Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 4
Svefnbekkir — Svefn- sófar — Sófasett. Bólstrun ÁSGRÍMS, BergstaOa.stræti 2. Sími 16807. Handriðaplastásetningar Smíðum handrið og hlið- grindur. Önnumst enn frem ur alls xonar járnsmíði. ■ JÁRNIÐJAN s.f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 21060. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. | Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. 50 ára er á morgun 22. þm. Jón Pétursson, málmsteypumaður, Eyrarhrauni, Hafnarfirði.' Hann verður að heiman. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels [ syni ungfrú Ása Benediktsdóttir og Stefán Jónatansson. Heimili þeirra er að Karfavogi 23. sfctíum Það er ekki von, að þú finnir veskið hans. Hann sefur alltaf í buxunum ! ! i|||llllillUliillllllilllllilll(llillllllllllllilllilllllllllllll(lllillllllllilllllllllllllllllllllllllilllflllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllll!ll!||l||||||||||||||||||||||||||[|||ff „Höggva mann og annan 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Hefur verið í sveit | áður. Upplýsingar í síma 33776. linhleypur reglusamur maður óskar eftir he.'bergi. Helzt í Vest j urbænum. UppL í sima 340Ö4. garuulpur O G V T R A B Y RO I = Akranes er einhver snyrti- = legasti bær, sem til er á land- = inu, og þakka skyldi honum, S sem bæði á Sementsverk- = smiðju og I.angasand. = Þegar blaðamaður og ljós- = myndari Mbl. voru þarna um gj daginn að kikja á hátíðahöld- in vegna 100 ára afmælisins, H birtust allt í einu 3 guttar og 1 allir hinir vígalegustu. H Þeir eru að vísu vopnaðir |j tiltolulega meinlausum byss- [| um, og það er von okkar hér, g að engin kona eða xnaður rjúki nú upp á afturfæturna og fari að skrifa um það í blöðin, að svona sé nú hern- aðarandinn á íslandi í dag. Sumum íslendingum hættir því miður til að fordæma ýmsa hluti, án nokkurs réttlætis. Sumir finna líka útrás í því, að skrifa undir ýmis plögg oft- ast án nokkurs tilefnis. Dæmi þess eru bæði ný og gömul, og venjulega sjá menn eftir þessum barnaskap. Egill Skallagrímsson er ein- hver frægasti Borgfirðingur, sem uppi hefur verið. Við sendum þessum tápniiklu strákum á myndinni, sem Sveinn Þormóðsson 1 tök, kveðju með þessari ágætu visu eftir Egil: „Það mælti mín móðir, að mér skyldi kaupa fley og fagrar árar, fara í brott með víkingum, standa upp í stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann og annan." ^AáRTEINí Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Jóhanna Ragnars- dóttir og Bergur Sverrisson, húsam. Heimili þeirra er í Lauf- skógum 7, Hveragerði. (Ljósm. Studió Gests, Laufásveg 18). Föstudaginn 19. júní opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Arndís Pedersen, Framnesvegi 34. og Sigler Couch, 58 Seneca Str., Dundee, New York, N.Y. Sunnudagsskrítlan Það er grunnt á því góða hjá nágranakönunum. Eitt sinn var önnur þeirra að hengja upp þott, en hin horfði á. „Á hvað ertu að glápa?“ „Hef- urðu aldrei séð þvott fyrr?“ „Jú, mikil ósköp, — en ég hefi vanizt því að hann væri þveginn áður.“ MORGUNBLAÐID Sunnudagur 21. júní 1964 Vélstjóri Vélstjóji óskar eftir at- vinnu í landi. Tilb. sendist Mbl. fynr þriðjud. mérkt: „4603“. Minningarplötur á grafreiti, — spjöld á krossa. Einnig hurðarnafn- spjöld, og margs konar firmaskilti. Skjót afgr. Skilti & plasthúðun s.f. Vatnsstíg 4. Reykiavík. Ti! sölu fyrir hárgreiðslustofu: teak innrétting með 4 speglum, 4 stólar, 2 vaskar með blöndunartækjum og loft- ljós. Upplýsingar í síma 14433. FRÉTTIR Slysavarnadeildin Hraunprýði fer í skemmtiferðalag að Hjör- leifshöfða laugardaginn 27. júní. Uppl. hjá frú Sigþrúði Jónsdótt- ur í síma 50452 og hjá frú Lilju Eyjólfsdóttur í síma 50323 fyrir fimmtudag 25. júní. Nefndin. Bræðrafélag Dómkirkjunnar og Kirkjunefnd kven.ia, fyrir hönd Dóm- kirkjuprestakalls, ráðgerir hópferð til Skálholts sunnudaginn þ. 21. júni, Lagt verður af stað ki. 1 e.h. frá Austurvelli. Messa í Skálholtskirkju kl. 3 síðd. Prestar séra Hjalti Guð- mundsson og séra Óskar J. Þorláksson Þátttaka tilkyimist kirkjuverði í Dóm kirkjunni kl. 10—12 og 4—5 sími 12113 fyrir 49. júní, sem gefur nánari upp- lýsingar. Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka ciaga nema laugar- daga Sími 10205. Konnr í Kópavogi. KvenféHtg Kópa- vogs fer sína árlegu skemmtiferS sunnudaginn 28. júní n.k. Nánari upp- Iýsingar í síma 40172 og 41545 og 40309. Kvenfélag Laugarnessóknar fer skemmtiferð að Skógaskóla miðviku- daginn 24. þessa mánaðar. Upplýsingar í síma 32716. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík. hefir opnað skriístofu að Aðaistræti 4 uppi, þar sem tekið er á móti utn- sóknum um oriofsdvalir fyrir hús- mæður á öllum aldri. Dvalið verður I Hlíðardalsskóla að þessu sinni. Skrif- stofan er opin alla virka daga neiaa á laugardag sími 21721 VÍSUKORN Axla ég bráðum allt mitt dot, arka í iand og kyssi snót. Skip ei framar skeyti um hó^ skil við storma og öldurót. Aðalsteinn Th. Gislasoo. | Vinstra hornið Ekkert er ómöguleg-t, en saittl er maður alltaí að rekast á fólk, sem er það. Kúnststopp — breytingar og viSgerðir á fötum. Fljót og góð af- greiðsla. HASSING, Ægissíðu 68, Simj 20338. Bíll til sölu Gamall De Sodo, 6 manna, minni gerðin, til sölu. — Uppl. í síma 20879. Vantar íbúð Ung, barnlaus hjón vantar litla ilbúð. Sími 20926. Tíl leigfu 3 herb. til leigu, eldhús getur fylgt. Leigist frá 1. júlá til 1. október. Tilboð merkt: „Þór — 4606“, sem óskast sant fyrir 24. júní. 75 ára er í dag Guðvaldur Jóns- son, fyrrverar.di brunavörður, til heimilis Hringbraut 74. Hann verður að heiman í dag. Kristján Tómasson, bankamað- ur, Sigurhæð, Eskifirði verður sjötugur í dag. 50 ára er á morgun, 22. júní, Ragnar Þ. Stefánsson, Skaftafelli. nema laugardaga. Kopavogsapotek er opið alla vírka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur og helgidagavarzla í Hafnarfirði 19—22 júní eru: 19/6 Bjarni Snæbjörnsson; 20/6 Eiríkur Björnsson; laugardag til mánudagsmorguns 20—22/6 er Kristján Jónhannesson. 23/6 Ólafur Einarsson. Holtsapotek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Pifsins svara f sfma 1000«. □ EDDA 59646246 — 1 H. & V. SON minn, Dtilsvirði ekki hirting Drottins, og láí ekki heldur hug- fallast, er hann tyftar þig. (Hebr. 12,5). í dag er sunnudagur 21. júní og er það 173. dagur ársins 1964. Eftir lifa 193 dagar. Sólstöður. Lengstur sólargangur. 4. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 4:03. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuua 20.—27. júní. Slysavarðstofan t Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga niiiiiiiiiiiiiiniiniiinmnniiiinnnnnminnnnnnmimninnmiiimiiiniiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.