Morgunblaðið - 21.06.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.06.1964, Qupperneq 5
Sunnudagur 21. jún! 1964 MORGU N BLAÐIÐ 5 Drottningar, hirðmeyjar og hrífur ... ' Wt-Wf * WH--I ' " V »|)»W» »U ,,,, i ^"8 Háskólakennara vantar rúmgott herbergi eða litla íbúð strax. Upplýsingar í síma 16289 frá kl. 3—7 e.h. . v7 ■>CC : . r , ' * .v • ÞÆR gerast margar drottn- ingamar í Reykjavík þessa dagana. Aðeins ein er þó fegurðardrottning Reykjavík- ur. Hún heítir Elísabet Ottos- dóttir. Sveinn Þormóðsson tók < * -• .5 A- " þessa mynd um daginn, þegar verið var að mynda stúdent- ' ana úr MR. suður í Hljóm- skálagarði. Fegurðardrottningin er jafn framt verkstjóri þeirra stúlkna, sem vinna að fegrun borgarinnar. Máski að það verði nú framvegis sett sem skilyrði, til þess að verða fegurðardroítniníf? Annars er þessi fegurðar- drottning svo saet og yndis- leg, að hún þarf engin skil- y-rði. Og óþarft er að taka fram, að í kringum drottninguna eru hirðmeyjar hennar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Cagliari 17. þm. fer það- ■n til íslands. Brúarfoss kom tU Eeykjavíkur 11. þm. frá Hull. Detti- foss fer frá Rotterdam 20. þm. til Hamborgar og Rvikur. Fjallfoss kom tU Leningrád 17. þm. fer þaðan tU Kvíkur. Goðafoss fer frá HuU í dag 10. þm. til Rvikui. Gullfoss fer frá Rvík 20 þm. til Leith og Kaupmanna- bafnar. Lagarfoss fór frá Immingham 18. þm. til Hamborgar. Mánafoss fer frá Rvík kl. 23:00 I kvöld 10. þm. tU Antwerpen og Rotterdam. Reykjafoss fer í dag 19. þm. frá Kri-stiansand tU Leith og Rvíkur Selfoss för frá KY 17. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Keflavík kl. 24:00 í kvöld 19. þm. til Hamborgar. Tungufoss fer fró Hvammstanga £ dag 19. þm. tU ísa- íjarðar, Ólafsvíkur, Akraness og Rvíkur. Eimskipaf élag Reyk javíkur h.f.: Katia er á leið til Flekkefjord frá Raufarhöfn. Askja hefur væntanlega farið frá Cagliari í gærkveldi áleiðis tU íslands. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Bilbao. Hafskip h.f. Laxá fór frá Hamborg 1 gær tU Rotterdam, Hull og Rvikur. Rangá er væntanleg tU Neskaupstaðar í dag. Selá er í Kvík. Reest lestar í Stettin. H.f. Jöklar: Drangajökull er £ Ny- köbing, fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Hofsjökul’. er í Keflavik. Lang jökull er á leið frá Baltimore til Montreal og London. Vatnajökull fer frá Rotterdam 1 dag til London og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer i dag frá Rvík til Haugasund. Jökul- feU lestar á Vestfjörðum. Dísarfell Stork unnn óacj k að hann hefð: brugðið sér til Haínarfjarðar um daginn. Ég flaug, sagði storkurinn, yfir kirkjugarðinn þarna, og viti menn, haldið að þeir séu ekki búnir að gera hann að bíla- kirkjugarði líka! losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór 18. þm. frá Ventspils til Rvíkur. Hamra- fell er væntanlegt til Rvíkur 26. þm. Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli- fell er á Eskifirði. SUNNUDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.Í. Akureyri kl. 8.00 Akranes kl. 23.80 Biskupstungur kl. 13.00 um Lauga- vatn Borgarnes kl. 21.00 Fljótshlíð kl. 21.30 Grinda/ik kl. 19.00 23.30 Háls í Kjós kl. 8.00 13.30 23.15 Hveragerði kl. 22.00 Keflavík kl. 13.15 15.15 19.00 24.00 Laugarvaín kl. 13.00 Landssveit kl. 21.00 Ljósafoss kl. 10.00 20.00 Mosfellsveit kl. £.00 12.45 14.15 16.20 | 18.00 19.30 23.15 Þingvellir kl. 13 30 16.30 Þorlákshófn kl. 22.00 sá NÆST bezti Formanm kúabúsnefndar ú bæ einum, þótti bústjórinn við kúa- bú bæjarins hafa verið einráður um of og átaldi hann harðlega á bæjarstjórnarfundi. Sagðisr harm hafa deilt .við bústjórann í skna og sagði, að því viðtali hefði lokið þannig: „Hann skellti símanum a heyrnartólið og labbað^ inn í Fljót með þrjá til reiðar!“ .................. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiir Mér snarbrá, sagði storkurinn og flaug upp á turninn á Jófríðar staðaklaustrinu, og vonaði að bú- ið væri að fjariægja bílræsknið, þegar éig kem þarna næst. Spakmœli dagsins Það eina, sem þú getur lagt til lífsmálanna, ert þú sjálfur. — F. Crane. = Ógurlegasta eldgos hér á Jón flutti brennandi bænará- = landi var þegar Lakagígar brunnu 1783, og þó. einkum vegna þeirra hörmunga sem á eftir fylgdu (Móðuharðind- in). Gosið hófst á Hvíta- sunnudag. Beljandi eldhrönn ruddist eftk farvegi Skaftár niður í byggð. Nokkur hluti hennar beygði við Skálarfjall- austup á bóginn meðfram Síð- unni og tók af bæi, fagra skóga og graslendur. Fjórða sunnudag eftir trinitatis var eldhrörininn komin niður und- ir Systrastapa og var ekki annað sýnna en að hún mundi innan skamms skella á Kirkju bæjarklaustri og kirkjunni. kall til guðs um að þyrma byggðinni og fólkinu og vax svo andríkur að allir hlýddu hugfangnir á. Og þá gerðist kraftaverkið: Eldihrönnin stað næmdist fyrir ofan Systra- stapa og glóandi hraunflóðið hlóðst þar upp í garð, eins og það kæmist ekki lengra. Síð- án heitir þarna ’ Eldmessu- tangi, því að menn voru sann- færðir um að séra.Jón hefði stöðvað flóðið með bænheit- um orðum sínum. — Hér á myndinni sést þessi sögufrægi staður. Fyrst sér á Skaftá, svo kemur Eldmessutangi, en í baksýn er Systrastapi. Allir Jón Steingrímsson í kirkjunni og var þar margt safnaðar- fólk saman komið. Munu flest hafa búizt við því, að þetta yrði seinasta guðsþjónustan þar. Þá lá dumbrauður gos- mökkur yfir öllu héraðinu og var svo dimmt um hádaginn að aðeins glórði í kirkjuna úr klausturdyrunum, og var þó aðeins hlaðið á milli. Séra það skyldu sína að ganga upp að Systrasiapa og horfa á stað inn þar sem kraftaverkið gerð ist. ÞEKKIR ÞU LANDIÐ ÞITT? Meðeigandi Maður, sem getur lagt fram nokkurra fjárupphæð, vill gerast meðeigandi í starfandi verzlunarfyrir- tæki. — Tilboð, merkt: „Meðeigandi — 4608“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. — Með tilboðin verður farið sem trúnaðarmál. Heidsölufyrirtæki óskar að ráða vanan, duglegan sölumann strax. — Gott kaup -|- prósentur. Tilboð, merkt: „Sölumaður — Símanúmer — 4601“ leggist inn á afgr. MbL fyrir 26. júní nk. Feröamenn til útlanda! Get lánað einkabfireið mína, sem er Opel Cara- van árgerð ’64, frá 20. júní — 15. júlí-Bifreiðin er staðsett í Kaupmannahöfn. — Þetta er upplagt tæki færi fyrir þá sem ferðast vilja mikið á þægilegan hátt. — Upplýsingar í síma 40061. Járniðnaðormenn Viljum ráða nokkra járniðnaðarmenn strax. Vélsmiðjan JÁRN hf. Síðumúla 15 — Sími 34200. Tilboð óskast í eina Dodge Weapon og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 22. júní kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Ceymsluhúsnœði óskast til leigu nú þegar. Verður að vera þurrt og hlýtt og hafa góða aðkeyrslumöguleika. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 24047. LAUGAVEGS APÓTEK. Leikfélag Reykjavíkur óskar að taka á leigu LEIKTJALDAGEYMSLU, 75—150 fermetra. — Upplýsingar í síma 21531. = DæjarKiaustn og kirkjunm. baksýn er bystrastapi. Allir B Hj jtk ■ /' jm uriM S Þennan sunnuda.g messaði séra sem koma að Klaustri telja §1 I fl BhA /m M,. |a S Jón Steingrímsson í kirkjunni það skyldu sína að ganga upp |l BZi /■H W vegna sumarleyfisferðar starfsfólka mánudaginn 22. júní. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. iiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.