Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 10
10
MOHCUNBLABIÐ
Sunnudagur 21. júní 19^
þoldi Þorbjörgf, kona séra
Páls, ekki mátið, en hljóp að
Sturlu Þórðarsyni með kníf í
hendi og vildi leggja í auga
honum og gera hann eineygð-
an eins og Óðin. Sturla særð-
ist nokkuð í andliti. Fataðist
séra Páli þá málsvörn öll.
Hefði hann orðið að sæta afar-
kostum ,ef ekki hefði notið
við Jóns Loftssonar í Odda, er
skakkaði hér leik og kom á
sættum.
En að málunum loknum
vildi Jón sýna sigruðum ajid-
stæðingi alla sæmd. Hann
bauð því Hvamm-Sturlu að
taka til fósturs og fræðslu
yngsta son hans, Snorra. Þessi
erfðamál voru ekki merkilegri
né meiri en hver önnur sinn-
ar tegundar, hefðu þau ekki
leitt til þess, að Snorri Sturlu-
son fékk Oddavist, ólst upp
á einu mesta menntasetri ís-
lands. Skyldi nafn hans verða
þess vegs, að allt annað í sögu
Keykholts og hefja staðinn til
þess evgs, að allt annað í sögu
hans sýnist minna en efni
standa til.
þetta vel, fjármálamanninum
einnig. Lærdómsmanninum,
rithöfundinum, hentaði þetta
og hið bezta. Allir, sem leið
óttu um Borgarfjörð, gátu fyr-
ir hafnarlítið komið við í Reyk
holti, þar sem gestrisnin sat
við háborð.
Allir voru velkomnir, sem
ekki voru óvinir, en helzt þó
lærðir menn á samtíð og sögu,
ungir, námfúsir menn, er áítu
andlega samleið með hinum
lærða, hugsæja rithöfundi og
skáldi. Flestir þessir menn
koma færandi hendi,. flytja
með sér ándans auð í búið.
Hér sannast enn, að þangað
vill auðurinn, sem fyrir er.
Hér ávaxta menn sitt pund,
endurrita bækur, skrifa nýj-
ar. Hér er Snorri meistarinn.
Edda, Heimskringla og Egils-
saga sanna það. Reykholt held
ur áfram verki Oddastaðar,
að varðevita og auðga íslenzk-
ar bókmenntir. Veraldargéngi
Snorra var mikið, en fallvalt.
I heimi bókmennta fór hann
sigurför, sem ekki lýkur, með-
an norræn menning er til.
eftir sr. Einar
1. Xveir dalir
Tveir dalir í uppsveitum
Borgarfjarðar munu án efa
hafa vakið sérstaka athygli
landnámsmanna. Þar stigu
reykir til lofts úr heitum upp-
sprettum, er juku mjög á
þokka þessara verðandi
byggða. Og forfeður vorir létu
ekki á sér standa með nafn-
giftina. Báðir dalirnir hlutu
nafnið Reykjadalur og aðeins
greint á milli þeirra með orð-
unum nyrðri og syðri. Nú eru
þessir dalir kenndir við höfuð-
bólin Reykholt og Lund. —
Frægð þessera staðar breytt
nöfnum dalanha. Mun Reyk-
holt hafa átt hér drýgstan
hlut til áhrifa. Um þann stað
fjallar þessi grein, þótt aðeins
verði stiklað á stóru.
2. Reykholtdalur
(Dalurinn nyrðri)
Reykholtsdalur er þéttbýíl
og alltaf verið. Bæirnir standa
uppi í hlíðunum eða undir
þeim, en nýbyggðin hefur
þétzt á láglendinu. Reykholt
stendur sem næst í miðjum
dalnum, og ber staðinn lítið
eitt hærra en láglendið í
kring. Beggja megin dalsins
eru hálsar allháir. Er því út-
sýni ekki vítt í Reykholti,
nema helzt til austurs og vest-
urs. Á hlásinum norðanverð-
um ber hæst Skáneyjarbungu,
lesgtað Tungu-Odds, héraðs-
höfðingjans, er á söguöld gerði
garðinn frægan að Breiðabóls
stöðum, nágrannabæ Reyk-
holts. Þar var hann heygður
að eigin ósk, svo að hann
mætti sjá yfir tunguna alla,
*r hann var kenndur við.
Á hálsinum syðri, andspæn-
is Reykholti, ber hæst Hnött-
inn, er byrgir fyrir sólarsýn
í Reykholti um tveggja mán-
aða skeið ár hvert. í austri
og suðaustri sér til háfjalla
og jökla, og er Okið þeirra
næst. í vestri sér til láglend-
is Borgarfjarðar. Fyrir neðan
túnið í Reykholti fellur Reykja
dalsá, er enn ber hið forna
nafn dalsins.
Hlýleiki dalsins og gróður-
sæld með jöklasýn í austri
og hverareykina í vestri gera
hann þrátt fyrir þrengd ann-
ars útsýnis að ljúfum reit, þar
sem kynslóðirnar hafa unað
glaðar við sitt frá öndverðu
til vorra daga.
3. Reykholt.
Ef við ökum inn Reykholts-
dal, ber Reykholt hátt fyrir
miðju d alsins. Við nemum
staðar á Tíðamel, skammt vest
an staðarins, og horfum heim.
Þarna rís skólinn, fulltrúi nýja
Guðnason
tímans, stílhrein nýtízku bygg
ing, tákn hinar almennu upp-
lýsingar allra landsins barna.
Og þarna er kirkjan, gömul
og látlaus, en eilíf í sinni boð-
un.
Væri nú helgur dagur og
öldin önnur, mundi klukkum
vera hringt í Reykholti, er
tíðafólkið væri komið á þenn-
an mel. Þar af er dregið nafn-
ið. En við erum ferðafólk 20.
aldar, ekki tíðafólk forns
helgihalds. Við ætlum að sjá
Reykholt í dag, einn merkasta
sögustað á íslandi, fara þar
um fornar slóðir, ganga á vit
íslenzkrar og norrænnar sögu.
4. Fyrsta Reykholtsættin.
Við erum í Reykholti. Sag-
an opnar hér sinn víða og
verkmikla faðm, hulda heima
liðinna alda. Við liumst um.
Þarna er Breiðabólsstaður,
landnámsjörðin, hærra uppi,
móti suðri og sól. Þá voru
sauðahús hið neðra við hver-
ina.
En jarðylurinn dró að sér
byggðina. Reykholt reis af
grunni vestan hveranna. Þar
festi höfðingjadómur snemma
rætur. Ein og sama ættin hélt
staðinn allt til upphafs þrett-
ándu aldar. Þrír þeirra frænda
verða hér nefndir. Þórður
prestur Sölvason er fyrstur,
að nokkru samtíðarmaður ís-
leifs, fyrsta íslenzka biskups-
ins. Sennilega var hann lærð-
ur úr fyrsta skóla Islands að
Bæ í Borgarfirði, hjá Rúðólfi
biskupi, hinum göfuga enska
trúboða og menningarfrömuði,
er þarna hélt skóla árin 1030
—1049. Þetta er ágizkun, en
ekki ósennileg. Hvað sem því
líður, er það staðreynd, að
lærdómsmenn héldu Reyk-
holtsstað þegar á elleftu öld.
Næstur er Magnús prestur
Þórðarson, sonur áðurnefnds
Þórðar, kunnari maður en fað
ir hans, enda einn fremsti sam
herji Gizurar biskups fsleifs-
sonar. Séra Magnús var lær-
dómsmaður eins og biskupinn,
vinur hans — ímynd síns tíma,
síðara hluta friðaraldar. Um
hans daga og ættmenna hans
bar Reykholt hátt. Þegar Þor-
lákur Runólfsson tók biskups-
vígslu árið 1118, mátti hann
ekki vígjast til Skálholts, með
an enn lifði Gizur biskup. —i
Hlaut Þorlákur því að velja
annan merkisstað innan bisk-
upsdæmisins, er hann vígðist
til. Þorlákur kaus Reykholt,
sem varð því að nafni til bisk-
upssetur um hríð.
Einn þriðji og siðasti þeirra'
frænda, er kemur hér við sögui
var Páll prestur Sölvason (d.
(1185), „lærdómsmaður mik-
ill og hinn mesti búþegn“. —
Séra Páll var einn þriggja, er
til greina komu sem Skál-
holtsbiskup árið 1174, er Þor-
lákur helgi var kjörinn. En
minnisstæðastur er séra Páll
vegna Deildartungumála,
erfðamála, er hann lenti í á
efri árum. Höfuðandstæðingur
séra Páls í þeim málum var
Sturla Þórðarson í Hvammi í
Dölum. Saga þessara mála
verður ekki rakin hér. En
sáttafundurinn í Reykholti
haustið 1180 gleymist engum,
5. Snorri Sturluson.
Þrettánda öldin er gengin í
garð, öld mikilla örlaga, öld
margs hins bezta og hins
versta í sögu þessarar þjóðar.
í Reykholti verða umskipti.
Séra Magnús Pálsson, prests
Sölvasonar, selur staðinn 1
hendur hinum unga höfðingja
að Borg á Mýrum, Snorra
Sturlusyni, er þangað flytur
árið 1206.
Nú verðum við „gestir" i
Reykholti, að gera langa sögu
stutta, Snorra Sturlusyni
Við göngum að bæjarstæð-
inu gamla. Þar hafa kynslóð-
irnar byggt ofan á bæ Snorra
öld fram af öld: Þetta er nú
sannað mál, því að við bæjar-
veginn hafa fundizt jarðgöng-
in, sem liggja að Snorralaug.
Við höldum að lauginni, þar
sem Snorri sat svo oft í baði
ásamt vinum sínum og ræddi
við þá hugðarefni. Hugurinn
reikar aftur í aldir. Frásögn
úr Sturlungu ber fyrir hugar-
sjónir. „Þat var eitt kvöld,
er Snorri sat í laugu, at talat
var um höfðingja. Sögðu
menn, at þá var engi höfð-
Góðir gestir við Snorral.au- ásamt heimamönnum á myndinni eru, talið frá vtnstrl: Frú
Aasa Langa, Þórir Steinþórsson, skólastjóri, Halvard Lange, utanrikisráðherra, Knud Fryden
land, einkaritari ráðherrans og séra Einar Guðnason.
er horfið að sögu Reykholts.
Fundurinn var haldinn úti á
velli fyrir sunnan hús. I tún-
inu hið næsta bæjarhúsum í
Reykholti var svæði nefnt
Lögrétta. Heimreiðin mun nú
fara yfir það svæði. En flat-
irnar fram undan skólahúsinu
nú eru þarna hið næsta. Þætti
mér vel til fallið, að við þær
festist þetta nafn.
Sem þeir sátu nú þarna á
vellinum og ráeddu sættir,
verSa engin skil gerð I stuttri
staðar- og sögulýsingu Reyk-
holts. Snorri var auðmaður,
valdamaður og menntamaður,
allt í senn. Hver þessara þátta
er bókarefni. En hvers vegna
velur hann Reykholt að ævi-
sétri? Lega Reykholts var
Snorra hentug. Þaðan lógu
leiðir til allra átta, þannig, að
frá engum stað öðrum voru
jafn margar jafn stuttar. —
Stjórnmálamanninum kom
ingi slíkur sem Snorri, ok þá
mátti engi höfðingi keppa við
hann fyrir sakir mægða
þeirra, er hann átti. Snorri
sannaði þat, at mágar hana
væri eigi smámenni. Sturla
Bárðarson hafði haldit vörð
yfir lauginní, ok leiddi hann
Snorra heim.“ Þessi atburður
mun hafa gerzt árið 1228, er
Snorra bar hæst á vettvangi
stjórnmála.
En nú tók að síga á ógæfu-
A SOGUSLODUM