Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 15
Sunnudagur 51. Júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 HTSÝM VKSTHANNAiyJAI p ■™" i.i FEGIJRÐ Í8LAMÐS kynnizt þér bezt 1 hinum vönduðu 10 daga hringferðum ÚTSÝNAR; Kaldidalur, Húsaíell, Keykholt, Hreðavatn, Hólar, Akureyri, Vaglaskógur, Goðafoss, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatn, Dimmuborgir, Námaskarð, Grímsstaðir, Hall ormsstaðaskógur, Seyðisfjörður, til Hornafjarðar og Jökulsár á Breiðamerkursandi og flugferð milli Homa fjarðar og Reykjavíkur. 4 úrvalsferðir á bezta tíma ársins. Verð frá kr. 3.200 00. Brottfarardagar; 8. og 17. júíí, 5. og 14. ágúst. Hótelgisting og fullt fæði í allri ferðinni. Staðkunnugur og sögufróður fararstjóri. Ferð okkar í fyrra varð fullskipuð á nokkrum dögum. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Matvœlabuðin, Efstasundi Vikan hefur fengið einkarétt á ANGELIQUE, metsolubók. sem komið hefur fyrir augu 40 miiljón lesenda i Evropu. ANGELIQUE er byrp uð sem framhalússaga i VIKUNNI. ANGELIQUE Hver er Angelique? Hún var fegursta kona sinn- ar samtiðar og slungin eftir þvi. Með pa haefi- leika komst hún langt i Versölum i tið Luðviks 14. Bókin um ANGELIQUE er metsölubók i Evr- ópu og er framhaldssaga i VIKUNNI. ANGEIIOUE H ÚSMÆÐUR Pantið strax! FERÐASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 7. — Sími 2-35-10 Alþjóðleg ferða-skrifstofa. útsVn f jölritun — prentun • kópering Klapparstíg 16 Simar: 21990 — 51323 0 Aki Jakobsson hæstarettarlogmað ur Austurstræti 12, III. hæð. Símar 15939 og 36055. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálí- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. ‘ENGLISH ELECTRIC’ LIBERATOR Sjáifvirka fyvottavélin ■A Hitar — Þvær — 3-4 skolar — Vindur -Ar Stillanleg fyrir 6 mismunandi gerðir af þvotti. -K Verð kr. 17,886 Afköst: 3—314 kg. af þurrum þvotti í einu. ir Innbyggður hjóla- útbúnaour. ★ EINS ÁRS ABVKOitl. Siálfvirki þurrkarinn ■Ar Sjálfvirk tíma- stilling — Allt að 120 mínútum. it Aðeins 1 stillihnappur og þó algerlega sjálfvirkur. -K Verð kr. 10,313 Lougovegi 178 Sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.