Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 21. júní 1964 V UPP Á síðkastið fær Ludwig Erhard kanzlari alltaf græn Ijós, þegar hann er að aka til og frá stjórnarráðsbyggingunni. 1 gler byrgi á miðjum gatnamótunum fyrir framan Palais Schaumburg stendur lögreglumaður, og þeg ar hann sér kanzlaravagninn koma tekur hann sjálfvirku um ferðaljósin úr sambandi og sér um að kanzlarinn fái grænt, hvert svo sem hann er að fara. Þegar Franz Josef Strauss, fyrr verandi ráðherra, ók' um þessi sömu gatnamót fékk hann að sjá rautt eins og hver annar venju- legur borgari. ^ A V , MARLENE Dietrich á að leika hlutverk Orlofskys í nýrri út- gáfu Leðurblökunnar, sem frum sýnd verður í ríkisóperunni í Hamborg í desember. Pola Negri, sem náði hátindi frægðar sinnar á þriðja tug ald- arinnar, er nú loksins aftur kom- in á tjaldið. Hún fékk hlutverk í „The moon spinners", sem Walt Disney hefur verið að taka á Krít og í Róm. ^ w ^ Við rá'kumst á þessa mynd af sonardóttur Poul Reumerts og í fréttunum hyggst leggja út á kvikmynda- brautina. Marco Ferreri, sá kunni kvik- myndastjóri, bauð Angelu Freddi Chaliapin stjörnuhlutverk í næstu kvikmynd sinni, sem á að heitá „Conjpgal Duties“. Angele er fædd í Róm. Marina Ör.nu 'heitinnar Borg í dönsku biaði. Þar segir að Jane Reum- ert hafi stundað nám í listiðn- skólanum í Kaupmannahöfn og fengið bronspening að launum fyrir fagurlega gerða keramik- fiska, sem einnig sjást á mynd- iimL Skólastjóri listiðnskólans, Viggo Sten Möller, lét þess get- ið, að nemendur þeir, sem út- skrifuðust á þessu vori, hefðu verið óvenjulega efnilegar. Sleg- izt hefði verð um auglýsinga- teiknarana 17, sem brautskráðust frá skólanum, en keramiksmið- irnir hefðu fremur kosið að vinna sjálfstætt en ráða sig til annarra. Jane Raumert hyggst t. d. stofna keramikfyrirtæki ásamt tveimur skólafélögum sín- um. ^ AFI UNGU stúlkunnar á mynd- inni var heimsins bezti bassa- söngvari — Feodor Chaliapin. Hún er aðeins 21 árs að aldri og er fædd í Mskvu. Faðir hennar, | Luigi Freddi, var einn þekktasti kvikmyndastjóri á árunum 1930 tU 1940. V ák V HINN þrítugi þýzki „playboy", Gunter Sachs, setti fyrir nokkr um dögum skilti á útidyrnar í ! íbúð sinni í París. Á þvi stend- ur á frönsku, ensku og þýzku: Eruð þér viss um að yður hafi verið boðið? Sachs hafði nefnilega fyrir stuttu rekizt á bláókunnugar manneskjur — vini vina vina sinna — í rúminu sínu um hádeg isbilið. Den pinse taler de om i Island Ungdommen havde ladet pinsesriittet blive hjemme for rigtigt.at kunne drikke og slá sig los {j REYKJAVIK, jBTdag:- POLÍTIKJEN PRIVAT Pinsen 1 Island stod i overýælden- de grad i drikkeriets tegn. Isaér var dét *alt ved Hredavatn 1 Eorgar- fjorden, hvor 400—600 unge menne-' sker samledes. Ifelge MorgunbladicP Syntes de nnge at have forberedt'drikkerieti'-og deres senere opférsel, inden de fór- lod hovedstadén. De fleste var me- get, dárligt kíædt,-tejet'var i styk- ker, pg de ýar snavrede, som om dé pá fc*hánd iáýde bpsluttet-.at údfgr re gérninger, som ' staifetBjét ikke egnede sig til, oplyser kroværten pá Hredavatn. .Glasskár pá fárene ■•Söm eksempler pá flokkens optræ- den kan det nævnes, at de ..þrugte, hándklæder tilherénde restauýantert pá Hredavath til at þudse sítö/ med ög ’éfterldd úndertpj r i. toiletkummer- nerjDe 16—20-árige piger bláiidt del- ta'gérne vár ikke spor bedre eiid de byHge. \'De unf;e Vár ikké overvæfdende aggressive. Dóg fik de beskadiget en politábil og knust vinduer Ji fárehu- sene, sá glasskárene regnede. ind over fárene, som var ved at fá lam- BÓnden pá ■Hre)davá.tfl. fik ligele4.es. siit bil ramponérét ög jþe edelagde; en bád.'Folk 'pá gárden 'sov iklce i pinsen, men stod pá vagt ved fáre- "huséne för at undgá ildsp&sættelse. Ungdommen tog sig ikke af nogen ádvarsel, ..,mén slyngedé 5trúsler om generalangreb u4 tnod.folk þá gár-i den. Politiet 1 BorgarfjSrdur stilleda med 8 mand og konfiskerede en'del alkohol, men de unge var si veifor- synede, báde þvad genever og penga angik, at der‘ikke vax nogen smalla steder. Pá 'Snæfgllsnes. var en grúppa unge,' lioglé ,<a£ 'Sþm pá kun 13í ár, tafeet Pá réjfefiv íjð fleste berusede. I den lille, frédéli'ge.by Stykkisholmur mátte en gade iukkes' áf þólitiet, s4 der kunne finde en konfirmation sted 1 klrken uden forstyrrende bplleop- tojer. ^ Kommissioncn arbejder 'Folk fra den samme gruppe tog jnéd' bád ud til nogle 0er i Br'eidi- Xjord. En ung islænding opfarte si® f't^jóíér sejladsen .sádan over for to tilige, danské pigerí;.at-de ,tog fyrea é benené og 'sátte’Jbam udenbords. Fórf.at kænjpeá'ikké skulle druknev holdt pigerflé ,fást i benene pá ham, til 'de meþte.'íán var blevet sái af- kól.ét af.í'fjórden3 salte vand, at haa kuríhe haies dnd. lgen. Llge inden bá- de"n" náede” landi' blev endnu-en ung mand smidt i vandet pá grund af utálelig opfarsel. I nærheden af Hafnarfjördur var godt .100 unge fra ví.Q ár og opefter drúkiie i- en téltlejr, Politiet .drog bört med' 30 flasker stærke drikke. Efter lignende episodeæ i fjor .ned- sattes en ministeriei kommission, som skulle se pá de unges drikkeri. Nogef resultat af kommissionens ar- bej4e fpreligger dog ikke endnu. • Olajv-r Gunnarsoit 1 um koma því að næsta litlu haldi.“ Ólafur hringdi til Velvakanda eftir að þýðingin á frétt hans birtist og kvartaði yfir því sama og í bréfinu: Að Velvakandi skildi ekki hvert hlutverk frétta ritara væri. Ólafur Gunnarsson skrifar Velvakanda hefur borizt eft- irfarandi bréf frá Ólafi Gunn- arssyni: „Hinn 10. þ.m. sýndi Vel- vakandi mér þá ræktarsemi að þýða kafla úr frétt, sem ég skrifaði um hvítasunnudrykkju íslendinga. Nokkrar þýðingar- villur og úrfellingar breyta til muna efni greinarinnar, eina slíka vil ég leyfa mér að leið- rétta. Ég sagði í fréttinni, að ekki virtist liggja fyrir árangur af starfi Þjórsárdalsnefndarinn- ar. Hins vegar er það rangt hjá Velvakanda, að ég hafi sagt, að nefndin hafi ekki komizt að neinni niðurstöðu. Velvakandi segir frá eigin brjósti um frásögn mína, að „þetta geti maður nú kallað að velta sér upp úr ósómanum.“ Nú vill svo til, að aðalheimild mín að fréttinni er Morgunblað ið í Reykjavík þann 20. maí 1964. Velvákandi er með þýð- ingu sinni kominn í sömu að- stöðu og hvolpur, sem bítur í skottið á sér. Víst er hvítasunnudrykkja síðustu ára ósómi, en væntan- lega dettur Velvakanda ekki í hug, að það, sem skrifað hef- ur verið um í öll dagblöð lands ins geti og eigi að vera leyndar- mál. íslenzku dagblöðin „velta sér“ dögum saman „upp úr ó- sómanum" og þau eru flest send til útlanda og jafnvel seld þar í lausasölu. Ef einhver teldi efni þeirra þjóðlegt leyndarmál bæri það vott um meiri van- metakennd, einangrunarstefnu og skort á rökhyggju en ætl- andi er nokkrum skynsömum manni. Hlutverk fréttaritara hlýtur að vera að segja frá atburðum, sem forvitnilegir mega teljast, hvort sem þeir eru einstökum þjóðum til lofs eða lasts. Smb. fréttir ísl. blaða af skrílæði sænskra unglinga í kirkjugarði. Síðan ég hóf að skrifa um ís- land í erlend blöð, hef ég skrif- að á annað hundrað greinar þjóð inni til lofs, m.a. eina um Morg- unblaðið*auk fjölda frétta. Skil ur Velvakandi ekki í hverju starf fréttaritara er fólgið? Það er ekki mín sök þótt ekki sé hægt að segja frá því í fréttum, að íslenzk yfirvöld hafi komið í veg fyrir „ósómann" á hvítasunnu. Ég tel mig í því efni sem öðru verða að hafa það eitt, er sannast reynist. Ólafur Gunnarsson." Að skrifa „þjóðinni til lofs“ Þetta segir fréttaritari Poli- tiken. Ég tel ekki ástæðu til þess að svara þessu í löngu máli. Ég leyfi mér að vísa til yfirlýsingar stjórnar Félags ís- lenzkra sálfræðinga, sem það sendi ” Mbl. vegna umræddrar klausu hér í dálkunum, en Ólaf ur Gunnarsson er meðlimur þess félags. Stjórn félagsins kvartaði yfir því að Velvak- andi skyldi nefna sálfræði og Ólaf Gunnarsson í sömu and- ránní — en sagði síðan: „......Jafnframt vill stjórn- in leggja áherzlu á, að hún for- dæmir harðlega þann frétta- burð, sem hr. Ólafur Gunnars- son hefur leyft sér að hafa í frammi um íslenzkt æskufólk í erlendu blaði. Ungt fólk hér á landi þarfnast skilnings og aðstoðar eldri kynslóðarinnar. Söguburður í erlendum blöð- Ég sagði honum, að öllu venjulegu fólki þætti sjálfsagt að ræða hin ýmsu vandamál okkar af hreinskilni hér inn- anlands — líka í blöðunum. En það væri lítilsiglt að útbreiða um víða veröld fréttir af því, sem lakast væri hjá okkur, ó- fegra þá mynd — og gera sér pening úr ólánssemi æsku- raanna. — Okkur kom saman um að við yrðum aldrei sam- mála um það hverjar væru skyldur íslenzkra fréttamanna erlendra blaða — og skal þá tekið fram, að ég annast sams konar þjónustu fyrir nokkur erlend blöð. Þessi síðasta „lofgrein" Ólafs Gunnarssonar um ísland var lauslega þýdd, eins og ég tók fram á sínum tíma. Verið get- ur, að hann hafi fundið eitt- hvað, sem betur mætti fara —- og úr því að hann kýs að hengja hatt sinn á einhverjar villur i þýðingu, þá er ekki nema sjálf- sagt að birta greinina á dönsku, ljósmynd af henni. Ætti þá allt að komast til skila og vonandi hefur fréttaritari Politiken á fs* landi þá ekki yfir neinu að kvarta. ®P1B CQffMftB iM BOSCH KÆLISKÁPAR frá 414—8V4 cubikfeL Ennfremur FRYSTIKISTUR Söluumboð: HÚSPRÝÐI h.f. Sími 20440 og 20441

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.