Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐiD
Sunnudagur 21. júnx 1964
JÓltíl«CI
IHÍBtningarorð
Fæíid 10. febrúar 1890
Dáln 15. júni 1964
Þ'AJSTN 15. júní sl. andaðist hér á
Landakotsspítala frú Jónína Bene
Æktsdóttir, til heimilis hjó dóttur
einni, Hamrahííð 25, eftir heldur
eíutta en erfiða iegu.með krabba-
ttiein í lungum. Hafði hún fyrst
kennt þess í brisi i brjósti árið
éður og vonuðu menn, að hún
mundi sleppa, en svo varð ekki.
Var fjöri hennar brugðíð við
þunga veikinnar, en þó bráði af
henni einn dag, er ég kom að
heimsækja hana, og gerði hún þá
skarpar athugasemdir við bók,
sem ég færði henni.
Jónina var fædd að Þorvalds-
stöðum í Skriðdal 10. febrúar
1890, fyrsta barn hjónanna Bene-
dikts Eyjólfssonar bónda og
hxeppstjóra, og Vilborgar Jóns-
dóttur prests á Klyppstað, Jóns-
sonar vefara. Kona Jóns prests á
Klyppstað, móðir Vilborgar, var
Þórunn Magnúsdóttir prests á
Eydölum af Hoffellsætt, systir
Exriks Magnússonar í Cambridge.
Ævisögu hans skráði, sá er þetta
ritar, fyrir aldarafmæli hans
1933, en „Minningar um heimilið
á Þorvaldsstöðum í Skriðdal“ í
Óðni XXLX, 1933, bls. 75—79. Af
börnum þeirra hjóna lifðu fjórar
systur: Jónína, Sigríður (f. 1892),
Þórunn (f. 1894) og Þorbjörg (f.
1897). Varð Sigríður og er enn
húsfreyja á Þorvaldsstöðum, gift
Friðrik Jónssyni frænda sínum.
Þær systurnar Þórunn og Þor-
björg fiuttu til Reykjavíkur og
búa á Barónsstíg 61, Þórunn
saumakona en Þorbjörg kennari
við Austurbæjarbarnaskóla.
Allar voru þær Þorvaldsstaða-
systur greindar og vel gefnar,
ekki sízt Jónína, sem var þeirra
skörunngur mestur ' og kahnski
skemmtilegust, enda hrókur alls
íagnaðar í vinahópi, eigi aðeins
á yngri árum, heldur fram á síð-
ustu ár á meðan hún helt heilsu.
Jónína hefur verið heitin eftir
afa sínum séra Jóni á Klyppstað.
Móðir hennar var systir Þóreyj-
ar Jónsdóttur, sem verið hafði
skóiakennari á Kvennaskólanum
á Syðri-Ey í Húnavatnssýslu og
gifzt 1895 Birni Árnasyni hrepp-
stjóra á Syðri-Ey. Það var því
ekki undarlegt þótt Jónína væri
send á kvennaskóla á Blönduósi
1 námunda við móðursystur sína.
Þar var hún á skólanum 1907—
1919 og þegar hjónin á Þorvalds-
stöðum misstu son sinn Stefán,
sem heitinn var eftir stjúpa móð-
ur hans, Stefáni Einarssyni, bróð-
ur séra Hjörléifs á Undirfelli, þá
tóku þau Stefán Björnsson (og
Þóreyjar) í fóstur. Hann er nú
skrifstofustjóri í Reykjavík.
Næst fór Jónína á Lýðskóla
Ásgríms Magnússonar í Reykja-
vík og var þar veturinn 1912—
13, en þá var Brynleifur Tobías-
son forstöðumaður skólans. Þá
fór Jónína á námsskeið á Askov
1 Danmörku 1913, las þar meðal
annars danskar bókmenntir. Síð-
»st fór hún á Kennaranámsskeið
við Kennaraskóla íslands 1916,
og tóku þá kennarastörfin við.
Jónína var ágætur kennari. Að
vísu hafði hún byrjað að kenna
Kristján Tómasson, SigurhæS,
Kskifirði er sjötugur í dag.
Benediktsdóttir
Sýning á gólfdúkum og
flísum ■ næstu viku
í beimasveit sinni Skriðdal eftir
að hún kom úr Blönduósskóla
1909—10. Var síðan heimiliskenn
ari í Tungu í Fáskrúðsfirði 1911
—12, þá kennari í Reykjarfjarð-
arskólahéraði 1913—15, þá í
Vallna-skólahéraði 1915—17, þá í
Breiðdalsskólahéraði og heimilis-
kennari hjá séra Pétri í Eydöl-
um 1917—18. Þann vetur höfum
við Jónína verið samtímis í Breið
daJ, því ég tók stúdentspróf 1917,
en var heima veturinn eftir. Ég
man að við vorum líka samtímis
í Reykjavík veturinn 1919—20,
en á þessum árum vann hún líka
fyrir sér með því að baldýra
upphlutsborða, en þá list man
ég að móðir mín og móðursyst-
ir hennar Margrét Jónsdóttir á
Höskuldsstöðum í Breiðdal,
kenndi henni, meðal annars. En
Jónína var forkur dugleg við það
eins og annað. Eftir það varð
Jónína kennari við Barnaskólann
á Búðum í Fáskrúðsfirði 1921—
23. Þá var hún í skólanefnd
Skriðdalshrepps um langt skeið.
26 .júní 1923 giftist Jónína mik
ilhæfum bónda, Helga Finnssyni
á Geirólfsstöðum í Skriðdal, syni
Finns Björnssonar Antoníusson-
ar frá Flugustöðum í Álftafirði,
hagmæltum bónda, og Bergþóru
Helgadóttur af Sandfellsætt, en
dóttir þeirra og systir Helga á
Geirólfsstöðum var Guðrún
Helga skáldkona í Winnipeg
(sjá.um Finn, Austfirzk skáld og
rithöfundar, Akureyri 1964, bls.
185). Var Bergþóra annálaður
skörungur.
Þau hjónin bjuggu eins og aðr-
ir bændur við mikil óhægindi
á kreppuárunum 1930—39, án
þess þó að safna skuldum, en
eftir það hrundi fé þeirra úr
Kirkjwkórasam-
band Reyk javík-
urprófastsdæmis
FÖSTUD. 5. þ.m. hélt Kirkju-
kórasamband Reykjavíkurpróf-
astsdæmis aðalfund sinn í KFUM
húsinu við Amtmannsstíg. Þang-
að komu fulltrúar frá því nær
öllum sambandskórunum, svo og
nokkrir organleikarar, þ.á.m.
Jón ísleifsson formaður Kirkju-
kórasambands íslands. Nýr kirkju
kór var tekinn í -sambandið á
fundinum, kór Grensássóknar, og
eru kórarnir þá orðnir 11 að
tölu innan vébanda KSRP.
Á fundinum voru tekin fyrir
til umræðu ýmis félagsmál, s.s.
raddþjálfun og þóknun fyrir söng
við messur og aðrar athafnir.
Formaður var kjörinn Baldur
Pálmason, Hrefna Tynes ritari,
Hálfdán Helgason gjaldkeri,
Margrét Eggertsdóttir og Katr-
ín Egilson meðstjórnendur. Voru
þau öll endurkjörin, nema Katr-
ín, sem kom í stað Torfa Magn-
ússonar, er baðst undan endur-
kosningu, en hann gegnir for-
mennsku í launanefnd sambands-
ins. Fyrir dyrum standa samn-
ingar við fulltrúa frá safnaðar-
stjórnum í prófastsdæminu um
samræmda þóknun fyrir kirkju-
söng.
garnaveiki. Samt græddu þau
líka á stríðinu eins og aðrir og
voru yfirleitt ávalt vel bjarg-
álna. Þau hjónin fluttu til Reykja
víkur sumarið 1949.
Þeim hjónum varð þriggja
barna auðið er öll fæddust á
Geirólfsstöðum I Skriðdai.
Valborg var fædd 21. nóvem-
ber 1924. Hún er ógift, kennari
við Austurbæjarbarnaskóla og
býr i Hamrahlíð 25, þar sem Jón-
ína bjó og faðir hennar Heigi
býr ennþá hjá henni.
Þórir Finnur var fæddur 27.
júní 1926. Hann er húsasmiða-
meistari og býr í Kópavogi. Hann
giftist 31. des. 1953 Vigdísi
Björnsdóttur frá Breiðabóisstað
á Álftanesi. Þau hjónin eiga
börn.
Guðrún Benedikta var fædd 22.
desember 1932. Hún giftist 6. júlí
1957 Hreini Kristinssyni frá
Bakkagerði í Jökulsárhlíð. Hann
er bílstjóri. Þau búa í Mávahiíð,
33, seip'Jónína og Heigi keyptu
fyrst er þau komu til Reykjavík-
ur 1949.
Auk þess ól Jónína upp dótt-
urdóttur sína Kolbrúnu, sem hún
reyndist hin bezta móðir.
Var hún mjög góð öilum sín-
um barnabörnum og eiga þau
ágætri ömmu á bak að sjá. Verð-
ur þeim öllum skarð fyrir skildi,
þar sem hún er horfin.
Jónína hefur orðið harmdauði
öllum frændum og vinum fjær
og nær, en þó einkum systrum,
manni og börnum og barnabörn-
um. En þó er það þakkarvert að
hún skyldi ekki látast fyrr en í
tiltölulega hárri eáíi og að
krabbameinið tók hana á tiltölu-
lega skömmum tíma þótt þungt
værL
— Forníeifar
Framhald af bls. 13
fræðingurinn dr. Erik Moltke
hefur rannsakað stafinn og
segir, að á einni hlið hans séu
rúnir, sem ekki hafi tekizt
að lesa úr og telur, að um
einhverskonar dulmál sé að
ræða. Á annarri hiið er allt
rúnastafrófið, en á þeirri
þriðju les Moltke: „a sa sa
sa, is asa sat, bibrau haitir
mar su, is sitr a blan(um)“.
Þetta segir Vebœk að skýra
megi á eftirfarandi hátt: „í
sjónum er staðurinn þar sem
æsirnir eru, Bibrau heitir
mærin, sem situr á hinum
bláa himni (eða himinhvelf-
ingunni)". Á fjórðu hlið stafs
ins er klór, sem líkist rúnum,
en er ólæsilegt. Form rúh-
anna á stafnum sýnir ljóslega,
að þær hafa verið ristar á
NÆSTKOMANDI viku verður
haldin sýning á gólfdúkum, flís-
um og teppum írá Deutsche
Iúnoleum-Werke A/G í húsa-
kynnum Byggingaþjónustu A.í.
Lauaveg 26. Af því tiíefni kom
hr. A. Muser, framkvæmda-
stjóri i útflutningsdeild DLW
til landsins, og fyrir nokkrum
dögum kynnti hann nokkrar nýj-
ungar í plastframleiðslu verk-
smiðjunnar fyrir arkitektum,
blaðamönnum og öðrum gestum.
Umboð fyrir DLW á íslandi hef-
ur Umiboðsverzlun Árna Siem-
sen, og hafa gólfdúkar og aðrar
vörur verksmiðjunnar verið
Luttar hingað til landsins um 35
ára skeið. .
Muser sagði, að aðalfram-
leíðsla verksmiðjunnar jxm langt
árabil hefði verið linoleúmgólf-
dúkar, sem væru búnir til úr
hráefnum eins og linolíu, korki.
sagi, viðarkvoðu, hampdúk og
litarefnum. Gólfdúkar þessir
hefðu reynzt mjög vel og væri
hægt að fá þá í sex mismunandi
þykktum.
Með breyttum tíma hefði
framleiðsla verksmiðjunnar
emnig tekið breytingum og fyrir
nokkrum árum hefði verksmiðj-
an tekið plastefnin i sína þjón-
ustu. í dag væri framleiðsla
verksmiðjunnar fjórþætt:
í fyrsta lagi linoleumgólf-
dúkar, þeir sem fyrr um getur,
í öðru lagi gólfdúkar 'og flísar
úr plasti, í þriðja lagi ullarteppi
og í fjórða lagi svonefndir Stra-
gula-gólfdúkar, sem kalla má
teppalíkingu. Þeir eru búnir til
úr vænum tjörubomum ullarfilt
pappa, sem síðan er málaður
fyrstu áratugum 11. aldar eða
nokkrum árum fyrir alda-
mótin, og gæti stafurinn því
hafa verið gerður aí land-
námsmönnum.
Við Narssaq-bæinn hafa
fundizt fleiri hlutir frá fyrstu
tíð Jandnemanna og eru sum-
ir þeirra einstakir í sinni röð.
T. d. má nefna spjótsodda af
öllum gerðum, sem þekktir
voru í Noregi og á Islandi.
íslenzku og norsku oddarnir
eru gerðir úr járni, en þeir,
sem fundizt hafa á Grænlandi
úr horni og beini. Fyrri forn-
leifarannsóknir í landinu
sýna, að þar hafa margir hlut
ir verið gerðir úr horni, sem
annars staðar voru gerðir úr
járni. Talið er, ag þetta hafi
m. a. stafað af járnskorti
vegna slæmra samgangna
•milli Grænlands og íslands.
En nokkrir þessara hluta eru
með olíulitum og plasthúð sett
yfir allt saman. Sagði Muser, að
stragula-gólfdúkarnir væru
framleiddar í sjö mismunandi
gerðum, ýmist með kork eða
fjltundirlagi.
Þá gat Muser þess, að vörur
DLW-verksmiðjanna væru ákjós
anlegar í sjúkrahús, vegna þesa
hve létt væri að hreinsa dúk-
ana. Af öðrum stöðum mætti
nefna skóla, rannsóknarstofur,
ílughafnir, v^itingahús, bað-
htirbergi oig eldhús, svo eitt-
hvað væri nefnt. Vegna ein-
engrunareiginleika þeirra þættu
þær heppilegar sem klæðning í
skip otg , járnbrautaxvagna.
Hvað teppunum viðkemur
væru þau framleidd í sjö mis-
munahdi gerðum, og ullin ýmist
styrkt með perlon eða dralon.
Væru þau framleidd í 71 Jit, og
þættu hentug í hótel, leikhús,
stóra sali o. þ. h.
Að síðustu bað Muser við-
stadda að líta á sýnishornin frá
verksmiðjunni, sem eins og fyrr
segir verður til sýnis almenningi
dagana 22.—27. júní nk. n
BERNSTEIN LÁTINN I.AITS
Jóhannesarborg, 13. júní
(NTB):
ARKITEKTINN Lionel Bern-
stein, sem í gær var sýknaður af
ákæru um að hafa tekið þátt í
áætlunum Nelson Mandela um
skemmdarverk og uppreisn,
mætti í dag fyrri rétti á ný sak-
aður um brot á lögum um bann
við starfsemi kommúnista. Að
loknum yfirheyrslum var Bern-
stein látinn laus gegn tryggingu.
greinilega frá fyrstu tíð norr-
ænu landnámsmannanna, eða
síðasta hluta víkingaaldar, en
þá voru samgöngur án efa
greiðar milli Grænlands, ís-
lands og Noregs. Norrænu ibú
arnir hafa eflaust séð, að hægt
var að nota horn og bein í
stað járns og gert það, því að
gnægð var aí hreindýrum.
Meðal annarra athyglisverðra
hluta, sem unnt er að rekja til
fyrstu landnámsáranna, er
bluti trésverðs. Getur það
bæði hafa verið vefarasverð
og leikfang.
í lok greinar sinnar segir
Vebæk, að bær no. 17a í Nars-
saq sé án efa byggður á íyrstu
áratugum landnáms norr-
ænna manna á Grænlandi og
uppgröfturinn þar og rann-
sóknir á fornleifunum hafi
aukið mjög þekkinguna á
norrænni miðaldamenningu á
GrænlandL
Stafurinn með rúnaletrinu, sem um getur í greininnl
Stefán Einarsson.
, Þorpið Narssaq yzt í Eiriksf irði.