Morgunblaðið - 21.06.1964, Page 9

Morgunblaðið - 21.06.1964, Page 9
Sunnuðagiír 21. júni-19(W MORGU N BLAÐIÐ Q GLESHU GKffHÚS* 0 TEMPLflRASUNDI 3 (hornið) NYTKST Prjónanæíon i biu$»ur t>£ hj»na '*(.-VíEf N ADARVORUVERZLUN RSTRŒTl 4 S- 1 79 00 V S 5 **wi*b. að J 0* Werzlunarstjóri Weitingasala vanur innkaupum á bifreiðavörum óskar eftir vel Til ieigu er húsnæði til veitingasölu í Kópavogi. — launuðu starfi. — Tilboð, merkt: „Trúnaóarmál Tilbqð óskast send til afgr. Mbl., merkt: „Veitingar .— 4584“ sei.d.st afgr. Mbl. sem fyrst. — 4609“ fyrir 24. júni nk. Umboðsmenn: BJÖRN GUÐMUNDSSON & Co., P.O.Box 531. ’iVí.-S.Wfc'í NYR VAGN OG VANDAÐUR fyrirTVO edaFIMMeda jafnvel SJÖ Vantar yður lítinn bil, sem þó annar allri flutningaþörf yðar? A hann að vera „praktískur", en þó vistlegur? Ef til vill líka kraftmikill, en þó léttur á fóðrum? Þurfið þár að flytja vörur eða verkfæri vegna atvinnu yðar, en fjölskylduna í frístundum? Og svo má hann ekki vera of dýr? Hefur yöur verið sagt, að' þér séuð kröfuharður? Mjög líklega, og það eruð þér sannar- lega. En hafið þér þá skoðað Opel Kadett Caravan? Hann er smábíll, en býður upp á ótrúlega möguleika. Tekur tvo í fram- sæti (ásamt fimmtíú rúmfetum af vörum), fimm farþega ef aftursætið er notað — og sjo, sé barnasæti (fæst gegn auka- greiðslu) komið fyrir aftast í bílnum. Vélin er 4S hestafla, gír- kassinn fjórskiptur, samhraöa. Og um útlitið getið þér sjálfir dæmt. Komið, símið eða skrifið, við veitum allar nánari upp- lýsingar. OPEL KADETT CAR A VAN VÉLADEILD, OPEL UMBOÐIÐ P Hialbikum innkeyrslur og bílastædi við verzlanir íbúðarhús og iðnfyrirtæki Með því að malbika, komið þér í veg fyrir að óþrif berist inn í íbúðir og verzlanir. — Auk þess að vera til mikillar prýði og hagræðis. Skipuleggjum og standsetjum lóðir. — Hringið og leitið upplýsinga. HtALBIKIJIM hf. Símar I2H1* og 36289.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.