Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐiÐ
Sunmidagur 21. 3úní 1964
— Arsflug
JYamba]d af bls. 3
lega en mér leizt alls ebki á
bliikuna, því að enginn skildi
ensku. Var ég nú settur nið-
wr við hlið sheiksins og boð-
ið te á meðan sóttur var
túíkur. Tedrykkjan fór þann-
ig fram, að fyrst drukkum
við sex, sem fýrir enda sal-
erins vorum, úr jafnmörgum
staupum, en síðan voru þau
látin ganga tóm til hinna fram
*neð veggjunum og síðan koll
ef kolli, unz hver hafði fengið
ctinn skammt. Svo kom túlk-
urinn, en þá tók ekki betra
við, því enginn hafði heyrt
Sameinuðu þjóðirnar nefndar,
en héldu að ég væri njósnari
frá Yemen. Leit um tima út,
að ég yrði settur í fangelsi
| staðarins, en þá tókst mér
| eð gera þeim skiljanlegt, að
] éig væri á móti engisprettum.
Sögðu þeir þá, að allir óvinir
engisprettna væru vinir
þeirra, létu mig þegar lausan
1 og kvöddu mig meg virktum.
] Flaug ég þegar heim á leið,
og þegar þangað kom hatfði
náðist samband við jeppaleið-
1 angurinn.
j —' Kynntust þið einhverj-
um herskáum Aröbum?
— Já, ég bjó um skeið i
Jeddah í S-Arabíu á sama
hóteii og tveir ráðherrar í út-
lagastjóm konungssinna í
| Yemen, sagði Erlendur. Þeir
I berjast við stjórnarherinn í
j fjalllendi Yemen. Stjórnar-
4 Iherinn er styrktur af Egypt-
um og beitir rússneskum
vopnum og flugvélum, en
konungssinnar hafa í sinni
þjónustu málaliða, sem áður
vom í her Tsjombes í Kongó
og þar áður í frönsku útlend
ingahersveitinni, sumir gaml-
ir nazistar og stríðsglæpa-
menn. Samgöngumálaráðherr-
] ann var Þjóðverji, en fjár-
málaráðherrann yar 21 árs
; gamall Arabi. Ég kynntist
| þeim dálítið og buðu þeir
I *nér vinnu í her sínum. Þeir
j eetluðu að kaupa nokkrar
i flugvélar og vildu, að ég út-
vegaði þeim fiugmenn, sem
! stofnað gætu flugsveit. Buðu
þeir okkur feiknaieg laun, ef
við vildum ganga á mála hjá
þeim.
i — Hvar þótti ykkur bezt
*ð dveijast?
| — í Ethiopiu, svaraði Er-
lendur. Þar voum við um síð-
ustu jól. Við vorum staddir
i Jaddah dagana áður. Okkur
var sérstaklega boðið að vera
við aftöku tveggja misindis-
manna á þorláksmessu, en
í vorum svo heppnir að Saud,
konungur, gat ekki verið við-
staddur og athöfninni því
frestað. Það átti að höggva
höfuðin af mönnunum með
sveðju. Það hefði verið ókurt
eisi af okkur að þiggja ekki
boðið, en vig urðum fegnir,
að Saud skyldi bjarga okk-
ur. Fiugum við þegar af stað
til Etiopiu, til að vera þó 1
kristnu landi á jólunum. Við
vorum í Asmara, sem er 100
þúsund íbúa borg í 7600 feta
hæð yfir sjávarmálL Fyrir
utan Asmara er stór amerísk
herstög og því mikil gróska
í skemmtanalífi borgarinnar.
Þar munu vera um 1500 krár,
sem allar eru jafnframt
vændiskvennahús. Amerikan-
arnir, sem við hittum fyrsta
manna, er við komum þarna,
ráðlögðu okkar að fara ekki
á hótel, heldur giftast inn-
fæddri konu í mánuð með því
að greiða föður hennar 10
dollara (430 isl kr). Gætum
við þá búið frítt hjá fjöl-
skyldu konunnar jafnframt
öðrum fríðindum. Við fórum
þó á gistihús, og stóðumst
þessa freistingu, sem er tals-
verð, sökum þess að stúlkur
eru þarna með afbrigðum
fagrar, flestar ljósbrúnar á
hörund með andlitsfalli Evr-
ópumanna, enda fólkið mjög
blandað tölum.
— Hvernig er verðlagið í
þeim löndum, sem þið voruð
í?
— Það er mjög misjafnt,
sagði Birgir. í stærstu borg-
unum svo sem Cairo, Bagdad
og Karachi er flest frekar
dýrt, en ódýrt mjög á minni
stöðum. í Beirut er verðlagið
eins og í dýrustu borgum
Evrópu. Þar stel** innfæddir
öllu steini léttara. í Saudi-
Arabíu eru þjófar hins vegar
mjög fágætir, enda sú refs-
ing við, að höggvin er önnur
höndin af sökudólgnum um
úlnliðinn. Við annað brot
fýkur hin. Hórkonur hafa til
skamms tíma verið grýttar á
þessum slóðum, en nú hefur
verið tekin upp mannúðlegri
refsing. Þeim er drekkt. Ger-
ast því fáar brotlegar.
— Lærðuð þið nokkra ara-
bisku?
— Já, við lærðum nóg til
að heilsa eins og Múhammeðs-
trúarmenn, prútta í búðum
og lesa tölur. í Líbanon eru
oftast tveir verðmiðar, annar
með arabiskum tölum. Sá síð-
arnefndi er yfirleitt 30%
lægri.
— Fenguð þið einhverja
sjúkdóma?
— Við lágum báðir svo sem
viku í vægri malaríu, ságði
Erlendur. Annars stafaði aðal
hættan af snákum, sem alls-
staðar er krökt af. Við bárum
ailtaf skammbyssur, en gekk
hálfilla að hitta með þeim,
svo að við drápum snákana
yfirleitt með haglabyssum.
Tvær tegundir eru algeng-
astar, kapra og vipra. Eru
báðar svo hættulegar, að ekki
líður lengra en 4—5 mínútur
frá biti til dauða, ef ekki er
tekið inn móteitur, sem við
bárum alltaf við belti. Eng-
inn af okkur var bitinn, en
4 innfæddir aðstoðarmenn
dóu af slöngubitum.
— Hvag fannst ykkur nú
einna óvenjuíegast á ferðum
þessum?
— Því er ékki að neita,
sagði Erlendur, að við fund-
um vel til þess, hve langan
veg við vorum að heiman, er
við sátum að kókdrykkju á
götuveitingáhúsi í Multan í
Pakistan. Mikil skrúðganga
fór fram hjá, lúðrasveit í
fararbroddi, þá unglingur á
hestbaki, sem reiddi ein-
hverja þúst fyrir framan sig
og síðan fjöldi fótgarigandi
fólks. Er við spurðumst nánar
fyrir um hersinguna, var
okkur tjáð, að þetta væri brúð
kaup. Brúðguminn, sem sat
á hestinum, var 13 ára og þúst
in var tvær 9 ára eiginkonur
hans.
Ætlið þið að fara aftur
þangað suður og austur á bóg-
inm?
— Við vitum það ékki, en
höfum dálítinn umhugsunar-
írest til að ákveða, hvort við
ráður okkur annað ár hjá
Fao.
Larsen vann
Spassky
AMSTEBJDAM, 20. júní: —.
Danski stórmeistarinn Bent Lar-
sen sýndi enn styrkleika sdnn
með því að vinna Boris Spassky
í 22. umferðinni' á skákmótinu
hér. Þeir sátu sjö tíma yfir
skákinni og tefldu af mikii'.i
hörku. Loks tókst Larsen að
brjóta niður vöm Spassky, sern
gaifst upp í 60. leik.
Nú er aðeins ein umferð eft-
ir og staðan fyrir haria er sem
hér segir:
Vinningar
1. Larsen og Smyslov .. 1614
3. Tal, Stein og Spassky . . 16
6. Bronstein ......... 1514
7. Portisch .......... 14
8. Reshevsky ......... 1314
9. Ivkov ........ 13 og bið.
10. Darga og Gligoric .... 13
12. Lengyel ........... 1214
13. Padhman .... 1114 og bið,
14. Tringov og Evans .... 914
16. Benkö .............. 814
17. Rossetto og Fuguelman 3
19. Bilek.............. 714
20. Quinoner ............ 7
21. Porath og Fetrez ..... 5
23. Berger og Vranesic ,.,, 4
Leiðrétting
f FKÉTT, sem blaðið birti I
gær uan aðalfund Sambands
vestur-skaftfeli'skra kvenma mis-
ritaðist nafn fórimamnsins tví-
vegis. Það á að vera GySríður
PáJsdóttir, Segl búðiun.
LUNA- 2,sófasettid
Nú er tækifærið til að eignast sófasett,
sem er hvorttveggja í senn, sérstaklega
stílhreint og afburðavandað.
LÚNA—2 sófasettið er komið á markaðinn:
3—i sæta sófi
Lausir springpúðar í baki
og setu.
ítalskt áklæði, sem alltaf
er vinsælt.
ÞETTA ER SÓFASETTIÐ,
SEM GEFUR HVERJU
HEIMILl GLÆSIBRAG.
HIBYLAPRVHEJIHF HALLARMULA