppL í guðspjaJli dagsdns segir: „Dærnið ekki“. Hjá því verður ekki komist bókstaflega skilið, en hér er átt við, að með rökum sé dæmt og baráttan metin fyrst og fremst og þá út frá viðleitni og reynd dæmandans sjálfs, að að hann setji sig í spor hvata og vilja þess, sem dæmdur er, að afköst séu miðuð sem rnest við einstaklinginn sjálfan, heail haras og framtíðarvelferð og getu hans og sérleikur haras virt- ur og viðurkenndur. Þriðja grein tæúarjátningar okkar er um Drottin vorn Jas- úm Krist. í Lok henraar dæmir Jesús. Dómur hans hlýtur því að vera hjálpræðisiverk. Með upprisunni vanrast sigur á synd og dauða og veldi hdns vonda gjörvöllu. Þó geisar það enn gegn okkur mönnunum. Er Jes- ús dæmir frelsar hann. Er hann dæmir, veitir hann sigur. Þann- ig_ endar greinin um hann í trúarjátningunni með sjádfu há- markinu, lokatakmarkinu er náð. „Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú; syndga ekki upp frá þessu“. Þannig dæmdi Jesú konuna, sem hinir skriftiærðu færðu til hans. Dómur Jesú talar til viljans, er hvöt, heilög uppörvun, náð- arsamleg gjöf. Hann dæmir hjartað. Gef, góður Guð, okkur að dæma þannig, að við hljótum þinn dóm raáðarríkan til eilifis lífs og góðrar viðeitni án enda, sjálfum okkur til handa og meðbræðrum okkar. fc Ættingjar biða fretta fyrir utaja sjukratjald i Smd-eyðimorkinm. | Ársflug um Asíu og Afríku Spjallað við 2 íslenzka pilta, sem [starfað hafa við engisprettulind hjá FAO TVEŒR ungir Hafnfirðingar komu fyrir skömmu til ís- lands, eftir rúmlega ársdvöl í nálægari Austurlöndum og Austur-Afríku. Plitar þessir eru Erlendur Guðmundsson, tvítugur að aldri, og Birgir Jónsson, sem er 23 ára. Unnu þeir sem flugmenn hjá deild þeirri af Matvæla- og land- búnaðaratofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), sem leitar að engisprettum og áður- nefndum slóðum í þeim til- gangi að koma kvikindum þessum fyrir kattarnef, áður en til faraldurs komi, en sem kunnugt ér hafa engisprett- ur iöngum verið hin verasta landplága suður þar. — Hvernig báruð þið ykk- ur að því að fá þessa vinnu? spurði -blaðamaður Mbl. þá héldum frá fslandi að fá vinnu. Þetta 'hefur líka senni- lega verið nokkur tilviljun, svo að við getum ekki ráðlagt neinum að fara að dæmi okk- ar. Sennilega er skynsamlegra að athuga málið, áður en 'haldið er að heiman. — Hvers konar sveit var þetta, sem þið störfuðuð í? — Þetta var flokkur 25 Evrópumanna. Við höfðum til umræða eina 2ja hreyfla C-46 Curtiss Commando flugvél og 3 smærri vélar. í hópnum voru læknar, veðurfræðingar, skordýrafræðingar og flug- menn. Við flugum könnunar- flug yfir 18 lönd og fluttum bækistöðvar okkar milli þeirra. Var yfirleitt innfædd- ur læknir fenginn til að vera með okkur á hverjum stað, Frá Multan. Brúðguminn, 13 ára, reiðir tveir 9 ára brúðir sínar fyrir framan sig. félaga, þegar hann hitti þá fyrir skömmu. — í flugmannaverkfallinu í fyrra fórum við sem leið liggur til Beirut í Li'banon. Þar er ráðningarskrifstofa F.A.O. fyrir nálægari Austur- lönd og Austur-Afríku. Við hittum vel á og réðumst til þeirra til eins árs. Við höfðum enga vissu fyrir því, er við IV. Sunnudagur eftir trin- itatis. . Lúk. 6,36-42. PRÓFSKÓLA gætir mjög í skólakerfi okkar ísleradinga og sakna .. ýmsir skólafyrirkomu- lags, sem kennt er við Grundt- vig, skáldjöfurinn danska og þjóðhetjuna. Merin ræða um, að lýðlhiáskóla- fyrirkomulagið hafi ekki verið reynt hér á laradi nema á Hvít- árbakka og Núpi, fyrstu ár þess skóla. , Að sjálfsögðu er þetta í meg- iraatriðum rétr, en ekki alls kost- ar. Héraðsskólamir, sem risu upp hér á landi um 1930 voru í flastum atriðum lýðiháskólar, sniðnir eftir íslenzkum sérhátt- um. Þessir skólar voru t.d. í raun Ættri próflausir. Langskólamaðux einn kvárt- aði um, að nemandi, sem hann taldi ekki frábæran að gáfum, hefðd fengið ágætiseinkunn í s/lík um skóla. Fátt vax um sivör. Lífið átti hins vegar eftir að leiða í Ijós, að þama fór mann- dómsmaður, sem átti skilið að fá bezbu meðimæli, er hann lagði út í baráttu sína. Eirakunndr háar frá þassum skólum þýddu yfirleitt: Þessum raemarada má treysta, haran mun leitast við að gera skyldu sina. Mér er í minni próf í eðlis- fræði. Samstarfsanaður mimn gaimall lý ðháskól ama ður, gaf pilti ágætiseinkimra í námsgrein, þótt hann misskildi eima spum- inguna, en skrifaði raunar frá- bært svar, er bar vott um mik- inn átouga á því efni, er svar- ið fjallaði um, þótt um annað væri spurt. Samkenraari mdran sagði: Þann áfhuga og inralifua í viðlfangs- efnið, sem þama kemorr fram, á að verðla.una. Ég verð að játa, að ég er nsar skoðun vinar míns nú en ég var, þegar við vorum að dæma þessa úrlausn. Nemandi sem gerir eitthvað frábærlega vel á að fá um fram einkunn fyrir það og fram- ihaldseinkuinn út á það, sé um hana að teÆla. — Lentuð þið nokkursstað- iiiiiiiiiiilllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllillinilllllllU ar í útistöðum við innfædda? = Erlenður Guðmundsson legt. Slegið var upp sjúkra- tjöldum og reynt að hjálpa fólki eftir því, sem aðstæður frekast leyfðu. Streymdu menn að með sjúka ættingja og nágranna. Margt þessara sjúklinga var aðframkomið, sumum tókst að bjarga, _ en margir létust og voru grafnir fyrir utan tjaldbúðirnar. Með- an á þessu stóð, voru lækn- arnir sífellt að sprauta mót- eitri í okkur leiðangursmenn við hinum ýmsu sjúkdómum, sem innfæddir gengu með. nl Birgir Jónsson þar sem pestir eru margar og nokkuð misjafnar í löndum þessum. — Hvar voru aðalleitar- svæðin? — Vitað er nokkurnveginn með vissu, sagði Erlendur, að klakstöðvar eragisprettanna eru flestar einhversstaðar i Sind-eyðimörkinni á landa- mærum Pakistan og Indlands, og í eyðimörk Saudi Arabíu. Er engispretturnar taka sér ferð á hendur, fljúga þær eins og skýflókar í u.þ.b. 3 þúsund feta hæð. Einstaka engisprettur hafa sézt í allt að 10 þúsund feta hæð. Hins vegar var enginn engisprettu faraldur allan þann tíma og sannast að segja sáum við að- eins eina engisprettu. Það var á safni í Ethiopiu. — Hafði flokkur ykkar eitt hvað fyrir stafni annað en að huga að engisprettum? — Já, við fengumst við veðurathuganir jafnframt leitarfluginu. Einnig flugum við með lækna inn í Sind- eyðimörkina í Pakistan, sagði Birgir. Þar fá engir ferða- menn að koma, enda er ástandið vægast sagt hroða- — Ekki alvarlegum, svar- aði Birgir, en ég átti eitt sinn í dálitlum erfiðleikum í Saudi Arabíu eyðimörkinni. Við höfðum slegið upp tjald- búðum langt frá mannabyggð- um. Við höfðum sent leið- angur í jeppa inn í eyðimörk- ina. Senditæki þeirra biluðu, svo að sambandslaust varð á milli. Eftir 4 daga, var ég sendur af stað einn í lítilli flugvél til að svipast um eftir þeirn. Þegar ég kom ekki auga á jeppann eftir langt fiug, tók ég það ráð að lenda í bæ nokkrum, mjög af- skekktum á landamærum Yemen, þar sem í ráði hafði verJB að jeppamenn stönz- uðu. Bæjarbúar þyrptust ut- an um flugvélina, enda höfðu þeir víst aldrei séð slíkt faratæki áður. Allt í einu olnbogaði lögreglustjóri stað- arins sig gegnum mannþröng ina. Hann talaði ekki orð í ensku, en gerði mér skiljan- legt á þann hátt, sem allir s'kilja, en þó kurteislega, að ég væri tekinn fastur. Hann ók mér síðan í jeppa sínum að hvítri smáhöll, sem þarna var. Við gengum inn í höllina, ég á undan, hann á eftir, og komum þá inn í sal einn mik- inn. Meðfram veggjunum í einskonar súlnagöngum sátu margir hvítklæddir menn, en fyrir endanum miðjum, gengt innganginum, sat mað- - ur nokkur með gullstáss sheiks á höfði. Tveir menn sátu sitt hvorum megin við hann. Ailir heilsuðu mjög virðu Framhald á bis. 30 Læknisskoðun í tjaldbúðunum í Pakistan. Maður þessi var svo aðframkominn af berklum og næringarskorti, að hann bann lézt 2 dögum siðar. , IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli Ainen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.